Þjóðólfur - 23.11.1900, Blaðsíða 4
211
manninn . í vökinri, en féll sjálfur á kaf, áður
hann ksemist alla leið, og varð honum bjargað
með J)ví að varpa til hans kaðli. Til að komast
að hinni vökinni varö að sækja bát og draga
hann eptir ísnum, en það tók nokkurn tfma, og
er að var komið, var Jón heitinn örendur.
KÁLK fæst í verzlun Sturlu Jónssonar.
TIL SÖLU á Blönduósi í Húnavatnssýslu er
tve?gJa ára gamalt timburhús 12 álna langt, 9
álna breitt með kjallara undir, 4 stofum undir
Heiðursmerki, Þeir konsúlarnir Jón
Vídalín og Jakob V. Havsteen hafa verið sæmdir
riddarakrossi dannebrogsorðunnar.
ii;mmmmmmmmmmmmmmm&
Samningar um
fasteignir.
Sala kaup Ieiga veðsetningar,
Undirskrifaður yfirréttarmála-
færslumaður sel, kaupi og leigi fast-
eignir (jarðir og húseignir) með
umboði. — Nokkur tilboð frá lyst-
hafendum og seljendum liggja fyr-
ir. — Þeir, sem vilja selja eða
kaupa hús í Reykjavik snúi sér
til mín persónulega; jarðeigendur
eða lysthafendur að jörðum úti um
land skrifi mér sem rækilegastar
upplýsingar.
Lán útvegast einnig i veð-
deild landsbankans.
Reykjavík 21. nóv. 1900.
Einar Benediktsson,
lopti allar betrektar; í öðrum enda upp á lopti er
innréttað fyrir familíufólk, húsið er vátryggt fyrir
2,800 kr. með litlum innanhússmunum. Húsið fæst
með góðum kjörum og sanngjörnu verði og verður
laust til íbúðar 14. maí næstkomandi 1901. Lyst-
hafendur gefi sig fram til undirritaðs fyrir 1. apríl
1901.
Snæringsstöðum í Svínadal 10. okt. 1900.
Hallgr. Hallgrímsson.
Öllum ber saman um, að
Korsör-margarine
sé bezta smjörlíkið. Fæst í verzlun
B. H. Bjarnason.
Pold með ýmsum fatnaði í (laugaþvotti) fannst
hér á götunum 19. þ. m. Réttur eigandi, sem get-
ur helgað sér hann, snúí sér á skrifstofu Þjóðólfs til
að fá frekari upplýsingar.
Epli og kartöflur fást í verzlun
Sturlu Jónssonar.
VERZLUN
B. H. Bjarnason
er einatt vel birg af öllum þeim vörum, sem
menn þarfnast daglega, og selur margar vöru-
teg. ódýrari en aðrir.
Notið tækifærið!
Með »Laiira« 27. þ. m. er von á marg-
breyttum vörubirgðum, þar á meðal allskon-
ar jólavöru m.
Gísli Þorbjarnarson búfræðingur í Reykja-
vík kaupir og selur: hús, jarðir og aðrar
fasteignir eptir umboði.
Lánar vörur gegn handveði.
Rúðugler í stórum skífum nýkom-
ið í verzlun Sturlu Jónssonar.
Höfuðföt, alsk. hálslín
Á. fundi Trésmiðafélags Reykjavíkur 17. nóv.
þ. á var samþykkt, að lög og verðskrá félagsins
skyldi koma í fullt gildi r. desember þ. á.
Stiórnin.
og allt, sem þar til heyrir er bezt og ódýr-
ast í verzlun
B. H. Bjarnason.
HAFRAR og MAIS fæst í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Yín, vindlar og reyktóbak
fra
Kjær & Sommerfeldt
fæst hjá
Steingrími Johnsen.
Ætíð nægar birgðír.
1 síðastliðin 6 ár hef eg þjáðst af al-
varlegri geðveiki og hef árangurslaust neytt.
við henni ýmsra meðala, þangað til jeg fyr-
ir 5 vikum síðan tók að nota Kína-lífs-elixír
frá Waldemar Petersen í Frederikshavn og
veitti það mér þegar í stað reglubundinn svefn
og er eg hafði neytt 3 flaskna af elixífnum
fann eg töluverðan bata og vona eg því, að
eg nái fullri heilsu, ef eg held áfram að neyta
hans.
Staddur í Reykjavík. ,
Pjetur Bjamason
frá Landakoti.
Að ofanskráð vottorð sé gefið af fúsum vilja og
að vottorðsveitandi sé með fullu ráði og rænu vottar
L. Pálsson.
prakt. læknir.
. KÍNA-LIFS-RLIXÍRINN fæst hjá flestum kaup-
mönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel
v.p.
eptir því, að—pý-standi á fiöskunum í grænu lakki,
og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma-
nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.
74
allir báðust gistingar nokkra hríð. Gestgjafinn hafði mikið að
sýsla og var á þönum til þess að geta uppfyllt allar óskir nýju
gestanna. Loks fékk hann þó dálítið tóm tii þess að koma út
og draga að sér hreint lopt.
„Eg var einmitt að leita að yður“, sagði hann, þegar hann
kom auga á mig. „Vitið þér, að hann Pedró gamli erveikurf"
Eg hafði ekkert heyrt um það og vegna þess að eg vildi
gjarnan vita, hvernig um gamla manninn færi, spurði eg, hver
hjúkraði honum.
„Enginn", svaði gestgjafinn. „Hann vill vera einn og hef-
ur Iátið það mjög ótvíræðilega í ljósi".
„Hafið þér komið til hans?“, spurði eg.
„Nei. En með því að hann hafði ekki komið hingað í
tvo daga til þess að selja fiskinn sinn, þá sendi eg steikarasvein-
inn minn heim í kotið hans til þess að líta eptir, hvernig hon-
um liði. Hann lá í rúminu og virtist vera mjög máttfarinn. En
hann var þó eigi veikari en svo, að hann hafði nægan mátt til
þess að henda öðrum tréskónum sínum í drenginn, jafnskjótt og
hann kom auga á hann. Síðan sendi eg steikarann til hans.
Hann var varkárari, hann fór eigi inn, stóð fyrir utan dyrnar en
bauð honum, að hann skyldi sækja lækni handa honum og út-
vega honum eitthvað að borða. En er enginn svaraði spurningu
hans, hélt hann, að gamli maðurinn mundi sofa og gekk inn með
gætni. En óðar en hann sté inn fyrir þröskuldinn, þeytti gamli
maðurinn einnig í hann öðrum tréskónum sínum. Þetta var í
gær. Síðan hefi eg engan getað fengið til þess að fara til hans
— það er heldur eigi á hann að ætla, hver veit nema hann
henti hrn'fi í þann, sem næst kæmi til hans“.
Hvernig lízt yður á, að eg freistaði að finna gamla
manninnf"
75
Gestgjafinn hló og mælti: „Þér gerið auðvitað sem yður
sýuist. En cg vara yður við honum. Hann er ekkert lamb að
leika við, því að þótt hann sé brjálaður, hæfir hann með slíkri
nákvæmni, að eigi skeikar um hársbreidd".
Kofi Pedrós lá einn sér fram með sjónum hér um bil,.
hálfrar srundar leið frá veitingahúsinu. Eg minntist viðvörunar-
innar og staðnæmdist fyrir utan dyrnar á kofanum „Pedró", kall-
aði eg inn, „á eg ekki að sækja lækni handa yðurf".
Það var dauðaþögn. „Verið þér nú ekki óráðþæginn",
kallaði eg aptur inn. Þér getið þó ekki verið marga daga mat-
arlaus. Svarið mér þó að minnsta kostil“ Eg gægðist gætiiega
inn í herbergið, en í því bili flaug eitthvað fram hjá mér, en.
kom þó raunar eigi í mig, þvf að eg dró mig í hlé aptur sem;
skjótast. Því næst heyrði eg þungar stunur og svo varð allt
hljótt. Eg beið að minnsta kosti í fjórðung stundar til þess að
ganga úr skugga um, hvort karlinn ætlaði að blekkja mig með
þögn sinni. En ekkert rauf þögnina. Einhver ónotatilfinning.
greip mig. Skyldi hann hafa fengið heilablóðfallf Eg áræddi
að gægjast inn um dyrnar í annað sinn. Eg sá þegar í stað„
að eg þurfti ekkert að óttast af hendi gamla mannsins; hann lá
meðvitundarlaus í rúminu sínu með augun aptur. Eg vatt mér
hvaflega inn, sótti dálítið af vatni, vætti úr því vasaklútinn minn
og lagði á ennið á honum. Síðan helti eg í glas nokkrum drop-
um af konjakki, er eg hafði í pela, og dreypti á varir hans.
„Hvað eruð þér að gera hér ?“ spurði hann önuglega.
„Látið þér nú skynsemina ráða, Pedról" sagði eg í bænar-
rómi. „Eg kem tii yðar í góðum tilgangi, því að eg má ekki vlta
til þess, að þér liggið hér án allrar hjálparl"
„Það kemur engum neitt við“, nöldraði karlinn, en hafði
þó eigi á móti því, að eg dreypti á hann nokkrum dropum í