Þjóðólfur - 09.05.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.05.1902, Blaðsíða 4
72 40-50 Alklæðnaðir seljast nú með miklum afslætti til hvítasunnu. Nýkomið með s/S LaUPE margar og mjög fallegar tegundir af Fataefnum í Alklæðnaði — Sumarfrakka Munið eptir að ódýrast er að kaupa föt í BAN KASTRÆTI 14. og sérstaklega mjög Elegant Buxnaefni, einnig 4 tegundir í Fermingarföt. '■/. / / / / / / / / / / / / / / / / / /' / / / //■/■/ /~7~ Lungesygdomme (kronisk Katarr og Svindsot) helbredelige! Udfarlig Brochure med Beretninger fra L*ger of helbredede Sjfe om denne Hel- bredelsesmetode, faas gratis of franko red Chemische Fabrik Dr. Hofmann Nachf. ln Meerane (Sachsen). Leirtau ýmislegt nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. Lesið I Frá þessum títna íek eg ekki á móti neinu dóti til geymslu, nema fyrir ákveð- inn greiða. Allt þarf að vera með merki eigenda. Tryggvaskála 2% 1902. Þorflnnur Jónsson. t SKÓVERZLUN M. A. Mathiesen, 5 BRÖTTlíGÖTU 5. Hefur nú með „Lauru" komið mikið af SKÓFATNAÐI. KARLMANNSSKÓR og STÍGVÉL á kr. 4,50-8,50. Kvenn-Fjaðraskór. Kvenn-Reimaskór. Kvenn- Ristarskór. Kvenn-Bandaskór. Kvenn Galocher. Fermingarskör handa drengjum og stúlkum. Barna-Ristaskór. Barna-Rei mastígvél. Barna-Stígvél hneppt. Kvenn-Brúnelsskór. do. DANSSKÓR. do. Hnepptir skór. do. Flókaskór. sortir Túristaskór, SKÓ- og STÍGVÉLAlBURÐUR SKÓSVERTA, SKÓ- og STÍGVÉLAREIM- AR, SKÓHORK 0. m. fl. ♦ Skófatnaðnrinn er vel vandaflnr ♦ Sömnlciðið hef eg allt af nægar hirgðir af SKÓFATVAÐI nnnnm á minni alþekktu vinnnstofu; ennfreniur eru allar aðgerðir FLJÓTT og VEL af hendi leyst- ar. Allt mjög ódýrt. Hálslín, Slipsi og Slaufur fyrir karlmenn, nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. Duglegur og reglusamur piltur, ekki yngri en 16—17 ára, getur fengið vist á »Hotel Island« frá 14. maí. Brúkuð íslenzk frímerki, helzt gömul, en einsþau,sem nú eru ígildi,erukeyptháu verði. Finn Amundsen Haakonsgade 26. Bergen, Norge. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan. Kramvara alls konar, þar á meðal g ó ð u og ódýru Kjóla- og Svuntutauin, Gardínutauin alþekktu, Sirzin og Tvisttauin, sem aldrei hafa kom- ið eins falleg og ódýr eptir gæðum, Flonelette hvíttog mislitt, Flauel af mörgum litum, Sessuborð úr rósóttu flaueli, Silki af ýmsum litum, Yfirstykkjatau, fallegir Barna- kjólar, Sjöl og Herðaklútar, Sól- og Regnhlifar og m. fl. nýkom ið með „Laura“ og „Ceres" í verzlun Sturlu Jónssonar. Þakkarávarp. Um leið og eg tilkynni ættingjum og vin- um fráfall míns elskulega sonar, Einars Sig- urgeirs Guðbrandssonar, er andaðist 1. þ. m. 25 ára gamall, vil eg hér með færa al- úðarfyllstu þakkir öllum þeim, er líknuðu honum og hjúkruðu í veikindum hans, og eins þeim, sem á greptrunardegi hans heiðr- uðu útför hans og báru hann til grafar, án þess að taka nokkra borgun fyrir, einnig öllum þeim, er mér hafa hjálpað og liðsinnt í hinum bágu kringumstæðum mínum. Öll- um þessum mönnum bið eg algóðan guð að launa kærleiksverk þeirra af ríkdómi sinnar náðar. Rvfk 7. maí 1902. Margrét Einarsdóttir. Klapparstíg 22. O s t u r af ýmsum tegundum frá 0,25—1,00 fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Til þeirra sem neyta hins ekta Kína-lífs-elixírs. Með því að eg hef kornizt að raun um, að þeir eru margir, sem efast um, að Kína-lífs-elixírinn sé jafnáhrifamik- ill sem fyr, vil eg hér með leiða at- hygli manna að því, að elixírinn er öldungis samskonar sem fyr, og selst með sama verði sem áður nfl. 1 kr. 50 a. flaskan, og fæst hann alstaðar á íslandi hjá hinurn háttvirtu kaup- mönnum. Ástæðan fyrir því, að hann er seldur svona ódýrt, er, að það voru fluttar til íslands allmiklar birgðir af honum, áður en tollhækkunin gekk í gildi. Neytendur elixírsins eru alvarlega beðnir um sjálfs síns vegna, að gæta þess, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs- elixír með hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldemar Pet- ersen Frederikshavn, ennfremur að á flöskustútnum standi Vj..P-‘ í grænu lakki. Fáist elixírinn ekki hjá kaup- manni yðar eða heimtað sé hærra verð en 1 kr. 50 a. fyrir hverja flösku eru menn beðnir um, að skrifa mér um það á skrifstofu mína Nyvej 16, Kjöbenhavn. Waldemar Petersen Frederikshavn. Kr. 245,000 Kr. 245,OOQ EDINBORG Heiðraðir skiptavinir! Eg leyfi mér hér með að tilkynna yður, að eg er aptur heim kominn úr utanför minni, og að mér hefur tekizt að ná betri innkaupum en nokkurn tíma áður, meðfram sökum þess, að innkaup mín voru í talsvert stærri stíl en að undanförnu. Virði vöru þeirrar, sem eg hef keypt, mun vera um kr. 245,000. Þegar keypt er í svo stórum stíl og allt er borgað í peningum, þá er það eðli- legt, að góð kaup náist, Eg hef gert mér allt far um að velja vörurnar vel og vandlega, svo að eg vona, að þegar þér komið í búð mína, þá sannfærist þér um, að smekklegri, vandaðri og ódýrari vörur fáist ekki hér í borginni. Eg þarf ekki að hæla vörunum; þær munu mæla með sér sjálfar. Eg bið f yður að eins að muna, að eg hef keypt góðar vörur og ódýrar, og að eg ætla láta viðskiptamenn mína njóta þess. Eins og að undanförnu mun eg í ár kaupa saltfisk, snndmaqa °g ffOtU fyrir peninga út í hönd. í fyrra keypti eg þessar vörutegundir fyrir kringum 600,000 kr. og vildi eg geta keypt annað eins eða meira í ár. Verzlanir mínar á Stokkseyri, Akranesi og Keflavík munu bráðlega verða vel birgar af alls konar vöru vandaðri, vel valdri og ódýrri. Munið að meginregla verzlunarinnar er: »Lítill ágóði, fljót skil«. Óskandi yður gleðilegs sumars. Virðingarfyllst. Ásgeir Sigurðsson. Býður nokkur betur? ©n VERZLUNIN Mr* n ý h ö f n •..............I....'88IB8lil8IBIi9.l...f.lllll_• Til dœmis hvað verzlunin selur nú ÖdýraP VÖPUP, skal hér tekið frani'. Aalborg Portlaud Cement pr. tn. 8 kr. 50 a. stipti 1” pk. 15 a., 1V2” pk. 30 a., 2” pk. 51 a. 2V2” pk. 59 a., 3” pk. 55 a., 3V2”pk. 1,03 a. 4” pk. 98a. K AND i S í kössum pr. 20V4 eyrir. J. P. T. B r y d e’s V e r z 1 u n í R e y k j a v i k hefur nú með Laura fengið margs konar vörur Járnvörur! Lamir, hurðarlokur, lása, sagir, fleiri tegundir, axir, hamra, alinmál, sirkla, meitla, skrúijárh, hallamæla, steikarpönnur, kaffikvarnir, brauðhnífa, borðhnlfa og gafla, borðbakka úr járni og nikkel, matskeiðar, teskeiðar margar tegundir, borðmottur, línbolta, vasahnífa, rakhnífa, skæri margar tegundir, vasavigtir, bursta, skóhorn, sandpappír, þjalir, hattasnaga, beizlisstengur, steinolíuofna, steinolíu- hitunarvélar, límpotta, laxastengur, línur, hjól og öngla, taumgirni; saum alls konar. Barnaleikföng — skrifáhöld ýmis konar. Vefnaðarvörur: Borðdúka, rúmteppi, handklæði, vasaklúta hvíta og misl., sófaslaúfur, sjöl stór og smá, dökk og Ijósleit, fataefni margar tegundir, kjólatau margar teg., moleskin, flonel, hvít lérept, margar tegundir; sirtz, margir litir; segldúk og margar fleiri tegundir af álnavöru. Skyrtur, sokkar, sportjakkar, skinntreyjur, hattar, kaskeiti, húfur á full- orðna og börn, brjósthlífar, kvenslifsi. Margs konar niðursoðin matvæli, syltetöj, ávexti o. fl. o. fl. Linoleum Gólfdúltur.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.