Þjóðólfur - 11.12.1900, Side 4

Þjóðólfur - 11.12.1900, Side 4
222 ALADDIMSBAZAR ,Edinborgar\ Hann Aladdin er kominn með undraþúsundin, hann Aladdin er kominn með töfralampann sinn. Það birtir yfir húsum það birtir yfir torg. En bjartast sem að vanda er þó í Edinborg. Sem sólarroði í fjöllum þar efra og neðra er, En Aladdins bazarinn þú dýrðlegastan sér. Og fólkið þyrpist saman og fólkið segir : »Ó!« Sú fegurð! En sú prýði! En verðið ekkert þó!« Ef komizt getur þangað augnablik inn, Bið Aladdin að sýna þér í dýragarðinn sinn. jFíllinn teygir ranann og fótum stappar fold Sú ferlegasta skepna, sem til er ofar mold. Kýrnar eru metfé, en einkum fyrir eitt: Þær eta ekki — og mjólkin koscar hreint ekki neitt. Lömbin eru böðuð úr bezta lyfi í heim Og bágt mun vera að hitta fjárkláðann í þeim. Hann Aladdin er gjafmildur — Einsdæmi er að sjá lyrir eina kiónu fái menn gæðinga þrjá. Þá hröðustu, er menn hafa í heiminum séð, Og hesthúsið fylgir í kaupbæti með. Eáðu þér hjá Aladdin eitthvert lukkuspil, ef auði viltu safna og fá allt þér í vil. Svo geymir hann illindri glerkúlum í, svo grandi það oss ekki á jörðunni á ný. Hvergi er fegri riddara og föngulegri að sjá sem fákum gullbeizluðum bruna fram á. Horfðu þar á blekbyttur úr holum demantstein, í heimi eru ei önnur slík gersemi nein, Gígjurnar og fiðlurnar allir leika á, hjá Aladdin má »talent« í kaupbæti fá. Og þá eru aladdins albumin góð, því elskhuga sinn finnur í þeim sérhvert heims-* ins fljóð. Og englanna söngrödd er innan í þeim, þann undragrip eg kaupi og tek hann með mér heim. I speiglum sérðu allt það sem að einkum viltu sjá, þitt ágæti og kosti — en skuggi er brestum á. Þar gnægð er jólakorta — Æ gleymdu ekki þeim, þar getur myndir nærfellt úr öllum vorum heim. Geiri þeim er við brugðið, er Golíat bar, en góðum mun digrari eru blýantarnir þar. I silfurbentar kextunnur má ávallt sækja auð og aldrei þrýtur í þeim jóla- og sœtabrauð. Úr Hralnistu eru skipin þau hafa jafnan byr, þeim hefði landssjóðsútgerðin átt að kynnast fyr- Högl þarf ekki í byssurnar, en aðalkost einn þær allar hafa satnan — þær drepa ekki neinn. Bretinn náði tepottum »boxurunum« hjá. Úr bezta postulíni. — »Já þá er vert að sjá«. Og Li-Hu-Chang kínverska — mesta heimsins mann já, meira færðu aldrei í vasann en hann. Hann gamli Kruger er þar og grönum brettirvið. Með gull sitt komst hann undan og lifir nú í frið. Frá Sæmundi fróða þar firn af púkum er, sem flytja lok af byttum og vinna fyrir sér. Og þúsund sinnum þúsund er þar til meira að fá, en það sýnir hann Aladdin — gaman væri að sjá. Eg fer þangað sem skjótast því ekki geyma á, ef einhvern tíma er framboðið hamingjunni að ná. Með fimmtíu aura eg fer þangað 1 kvöld og fæ mér nóga hamingju á komandi öld. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinssom cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan. Ve r z 1 u n i n Tedinborg^ Reykjavík, Með s/s ,SKÁLHOLT‘ komu miklar birgðir af allskonar vörum. PAKKHÚSDEILDIN: JSteinolía. Þakpappa. Skóleður. Bankabygg. Hveitimjöl M I og 2. Hrísgrjón. Rúgmjöl. Haframjöl. Maismjöl. Klofnar matbaunir. Margarine. Segldúkur. Seglsauma- garn og margt fleira. NÝLENDUVÖRUDEILDIN: Epli, fyri rtaksgóð. AppelSÍnur. Vinber. KafH. Kandís. Hv. sykur. Strau- sykur. Exportkaffi. — Munntóbak. ReyktÓbak margar nýjar tegundir, mjög ódýrar eptir gæðum. Kerti stór og smá. Eldspítur. Jólakökur. Kaffibrauð. Ostur. Sardínur. Humrar og allskonar niðursoðinn matur. Saucé, margar tegundir, niðursoðnir ávextir o. m. fL VEFNAÐARVÖRUDEILDIN: Svuntuefni. Skyrtuefni, Angola, Pique. Millifóður. Drill. Allskonar tvinni. Garn. Skyrtur. Rammar. Greiður. Kvennslipsi. Sokkabönd. Heklugarn o. m. fl. IJHr* Meðan Bazarinn stendur yfir verða margskonar vörur í vefnaðardeildinni seldar með niðursettu verði. Asgeir Sigurðsson. I' verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi verða rjúpur keyptar hæstaverði í miðsvetrarpóstskipið; borg- un að nokkru Ieyti í peningum, Haust- ull og smjör borgað hæstaverði. Með ,Ceres‘ komu birgðir af margskonar góð- um vörum, er seljast mjög vægu verði. Hvergi jafngott að verzla á Akranesi. Ljösmyndir til jólanna. Af hverri mynd, sem mér er send tek eg 12 »visitkort« og 3 »kabinetsmyndir«, er eg sel alls fyrir 4 krónur, 12 kabinetsmyndir og eina stóra mynd 17 þuml. á hæð fyrir 8 kr., 12 »visitkort« og 17 þuml. mynd á 6 kr. Abyrgzt er að mynd- irnar haldi sér. Sendið mynd og peninga ásamt 25 aurum í burðargjald. Monty ljósmyndari. Solitudevej 12. Köbenhavn N. Ekta anilinlitir m 7. fást hvergi einsgóðirog ódýrir eins 1 C l 5 p og í verzlun 9 C p í c 3 8TURLU JÓNSSONAR 1 ^ 3" ! ^ Aðalstræti Nr. 14. > ^ r« I » ÚJ ■uiiiub sp13 Rúðugler í stórum skífum nýkom- ið í verzlun Sturlu Jónssonar. [feimSms vönduðustu og ódýrustu Orgel <* Fortepiano fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ C_2. og frá Cornish & CA, Was- hington, N. J. U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 fjöðr- um), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönd- uðum orgelstól og skóla, kostar 1 umbúðum ca. 125 krónur. (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 340 krónur og lítið eitt minna hjá öðrum orgalsölum á Norðurlöndum). Flutn- ingskostnaður frá Ameríku til Kaupmannahafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og þyngd org- elsins. Öll fullkomnari orgel og fortepiano til- tölulega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Éinkafulltrúi félaganna hér á landi: Þorsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. VOTTORÐ. Eg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, kirtlaveiki, og þar af leiðandi taugaveikluð. Eg hefi leitað til margra lækna án þess að mér hafi getað batnað. Loksins tók eg upp á því að reyna Kína-lífs-clixír og eptir að eg hafði aðeins brúkað tvö glös af honum fann eg til skjóts bata. Þverá í Ölfusi 16. sept. 1889. Ólavía Guðnmndsdóttir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINNfæst hjá flestum katip- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixfr, eru kaupendur beðnir að lfta vel V.P. eptir því, að—pA- standi á flöskunum í grænu lakkb og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með gias í hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.