Þjóðólfur - 07.06.1901, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.06.1901, Blaðsíða 4
112 gundmaga BORGAR ENGINN BETUR EN ÁSGEIR SIGURÐSSON. Bankavaxtabréf þau hljóðandi á 1000 kr., 500 kr. og 100 kr., sem gefin hafa verið út sam- kvæmt lögum 12. janúar. 1900, um stofn- un veðdeildar við Landsbankann í Reykja- vík, fást keypt á afgreiðslustofu bankans. Ársvextir af verðbréfum þessum eru \lh af hundraði Landsbankinn 8. maí 1901. Tryggvi Gunnarsson. RALTfiskur vel verkaður, stór smár, og ýsa verður TUBORG 0 L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er al- þekkt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjórtegund og heldnr sér afbragðsvel. TUBORG 0 L, sem hefur hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það hefur verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 50, 000.000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenningur hefur á því. TUBORG 0L fœst nærri því alstaðat á íslandi og ættu állir bjórneytendur að kaupa það. ' VERZLUNIN E D I N B O R G í REYKJAVÍK keyptur hæsta verði við verzl. EDINBORG í Reykjavík, Keflavík, Stokkseyri og Akra- nesi, sömuleiðis á öllum viðkomustöðum strandferðabátanna. ÁSGEIR SIGURÐSSON. TAGPAPFABRIKKEN ,DORTHEASMINDE‘. Hér með kunngerist almenningi á Islandi, að hr. kaupmaður Gísli Þorbjarnarson 1 Reykjavík er aðalumboðsmaður á Islandi fyrir ofangreinda verksmiðju. Hr. Gísli Þorbjarnarson tekur þess vegna á móti pöntunum og peningum fyrir pappa vorn og hefur á hendi útsölu hans. Eru menn því beðnir að snúa sér til hr. Gísla Þorbjarnarsonar, ef þeir vilja kaupa vorn heimsfræga „Origin— al- Imperlal- Tagpap sem óðum útrým- ir öllum öðrum utanhúss pappa. Virðingarfyllst Horsens 2°/5 1901. J. Zacharias & Co. Stefán B Jónsson frá Dunkárbakka biður um að láta þess getið, að hann sé fluttur hingað til bæjarins og búi á Laugaveg 12. Bréf til hans stýlist þangað. JÁBLÖÐIN með fílnum, LJÁBRÝNI og BRÚNSPÓN verður í ár eins og að undan- förnu b e z t að kaupa í v e r z 1 u n B. H. BJARNASON. v Heimsins vönduðustu og ódýrustu Orgel os Fortepiano fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ C± og frá Comish & C±, Was- hington, N. J. U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 fjöðr- um), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönd- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur. (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 260 krónur og lítið eitt minna hjá öðrum orgelsölum á Norðurlöndum). Flutn- ingskostnaður frá Amerlku til Kaupmannahafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og þyngd org- elsins. Öll fullkomnari orgel og fortepiano til- tölulega jafn ódýr og öll með 23 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einkafulltrúi félaganna hér á landi: Þorsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Með gufuskipunum „Vestu" og „Lauru“ og „Kronprinsessa Viktoria" hafa komið mikl- ar birgðir af alls konar vörum svo sem: í VEFNAÐARVÖRUDEILDINA Reiðfataefni. Tvisttauin frægu, Nankin, Oxford, Skyrtur tilbúnar, Kvenn-Regnkápur, Tvinni alls konar, Garn alls konar o. m. m. fl. í NÝLENDUVÖRUDEILDINA Meðal annars: Laukur, Rúsínur, Kafifibrauð margar teg. Quaker oats. Sukat, Chocolade ceams. Fægipúlverið alþekkta o. m. fl. í PAKKHÚSINU Alls konar matvara. Kaffi og Sykur. Gaddavír, Korkur o. m. fl. Þá eru og allt af nægar birgðir af Þakjárninu alþekkta. Reykjavík 4. júní 1901. Asgeir Sigurðsson. IVERZLUN FRIÐRIKS JÓNSSONAR f æ s t: Fatatau margar teg. Kjólatau m. teg. Svuntutau m. teg, Slipsi og Slipsisborðar m. teg. Tvisttau fl. teg. Sirz marg. teg frá 0,15—0,35 Brjóstnælur Hárkambar Krúnkambar Sólhlífar Regnhlífar fyrir dömur og herra Regnslár. Flannellette Sjöl og sjalklútar m i k i ð úrval. Barnakápur, Drengjaföt og Blússur, Prjónapeysur. Ullarnærfatnaður og allskonar Höfuðföt, Sessuyfirborð, Rullugardínur afpassaðar og í álnum, Gardínutau hv, og misl. Lífstykki og Lífstykkisteinar. Allsk. Hálslín. Silkitau af öllum litum 5 o. m. m fl. Einnig allskonar matvörur. Allar þessar vörur seljast með mjög Iágu verði mót peningum. Járnvara mjög fjölbreytt og ódýr nýkomin í verzlun Friðriks Jónssonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.