Þjóðólfur - 14.09.1900, Side 4

Þjóðólfur - 14.09.1900, Side 4
172 1 Reykjavikur apóteki fæst til fjárböðunar. t Ohreinsuð karbólsýra og Sápublönduð karbólsýra. Dýralækningaráðið í Kaupmannahöfn hef- ur mælt fram með þes su m meðulum, þar eð þau hafa reynzt skaðlaus fyrir ullina og eru bráðdrepandi fyrir kláðamaurinn, fremur öðr- um baðlyfjum. Einnig fæst: Þur karbólsýrusápa ,KreóIsápa‘ og Prima Kreólín. Leiðarvísir til notkunar fæst. Miehael L Lund, Fundur í Skálafélaginu. Samkvæmt lögum félagsins verður aðal- fundur þess haldinn hér í bænum þriðjudag- inn 25. þ. m. kl. 4 e. m. íhúsi Sigfúsar Ey- mundssonar bóksala. A fundinum verður: 1. Lagður fram reiknxngur yfir tekjur og gjöld félagsins fyrir yfirstandandi ár. 2. Talað um að byggja viðbót við Valhöll, sem sýnist vera alveg nauðsynlegt, og verði félagsmenn méð því, þá að taka ákvörð- un um, hvernig það verði sem bezt fram- kvæmt. 3. Ræddar uppástungur, sem félagsmenn kynnu að vilja bera upp á fundinum. 4. Valinn 1 maður í stjórn félagsins, samkvæmt lögum þess. Reykjavík 10. sept. 1900. Tryggvi Gunnarsson. Heimsins vönduðustu og ódýrustu Orgel Fortepiano fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Cii og frá Cornish & CiL, Was- hington, N. J. U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (i22Íjöðr- tim), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönd- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur. (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 340 krónur og lítið eitt minna hjá öðrum orgelsölum á Norðurlöndum). Flutn- ingskostnaður frá Ameríku til Kaupmannahafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og þyngd org- elsins. Öll fullkomnari orgel og fortepiano til- tölulega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einkafulltrúi félaganna hér á landi: Þorsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Allskonar sultutau nýkomið í verzlun Friðriks Jónssonar. Hábær í Holtamannahreppi í Rangár- yallasýslu 5 hundr. að dýrl. er til sölu. Lysthaf- endur snúi sér til Klemens Egilssonar í Minni- Vogum. Ribsber eru seld tneð lágu verði í húsi frú Thordal í Hafnarstræti. Bútungur, þurr og vel verkaður og allskonar tros fæst í verzlun STURLU JÓNSSONAR. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan I I E I Ð R U Ð U M almenningi í Reykjavík og víðsvegar um allt land, gefst hér með til kynna, að eg hef sett á fót mekaniska viðgerðar-vinnustofu einnig hjóldráttar- og fágunarútbúnað og vil eg vinsamlega benda mönnum á að nota þessa nýung. Hjöldráttur og fágun á allskonar stálvörum, sérstaklega skegghnifum og læknaáhöldum, Viðgerð á hjólhestum (cykle), byssum, saumavélum og allskonar mekaniskum vélum. Ennfremur útbúnað á allskonar rafmagnsáhöldum, t. d. húsmálþráð- um, hringingaráhöldum o. fl. Steypi úr kopár, eir og nýsilfri stykki, sem þarf að setja i vélar að nýju, ístöð, beizlisstengur, ný mót fyrir svipur o. m. fl. Sérstaklega skal þess getið að eg sel góða og ódýra rokka, með þvi að eg hef á vinnustofu minni alþekkta, mjög góðasmiði, sem renna rokka og annað manna bezt. Eg vil leyfa mér að benda hinum heiðruðu trésmiðum i Reykjavik á, að þeir geta fengið rennt á vinnustofu minni fljótt og ódýrt það sem þeir þarfnast. Að endingu skal þess getið að eg panta fyrir menn eptir verðskrá vélar og véla- áhöld, frá hinum stærstu verksmiðjum á Þýzkalandi, fyrir lágt verð, og með ábyrgð. W, Alexander Helssen. Grjótagötu 4. Kirkjustræti 8. Vandað danskt margarine I MARGARmE H.St ngH^ Merkt „Bedste“. I litlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega, með 10 og 20 pd. í hverri, hæfilegt handa heim- ili. Betra og ódýrara en annað margarine. Fæst von bráðar alstaðar. H. Steensen’s Margarinefabrik, Vejle. Yín, Yindlar og reyktóbak I frá Kjær & Sommerfeldt fæst hjá | Steingrími Johnsen, Ætíð nægar birgðir. .......— Hvað er Gramophon? Gramophon er vél sem syngur, spilar, talar og yfir höfuð getur haft allt mögulegt eptir, alveg eins og Fonograf, en Gramophon er mikið fullkomnari vél og heyrist allt í hon- um miklu greinilegra en í Fonograf. Með Gramophon eru brúkaðar pl'ótur en ekki valsar. Gramophon kostar 100 kr. oghver plata 2,25 aura, sem er sama útsöluverð og hann kostar alstaðar um allan heim. Einkaútsölu fyrir ísland hefur Leonh Tangs verzlun á ísafirði. m í síðastliðin 6 ár hef eg þjáðzt af al- varlegri geðveiki og hef árangurslaust neytt við henni ýmsra meðala, þangað til jeg fyr- ir 5 vikum síðan tók að nota Kína-lífs-elixír frá Waldemar Petersen í Frederikshavn og veitti það mér þegar í stað reglubundinn svefn og er eg hafði neytt 3 flaskna af elixírnum fann eg töluverðan bata og vona eg því, að eg nái fullri heilsu, ef eg held áfram að neyta hans. Staddur í Reykjavík. Pjetur Bjarnason frá Landakoti. Að ofanskráð vottorð sé gefið af fúsum viljaog að vottorðsveitandi sé með fullu ráði og rænu vottar L. Pálsson. prakt. læknir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINNfæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, ^eru kaupendur beðDÍr að líta vel eptir því, að-þ-^- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínveiji með glas 1 hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.