Þjóðólfur - 08.01.1901, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.01.1901, Blaðsíða 4
8 ■^Odýrasta saumastofan í Reyk]avík-«i 14 Bankastræti 14, Hér með tllkynnist heiðruðum almenningi og viðskiptavinum, að saumastofa mln hefur mikið af fataefnum og öllu, er til fata heyrir. Einnig munu menn fljótt sannfærast um, ef þeír verzla við hana, að engin vinnustofa hér á landi býður betri kjör á NÝJXJ ÖLDINNI. Jafnframt skal það tekið fram, að eg geri allt, sem í mínu valdi stendur til þess að vinnan sé vel og vandlega af hendi leyst, og svo fljótt sem framast er unnt. Vinnan verður rekin með hliðsjón af fyrsta flokks sniði og tizku er- lendis, af vel æfðu fólki. — Allt til að fullnægja sem bezt viðskipa- vinum. Pantanir afgreiddar á styztum tíma, 12—24 kl.stundum. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. og tók þar embættispróf í guðfræði 24. júníi873 með 2. einkunn, kom s. á. út hingað, og fékk þá stundakennslu við latínuskólann í trúbrögðum og dönsku, en haustið 1874 tók hann við kennslu í trúbrögðum í öllum bekkjum og hafði hana á hendi fram yfir nýár 1881. Hann fékk veitingu fyrir söngkennaraembættinu við latinuskólann haustið 1877, og gegndi því embætti til dauða- dags. I des. 1879 var hann settur til að gegna öðru kennaraembættinu við prestaskólann eptir lát séra Hannesar Arnasonarog þjónaði þvi þann vetur til vorsins 1880. Eptir lát Símonar kaup- manns bróður sins 1884 tók hann við verzlun þeirri, er hann hafði haft, og rakhana síðan að nokkru leyti, en síðari árin reyndar í smærri stíl en fyrst. Steingr. heitinn var mesta snyrtimenni í allri framgöngu, sem hann átti kyn til, vel að sér um margt og kunni t. d. söng manna bezt; var og mjög góður söngmaður á yngri árum. Um þýðingu hans fyrir söngmennthér á landi er get- ið á öðrum stað hér í blaðinu, í ritgerð, er skráð var 2 dögum fyrir andlát hans. Hann var góð- menni, nokkuð ör i lund en drenglyndur og raun- góður, var hann því vinsæll af öllum, er honum kynntust, en þeir voru margir, bæði hér í bæog víðsvegar út um land. Mun því hið skyndilega fráfall hans vekja söknuð hjá mörgum. — Af systkinum hans eru á lífi: Ólafur yfirkennari í Odense og frú Sofía Kristjana kona Arna Thor- steinsson landfógeta. — Jarðarförin fer fram á föstudaginn. Slysfarir. Á aðfangadag jóla (24. des.) varð úti á Svínaskarði, ungiingspiltur frá Hækingsdal í Kjós, Elentínus Þorleifsson, að nafni. Var að læra hér undir skóla, og ætlaði heim til sín fyrir jólin, en varð eptir af samferðamönnum sinum í Eitjakoti, á Þorláksmessu, því að hann veiktist af göngunni. Var hann þar um nótttna en lagði svo upp morguninn eptir, einsamall, kom um kl. 11 að Þverárkoti, næsta bæ við Svínaskarð að sunnan, lagði þaðan upp á fjallið í góðu veðri er héizt til kl. 2, enúrþví tók að spillast ;er ekki lengra en 3 kl.stunda ferð frá Þverárkoti að heimili piltsins Hækingsdal. Hefur honum líklega orðið illt og lagzt fyrir, því að frétzt befur, að lík hans hafi fundizt þar uppi áskarðinu á réttri leið, eða því sem næst, og taskan undir höfði þess. Nokkru áður varð maður úti suður á Vatns- leysuströnd, var að svipast eptir kindum. Herra ritstjóri! Vilduð þér gera svo vel að taka í heiðrað blað yðar eptirfarandi leiðréttingar í Fornaldarsögu minni; eru flestar prentvillurnar mislestur á orðum, og er það leitt, að handrit mitt skuli hafa verið svo vont aflestrar, því að ekkert af þessu er misritað þar. Bls. 27, 9- 1. a. n. Símíón les Súníon — 37, 8. - - - en — er — 39- i7- - - - honum — hernum —' 66, 7- 1. a. 0. réttmælt — réttmætt — 89, 11. - - - vous (á grísku) —- nous — 94, 1. - - - sigurgyðjunaþar — sigurgyðjuna — 95 14. - - - hlóðfæri — hljóðfæri — 124, »7,- - - - skiljanlegt skelfilegt — 125, 7- - - - nokkrir nokkur — nokkur — »25, »7- - - - víggirt — víggirta — 127, 18. 1. a. n. Scutinum — Sentinum — »33, »9- 1. a. 0. varizthershöfðingja— varizt slíkum hershöfðingja — 134 16. I. a. n. forust — forustu — »37- 5- - - - afrekshershöfðingi — afbragðs- hershöfðingi — 148, 7- 1. a. 0. þjóðasamskot — þjóðasam- skol lÓO, 7- 1. a. 0. orustunni — orustunum — 183» 6. - - - 18. »5- — 199, »3- - - - Tigellinis — Tigellinus — 217, 12. - - - miklu — mildu — 219, 3- 1. a. n. Constantius 2. — Constan- tinus 2. — 220, »5- - - - Constantinus — Constantius 227. 2. - - - miðlimir — meðlimir Bið eg góða menn, er bókina eiga, að leiðrétta samkvæmt þessu. Hallgr. Melsted. PENINGABUDDA hefur tapast á götumbæj- arins, með talsverðum peningum í. Finn- andi skili í Glasgow-prentsmiðju mót tundarlaunum. Með verksmiðjuYerði g,et£;,“ennfeng' efni úr alull, ef pantað er hjá mér. Verðið er frá 1 kr. 60 au. — 6 kr. 20 au. al. ept- ir gæðum. Tauin öll yfir 2 ál. á tjreidd. Komið og skoðið sýnishornin! R.vík 7/i 1901. Gísli Þorbjarnarson, Till de Döve. En rig Dame, som er blev- et helbredet for Dövhed og Öresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skánlc- et hans Institut 20,000 kr. for at fattige Döve, som ikke kunde kjöbe disse Trommehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Long- cott", Gunnersbury, London W. Eng- land. Yfirlýsing. A fundi „Framfarafélags" Reykjavíkur 30. des. 1900 var samþykkt svo látandi yfirlýsing: „Fundurinn getur ekki látið hjá líða, að láta í Ijósi óánægju sína yfir orðum þeim, er héraðslækn- ir Guðmundur Björnsson lét falla í garð kaupm. W. O Breiðfjörðs á hinum almenna borgarafundi 17. þ. m., þar eð fundurinn álítur kaupm. W. O. Breið- fjörð einn af allra nýtustu borgurum þessa bæjar. Enn fremur þætti fundinum æskilegt, að nefndur héraðslæknir gerði almenningi kunnar heimildir þær, er hann þóttist hafa frá herra bæjarfógeta Halldóri Daníelssyni til þess að láta slík orð falla í garð hr. W. Ó. Breiðfjörðs á áðurnefndum fundi«. Þessa yfirlýsingu eruð þér, herra ritstj., vinsaml. beðnir að birta í yðar heiðraða blaði. Félagsstjórn in. Með línum þessum votta eg mitt hjartans þakklæti öllum þeim, sem með stakri umhyggju og hluttekningu, hafa tekið þátt í hinni þungbæru sorg og óbætanlegu tjóni, er yfir mig dundi, er eg nótt- ina milli þess 30—31 marz síðastliðið, missti minn hjartkæra, og öllum, sem þekktu, sártsaknaða eigin- mann Jón Hjört Gunnarsson í sjóinn af skipinu „Palmen" frá þremur börnum í æsku. Hér er of langt þá alla upp að telja með nafni, og nefni eg því að eins Önnu systur hins látna, og mann henn- ar Stefán Daníelsson, sem tóku af mér eitt barnið, hr. skipst. Hjalta Jónsson og skipverja hans, er sendu mér 126 kr. (skipst. 50) viðkomandi skipseigendur 100 kr., Kvennfélag hér 10 kr., Sjómannafélagið Báran nr. 2 17 kr. 25 au., st. Daníelsher 16 kr., forstöðumenn Öldutombólunnar 15 kr., frá hinum veglyndu skipseigendum í jólagjöf 10 kr., auk þess margir fleiri svo sem hr. Hansen kaupmaður hér, ekkjufrú F. Briem og fleiri, einnig forstöðumenn Fischerssjóðs. Öllum þessum bið eg algóðan guð að launa, hann veit nöfn þeirra, sem ekki eru nefnd hér. Hafnarfirði 2?/j2 1900. Steinunn yónsdóttir. Hlemmiskeið í Árnessýslu fæst til á- búðar í næstu fardögum ágæt slægjujörð, aðgengi- leg leiga. Semja má við Ágúst Helgason í Birt- ingaholti eða Þorstein Thorarensen á Móeiðar- hvoli. Með því að kol hafa hækkað afar- mikið í verði á síðastliðnu ári, og ekki útlit fyrir enn, að þau lækki í verði aptur, höfum við undirritaðir bakarar hér í bænuui komizt að þeirri niðurstöðu, að viðgætum eigi stað- ið okkur við að baka rúgbrauð fyrir sama verð og áður hefur verið og komið okkur því saman um, að færa bakaralaunin á mjölsekkn- um upp úr 4 kr. í 4 kr. 50. a. Reykjavík 2. janúar 1901. A. Frederiksen. D. Bernh'óft. Stnrla Jónsson.. C. Frederiksen. (f. Félagsbakaríið). Ben. S. Þórarinsson. E. Jensen. Gróð jÖl*ð. FELL í Biskupstung- u m, metið 30,1 hndr. fæst öll til ábúðar í næstu far- dögum 1901, og hálf til kaups, ef um semst. Semja má við séra Magnús Helgason á Torfa- stöðum. Reykjavík 2. jan. 1901. Gísli Matthíasson. VOTTORÐ. Eg hefi verið mjög magaveikur, og hef- ur það með fylgt höfuðverkur og annar las- leiki. Með því að brúka Kína-lífs-elixír frá hr. Valdimar Petersen í Friðrikshöfn, er eg aptur kominn til góðrar heilsu, og ræð eg því öllum, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þennan. Oddur Snorrason. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINNfæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi, án nokkurrar tollhækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V P eptir því, að~pý standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas 1 hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Gott hvallýsi er til sölu hjá Magnúsi Pálssyni á Skólavörðustíg 3. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.