Þjóðólfur - 04.10.1901, Blaðsíða 4
i88
Hinn í 3. júní dó á Erpsstöðum í Miðdölum ekkj-
an Guðbjörg Porstcinsdóttir, Þórðarsonar prests í
Hvammi f Norðurárdal, en móðir hennar var
Kristín Ólafsdóttir frá Einifelli. Guðbjörg fædd-
ist í Dalsmynni í Norðurárdal 20. ágúst 1824 og
var hún því orðin nærri því 78 ára að aldri.
Frá Dalsmynni giptist hún 1869 ekkjumanninum
Jóni Skeggjasyni á Hvassafelli og voru þau þar svo
1 ár, en síðan 4 ár á Hóli í sömu sveit, en svo
bjuggu þau aptur um 2 ár 1 Hvassafelli. Þaðan
fluttust þau svo að Erpsstöðum og þar dó Jón mað-
ur hennar 19. okt. 1882. Guðbjörgu varð engra
barna auðið, en hún ól upp 3 börn fyrir aðra. —
Jarðarför hennar fór fram 26. júní síðastliðinn. —
Guðbjörg heitin var sönn sómakona, geðprúð og
gælin. Hún var skynsöm vel og skáldmælt og hafði
yndi af ljóðum. Guðrækin var hún, oglagði jafnan
gott til allra. Þótt hún væri útsláttarlaus og hefði
til dæmis aldrei á æfi sinni komið í kaupstað, þá
fylgdist hún samt furðuvel með tímanum. Jóh.
jCeres' ókomin kl. 2 í dag.
Yeðuráttufar í R.vik í septemb.mánuði.
Mcðalhiti á hádegi. . + 10.2 C.
—„ nóttu ■ • + 6.4 „
Mestur hiti „ hádegi . . + 14 „ (h. 6. 9.).
—„— kuldi „ —„— • • + 7 „ (h. 30.).
Mestur hiti „ nóttu • • “f” Q )t (h. 4. 11.).
—„— kuldi „ ■ • + 3 „ (aðfaran. h. 1.).
Óþurkatíð hin mesta; stöðugur landsynningur (suð-
austanátt) og varla dagur komið þur til enda.
Vio J. Jónassen.
8AUMA8TOFA
Guðm. Sigurðssonar,
BANKASTRÆTI 14
erbirg af öllu, sem til fata þarf.
Mjög fínt CHEVIOT í sparifót.
Verð og gæði frá kr. 1 ,35-—6,00 pr al.
Efni í ULSTERA —
VETRARKÁPUR -
FERÐAJAKKA —
BARNAKÁPUR —
DRENUJAFÖT (mjög ódýrt).
BUXUR einstakar —
HVERSDAUSFÖT —
KAMGARN o. fl.
Ný efni væntanleg með sjs Laura.
r
• Ateiknað •
í klæði — Angola og fleira
á Skólavörðnstíg 5.
=K.Lí.M.?.,i,.lÍJ.,Ð=
(Dresdener-system)
kenni eg eins og ,að undanförnu og að
taka MÁL.
UUÐM. SIGURÐSSON
klæðskeri.
FRILÆKNIN6 *
á spftalanum eins og að undanförnu á hverjum
þriðjudegi og föstudegi kl. 11—1.
J. Jónassen.
FARFI, FERNIS, TERPENTÍNOLÍA,
KÍTTI, RÚÐUGLER fæst í VERZLUN
Sturlu Jónssonar.
Skipmannsgarn
fæst í VERZLUNINNI
,GODTHAAB‘,
Gulrófur fást í v e r z 1 u n
STURLU JÖNSSONAR.
ENSKA.
Þeir sem vilja læra ensku í vetur snúi sér
sem fyrst til mín. Mig er að hitta í Vinaminni.
M. MAGNÚSSON (frá Cambridge).
íSjk
m
|mr Glasgow-prentsmiðia -mm
tekur til prentunar fyrir mjög íágt verð: bækur,
blöð og smáritlinga, erfiljóð, grafskriftir,
markaskrár, kvittana-eyðublöð, reikninga- og
bréfhausa og allskonar smávegis. Letur fall-
egt, skýrt og fjölbreytilegt og prentun
smekklega af hendi leyst.
Hvergi ódýrari prentun.
'WV'T'W'WWWV'W WWW'WWWWWWW wwwwwwwwwwww
Gjaldfrestur veittur eptir samkomulagi. Menn snúi
sér tii eiganda prentsmiðjunnar Hannesar ritstjóra
Þorsteinssonar eða verkstjórans Hallgríms prent-
ara Benediktssonar, sem er að hitta i prentsmiðj—
unni hvern rúmhelgan dag.
TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er al-
þekkt svo sem hin bragðbezta og næringarmesta bjórtegund
og heldur sér afbragðsvel.
TUBORG 0L, sem hefur hlotið mestan orðstir hvarvetna, þar sem það hefur
verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 50,
000.000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenningur
hefur á því.
TUBORG 0L fœst nærri því alstaðaf á íslandi og ættu allir bjórneytendur
að kaupa það.
Waterproofkápur fást i
verzlun Friðriks Jónssonar.
8YEITAMENN
geta fengið góðan og ódýran
sal tf isk
í VERZLUNINNI
________,,GODTHAAB“.
FRÁ 1. október þ. á. er mig að hitta í húsi
mínn við Laufásveg kl. 10—11 og 4—5.
Reykjavfk x. okt 1901.
ODDUR GÍSLASON.
yfirréttarmálaflutningsmaður.
Gaddavír
fæst nú í VERZLUNINNI
____________„GODTHAAB"
Á ÁRBÆ í Ölfusi fást:
allskonar gamlar bækur.
Sömuleiðis fást þar pantaðir
NAFNSTIMPLAR og ýmislegt fl.
Koiniðt Skoðið! Kanpið og Spyrjið.
Jóhann ögm. Oddsson.
Fæði er selt í Tjarnargötu 4.
■bmk Ragnhildnr Magnnsdóttir.
í október næstkomandi flytur Yerzlunin
„Godthaab(<
birgðir a f segldúk, ligtoug,
stálvír o. fl. handa þilskipum og til
aðgerða á þeim, einnig nauðsynjavÖrUP til
neta- og bátaútgerðar allt af
beztu tegund
wwwr wwwwr
og selst með mjög vægu verði.
Frá 1. september þ. á. veiti eg ekki
sjúklingum áheyrn á hverjum degi, eins og
að undanförnu, með því að undirbúningsstörf-
in við geðveikrastofnun mína leyfa mér ekki
tíma til þess.
Framvegis veiti eg að eins*áheyrn:
Miðvikudaga kl. 2—4 fyrir bórgun
°g
Laugardaga kl. 2—4 ókeypis.
CHR. SCHIERBECK
læknir.
Reykjavík 29. ágúst 1901.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.