Þjóðólfur - 23.12.1902, Blaðsíða 2
208
í Vallarstræti M 4
eru ætíð til sölu:
SKÚFHÓLKAR
af flestum tegundum.
Einungis úr ekta silfri.
Björn Símonarson.
Þrátt fyrir mitt lága verð
gef eg stóran
Afslátt
á allskonar HÁLSLÍNi og
SLAUFUM
í dag og á morgun.
Guðm. Sigurðsson
klæðskeri.
VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ
,SUN‘
i Lundútium (stofnað 1710) tekur að
sér með sanngjörnum kjörum ábyrgð
á húsum, allskonar áhöldum og inn-
anstokksmunum, fénaði, er inni brenn-
ur og skipum, sem í höfn eru eða á
land eru sett.
Aðalnmboðsmaðnr á íslandi
Dr. Jón Þorkelsson yngri
í Reykjavík.
~ Alklæðið
góða og ódýra, er nú komið aptur.
Sturla Jónsson.
Til kaups óskast 14. maí næstk.
lítið hús, ásamt góðri lóð, ofarlega í bæn-
um, nærri Laugavegi eða Skólavörðustíg.
Húsið þarf að vera hentugt fyrir eina
familíu, og með geymsluplássi. Tilboð,
með tilteknu verði, óskast send ritstj.
Þjóðólfs fyrir 10. febrúar næstkomandi.
K
ARTÖFLUR,
Bru,
ÍNBER,
Laukur,
f^AUÐKÁLS og
LI V ÍTKÁLSHÖFUÐ,
G ULRÓFUR (,Gulröder‘)
R
Z
ODBEDER.
TLLERI
fæst í verzlun
Sturlu Jónssonar.
.Pelican‘
LINDARPENNÁR eru þeir lang-
beztu vegna þess, að þeir leka
ekki og slitna ekki, því
penninn er úr gulli með „irridium" í
oddinum.
Fást í bókaverzlun Sigf Eymunds-
sonar.
var verzia menn heizt?
í verzl un
Björns Þórðarsonar.
Finustu Jölagjafir
ekta Hollenzkir Vindlar
af
ýmsum tegundum
ekta Hafanna Vindlar
allt að 35 kr kassinn.
I */4. V2 og r/i kössum.
C: Hertervig.
Keila
Og
Upsi
fæst í verzlun
Valdimars Ottesens,
6 Ingólfsstræti 6.
Typewriter
HAMMOND’S heimsfrægu ritvélar
O0
Trypograph
langbeztu endurritsvélar, taka mörg
þúsund „kopíur",
fást í bókverzlun
Sigf. Eymundssonar.
Þessar báðar vélar eru hverjum
manni ómissandi, setn tnikið þarf að
skrifa.
Waterproof-
Kápur
eru nú komnar aptur í verzlun
Sturlu Jónssonar.
...
Yður, sem vanhagar um hentuga hluti til
Jólagjafa,
JC
k..
..ð
bið eg að gera svo vel og líta inn í búð mína áður þið festið
kaup annarstaðar.
Með virðingu.
Pétur Hjaltested.
Verzlunin „ED1NB0RG“,
Pakkhúsvörur:
Margarine, tvær mjög góðar tegundir—Bankabygg ■— Rúgmjöl — Baunir
.— Hafrar — Haframjöl — Hveiti — Maismjöl — Baunamjöl handa
kúm — Kandís — Melis — Púðursykur — Segldúkur — Línur — Manilla
— Netagarn ný tegund mjög góð — Kaffi — Export.
Nýlenduvörur:
Epli — Appelsínur — Vinber —- Laukur— Kerti margar tegundir af
öllum litum. — Kaffibrauð — marg. teg. — Kartöflumjöl—Sagogrjón —
Lárberjablöð — Pipar — Kardemommur — Eggjapúlver — Sólskinssápa —
Chocolade — Hrísgrjón — Soda — Citronolia —- Coco — Confect í kössum
— Gerpúlver —■ Spil — Reyktóbak og Vindla margar teg. — Syltetöi —
Barnamjöl (Mellins Food) —- Niðursoðnir ávextir og matvæli — Osturinn nafn-
frægi — Skinke — Hveitið ágæta á 13 a. putidið. Harmonikur ódýrar
Vefnaöarvörur:
Léreft bl. og óbl. — Sirz — Tvisttau — Tvistgarn bl., óbl. og misl. — Enska
vaðmálið eftirspurða — Pique — Regnkápur — Regnhh'far karla og kvenna —
Slifsi — Herðasjöl — Svuntu- og Kjólatau — Flannel — Repptau — Rúm-
teppi — Fatatau — Shetlandsgarn.— Stólar og ótal margt. fleira.
Bazarvörur:
Eins og vant er komu ósköpin öll af allskonar hentugum jólagjöfum handa
konum, körlum og börnum.
Ásgeir Sigurðsson.
.slí?.,.
L®
X
MUNID EPTIR
að
GOSDRYKKJAVERZLUN ♦♦
C. Hertervigs
hefur
= Til Jólanna =
eptirtaldar vörur, sem livergi fást betri.
Vega Porter. Tivoli-Champagne. Champagne-Lemonade, Peru-Lemonade.
Allt beztu tegundir, sem hægt er að fá.
Green Ginger Champagne. Claret Lemonade. Kola-Champagne. Tit Bits.
Bobzone-Lemonade. Jordbær. Hindbær. Kirsebær. Appelsin. Ananas. Citron.
Fjallailms. Blóðbergs- Fjallagrasa. Cognac-
LEMONADE
Ingefers-Öl. Citron-Sodavatn. Sodavatn. Whisky-Vatn.
r ,
I verzlun
Sturlu Jönssonar
f æ s t:
A.lbúm, Bréfamöppur, Bréfaveski, Vasabækur, Myndabækur,
Myndarammar, Bt'úður, Handhringar, Háisfestar, íJrfestar, Margar teg-
undir af Sápum og Ilmvötnum. Beningabuddur, Munnhörpur. Margar
tegundir af Burstum, Körfum og Eldhúsáhöldum.
Fundizt hefur bankaseðill í verzl.
„Edinborg". Réttur eigandi vitji hans
þar gegnþví hann borgi auglýsinguþessa.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. the.ol.
Prentsmiðja Þjóðólfs.