Þjóðólfur - 29.11.1901, Síða 4

Þjóðólfur - 29.11.1901, Síða 4
224 og ætti naunast að þurfa að brýna það fyrir hverj- um góðum dreng og sönnum Islendingi. En því er ver og miður að fjöldi manna hefur ekki ljósa hugmynd um, hvað til síns triðar heyrir. Póstskipið „Laura" kom hingað í gær. Með því kom Jón Jakobs- son bókavörður, er sigldi til Englands í f. m.; ennfremur kom séra Friðrik Friðriksson, ekkjufrú Guðrún Clausen og nokkrir fleiri farþegar. Frá Vestmannaeyjum kom Friðrik Gíslason ljósmynd- ari. Skipið hafði haft stutta viðdvöl í Færeyjum, ekki gert þar annað en skilað pósti, því að gufu- skipatélagið ætlaði að senda aukaskip þangað, en hingað kemur að þessu sinni ekkert aukaskip um jólaleytið. í fyrri nótt kom gufuskipið sKronprinsesse Victoría« frá Skotlandi með kol og aðrar vörur til Ásgeirs kaupm. Sigurðssonar. Hafði farið frá Skotlandi degi fyr en »Laura«, en fengið mjög illt veður á leiðinni hingað. Með skipi þessu fréttist með vissu, að fiskverð er mjög lágt er- lendis, og liggur mikið af ísl. fiski óselt. — Um síðastl. helgi kom hingað gufuskipið »Skandia« með timbur til Björns kaupmanns Guðmundssonar. ÞjÓÐÓLFUR kemur út tvisvar í næstn viku, þridjudag og föstudag. V e r z 1 u n i n GODTHAAB hefur fengið margar nýjar vörur með Laura. Kartöflur. Allt mjög ódýrt afl venju. Nánar auglýst í næsta blaði. • Áteiknað • í klæði — Angola og fleira á Skúlavörðustíg’ 5. Einar Jochumsson heldur skemmtun fyrir fólkið í Báruhúsinu kl. 8V4 næstk. sunnudagskveld. 1. Elding til þess ritningarfróða Sigurbjarnar Á. Gíslasonar. 2. Þruma til vínsalans Halbergs. 3. Skrugga til Guðmundar Guðmundssonar stúd. med., og seinast ræða. Inngangur iO aura. Kvæði seld í forsal hússins um leið og út er gengið. Eg undirrltufl er komin aptur til bæjar- ins, og lek að mér prjón á allskonar eins og áður. Garðhúsum við Bakkastíg. (Juðbjörg' Bjarnadóttir. Góð vinnukona getur fengið vist í góðu húsi hér í bænum 14. maí næstkom- andi. Þær stúlkur, sem vilja sinna þessu, gefi sig fram sem fyrst. Ritstj. vísar á. Skósmiðir! Þeir sem hafa í hyggju að láta Benedikt Stefánsson útvega sér efni sitt, þá sendir hann nú með „Laura“ sýnishorn af mörgum °g góðum skinnasortum og tilleggi (tilbehör) til skófatnaðar, sem er til sýnis og sölu á vinnustofu hans. Vcrurnar eru vandaðar og verðið ágætt innkaupsverð. I#" Athugið áður en „Laura“ fer. pr- Bened. Stefánsson. ______________Jón Gislason. Leiðarvisir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, aliar nauðsynlegar upplýsingar. TAFLA til hægðarauka við margföldun og deiling eptir prestaskólakennara Eirik Briem. Kostar innbundin kr. 7,20 Bókin er óviðjafnanleg gersemi í sinni röð og ættu því allir, er reikningsstörf iðka, að eignast bókina, og við að nota hana munu þeir sannfærast um nytsemi hennar. í »Morgenbladet« í Kristjaníu lýkur herra Observator Schroeter mesta lofsorði á bókina ogj getur þess, að hún muni bráðlega koma út í enskr ifranskri og þýzkri útgáfu. Bókin er til sölu í bókaverzlun « Sigfúsar Eymundssonar. Trypographinn er hið bezta og handhægasta áhald til að taka mörg endurrit af sama skjali. Fæst í tveim stærðum, kvarto og folio í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Þar fást einnig: Vasapennar úr gulli (Pelican pennar); bezta tegund vasapenna, að dómi þeirra, sem hafa notað þá. Gullblek, rautt blek, óafmáanlegt merkiblek til að merkja lín og merkiblek tilaðmerkja kassa. Mikið afritföngum. Höfuðbækur, Kassa- bækur og Kiaddar og margt fl. W8g~ Aiit mjðg ódýrt eptir gæðum. Blágrár hestur 7 -10 v. eðlisvakur, flat- járnaður, mark: standfjöður aptan bæði, er í óskilum hjá Einari Eiríkssyni á Helgastöðum. Réttur eig- andi gefi sig fram og borgi áfallinn kostnað. Til ritstjóra Þjóðólfs. Eg hef höfðað tvö meiðyrðamál gegn herra banka- stjóra Tryggva Gunnarssyni fyrir ummæli hans um mig í greininni „Indriði Einarsson og bankamálið". Þetta bið eg yður að birta í næsta númeri afblaði yðar samkvæmt prentfrelsislögunum. Indridi Einarsson. Jólakort — Jólakort n ý k o m i n á SKÓLAVÖBÐUSTÍfí o. komu nú með „Lanru“. Mjög stórt úryal. ,Vestri‘ er nýtt vikublað, sem er prentað á Isafirði. Það fylgir eindregið heimastjórnarkröfum Islendinga og ættu því allir, sem unna frelsi og föðurlandi, að styrkja þetta blað með því að kaupa það. Eptir þeim blöðum að dæma, sem út eru kom- in af Vestra, verður hann óefað eitt hið bezta blað, sem hér á landi hefur verið gefið út og ætti því að verða hið útbreiddasta blað og komast inn á hvert heimili á landinu. ,Vestri‘ kostar kr. 3,50 árgangurinn hér á landi, sem borgist fyrir lok maímánaðar ár hvert; er til sölu í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Undirritaður tekur að sér máifærslu- störf. Bústaður Þingholtsstræti 8. Heima frá 12—2. Jón Þorkelsson. cand. jur. Með því að verzlun Sturlu Jóns- sonar selur eingöngu vörur gegn pen- ingum út í hönd frá næsta nýári og hætt- ir öllum útlánum, er skorað á alla þá, sem skulda téðri verzlun, að hafagreitt skuidir sínar til hennar fyrir 1. febrú- ar 1902 eða samið um þær; en þá verða allar útistandandi skuldir afhentar hr. kaupm. Kristjáni Þorgrímssyni í Reykjavík til innheimtu. Reykjavík 5. nóv. 1901. Sturla Jönsson. Lelkfélag Reykjavikur. Næstkomandi sunnudag (1. des.) verður leikið Silfurbrúðkaupið. Eptir E m m u G a d . Hærri vextirl Hinn I. dag janúarm. 1902 hækka inn- lagavextir við sparisjóð Arnessýslu upp í 4%. Eyrarbakka, 25. nóv. 1901. Guðjón Ólafsson. Jón Pálsson. Kr. Jóhannesson. I haust var mér undirrituðum dreginn móhött- óttur hrútur veturgamall, sem eg á ekki, en með fjármarki mínu: stúfrifað hægra og stúfhamrað vinstra. Réttur eigandi gefi sig fram hið fyrsta, sanni eign sína á honum, semji við mig um markið og borgi auglýsingu þessa og áfallinn kostnað. Ytra-Vallholti í Hólmi í Skagafjargarsýslu 6. nóvember 1901. Eiríkur Gudmundsson. V ot torð. Kona mín hefur árum saman þjáðst af taugaveiklun og illri meltingu, og hefur árang- urslaust leitað ýmsra lækna. Eg réð því af, að reyna hinn fræga Kína-lífs-elixír frá hr. Valdemar Petersen í Frederikshavn, og þá er hún hafði brúkað úr 5 flöskum, fann hún mikinn bata á sér. Nú hefur hún brúkað úr 7 flöskum og er orðin ö!l önnur en áður, en þó er eg viss um, að hún getur ekki verið án hans fyrst um sinn. Þetta get eg vitnað af beztu sannfær- ingu og mæli eg því með heilsubitter þess- um við alla, sem þjást af svipuðum sjúk- dómum. Norðurgarði á Skeiðum. Einar Arnason. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi, án nokkurrar tollhækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V. P. eptir því, að^pA- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theoi. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.