Þjóðólfur


Þjóðólfur - 21.09.1900, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 21.09.1900, Qupperneq 4
176 ætluðu þeir að halda fundi í suðurhluta sýslunn- ar. Takist B. Kr. ekki betur að tala á þeim fundum, þá er ólíklegt, að hann verði þingmað- ur í þetta sinn, enda sýnist lítil ástæða til þess fyrir sýslubúa að skipta um og hafna sínum fyrri þingmönnum fyrir aðra óreynda, sem hafa minni hæfileika og þekkingu á þingmálum. Fundarmaður. Auglýsing. Hér með gerist almenningi kunnugt, að svo er til ætlazt, að næsta vetur geti 4 stúlk- ur í senn fengið tilsögn um meðferð á mjólk á Hvanneyri í Borgarfirði. Kennslutíminn mun að minnsta kosti verða 3 mánuðir fyrir hverja, og fá þær munnlega tilsögn um meðferð á mjóik og um allt, sem þar að lýtur, jafn- framt því, sem þær taka þátt í öllum störfum í því efni; og auk þess mjöltum til skipta. Meðgjöfin er 25 kr. um mánuðinn fyrir fæði og hús, en kennslan er ókeypis. Kennslan byrjar 1. dag nóvembermánaðar. Stúlkur þær, sem vilja nota þessa kennslu, verða að segja til sín iorseta sbúnaðarfélags íslandsc. Reykjavík 11. september 1900. H. Kr. Friðriksson. Tapazt hefur peningabudda með 10 króna seðli og nokkrum smápeningum. Finnandi er beð- að skila henni á afgreiðslustofu Þjóðólfs. Ekta anilinlitir 5 < fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verzlun STURLUJÓN880NAR Aðalstræti Nr. 14. st U •Ui[iue ^>[3 Myndarleg stúlka getur fengið hös- næði Og fæði á góðum stað í bænum fyrir jo krónur um mánuðinn. Ritstj. vísar á. Lífsákyrgðarfélagið THULE. Meðan eg dvel erlendis hefur hr. Einar Gunnarsson í Reykjavík (A 26) aðalumboð hér á landi fyrir Lífsábyrgðarfélagið ,Tliule‘ p. t. Reykjavík 27. ágúst 1900. ________Bernharð Laxdal,______________ T EI N O L í A (Royal Daylight) fæst í v e r z 1 u n Sturlu Jónssonar Rammalistar hvergi eins fallegir og í verzlun Friðriks Jónssonar. Harðfiskur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. ÞEIR sem verzla mikið, fá 5% afslátt við verzlun Gísla Þorbjarnarsonar, Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan I i E I Ð R U Ð U M almenningi í Reykjavík og víðsvegar um allt land, gefst hér með til kynna, að eg hef sett á fót mekaniska viðgerðar-vinnustofu einnig hjóldráttar- og fágunarútbúnað og vil eg vinsamlega benda mönnum á að nota þessa nýung. Hjöldráttur og fágun á ailskonar stálvörum, sérstaklega skegghnifum og læknaáhöldum, Viðgerð á hjólhestum (cykle), byssum, saumavélum og allskonar mekaniskum vélum. Ennfremur útbúnað á allskonar rafmagnsáhöldum, t. d. húsmálþráð- um, hringingaráhöldum o. fl. Steypi úr kopar, eir og nýsilfri stykki, sem þarf að setja i vélar að nýju, ístöð, beizlisstengur, ný mót fyrir svipur o. m. fl. Sérstaklega skal þess getið að eg sel góða og ódýra rokka, með þvi að eg hef á vinnustofu minni alþekkta, mjög góðasmiði, sem renna rokka og annað manna bezt. ^ Eg vil leyfa mér að benda hinum heiðruðu trésmiðum i Reykjavik á, að þeir geta fengið rennt á vinnustofu minni fljótt og ódýrt það sem þeir þarfnast. Að endingu skal þess getið að eg panta fyrir menn eptir verðskrá vélar og véla- áhöld, frá hinum stærstu verksmiðjum á Þýzkalandi, fyrir lágt verð, og með ábyrgð. W, Alexander Helssen. Grjótagötu 4. Kirkjustræti 8. Vandað |eelSPr danskt margarine i margarine j^MdenEBlHfck staðinn fyrir smjör Merkt Bedste u í litlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega, með 10 og 20 pd. í hverri, hæfilegt handa heim- ili. Betra og ódýrara en annað margarine. Fæst von bráðar alstaðar. H, Steensen’s Margarinefabrik, Vejle. Yín, vindlar og reyktóbak frá Kjær & Sommerfeldt fæst hjá Steingrími Johnsen. Ætíð nægar birgðír. Munið eptir að verzlun Leonh. Tangs á í saf i r ð i. býr nú til beztu gosdrykki og hef- ur einkaútsölu á Gramophonum. 2 bepbergi Og dálítið geymslupláss óskast til leigu frá 1. okt. Fuglafræ fæst í verzlun STURLU JÓNSSONAR. Fyrir 2 árum síðan varð eg veikur. Veik- in byrjaði með lystarleysi og einnig varð mér illt af öllu, sem eg borðaði og þar á of- an bættist svefnleysi, máttleysi og taugaó- styrkur. Eg tók því að neyta Kína-lífs-elix- írs, sem hr. Waldemar Petersen í Frederiks- havn býr til. Eg notaði 3 flöskur og fann þegar bata. Með því að eg hef nú reynt hvorttveggja, að nota hann og annað veifið að vera án hans, er það sannfæring mín, að eg megi að minnsta kosti ekki fyrst umsinn vera án hans. Sandlækjarkoti. Jón Bjarnason. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera víssir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V. P. eptir því, að p~ standi á flöskunum i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Kúmen fæst í verzlun Sturlu Jónssonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.