Þjóðólfur - 11.03.1904, Blaðsíða 3
43
Ráflherrann skipaður.
Hinn 31. jan. siðastl. var Hannes
Hafstein sýslumaður og bæjarfógeti á
ísafirði r. af dbr. skipaður ráðherra
íslands af hans hátign konunginum frá
x. f. m. eins og fyrirhugað hafði verið.
S. d. var Alberti dómsmálaráðgjafa fyrir
ísland veitt lausn í náð frá íslenzka ráð-
gjafaembættinu, samkvæmt umsókn, en
dómsmálaráðgjafi Dana verður hann áfram.
Var þetta tilkynnt báðum deildum ríkis-
þingsins mánudaginn 1. febr.
Krossa-fjúk.
í sambandi við íslenzku stjórnarbreyt-
inguna hefur Magnús Stephensen fyrv.
landshöfðingi fengið stórkross dannebrogs-
orðunnar, um leið og hann fékk lausn
frá embætti sínu, en Jón Magnússon lands-
höfðingjaritari hefur fengið riddarakross,
og Ólafur Halldórsson fyrv. skrifstofustjóri
í íslenzka ráðaneytinu konferenzráðsnafn-
bót. A. Dybdal varð kommandör af 1. fl.
um leið og hann fékk lausn frá deildarfor-
stjóraembættinu. Hannes Hafstein og
Klemens Jónssou hafa fengið riddarakross,
sömuleiðis dr. Valtýr Guðmundsson, Björn
Jónsson ritstj. og Alexander Warburg, en
L. Arntzen varð dannebrogsmaður, með
því að hann var riddari áður. Þetta er
allt verk Albertis, og sjálfsagt hin síðustu
afrek hans í Islandsmálum, og munu fáir
harma lausn hans frá stjórnarstýrinu, og
Dybdals því síður. Sjálfur varð Alberti
kommandör af 2. flokki. Sumir furða sig á,
að þeir Björn Kristjánsson og Indriði voru
settir hjá, og fengu ekkert »dinglum-dangl«
hjá Alberti fyrir frammistöðuna f banka-
málinu ásamt Warburg og þeim félögum.
Hvorum aO þakka.
Menn skyldu ætla, að það væri nú út-
rætt mál, hvorum það væri að þakka,
heimastjórnarflokknum eða sFramsóknar-
flokknum«, að hin nýja stjórnarbót er feng-
in — innlend stjórn með ráðherra búsettum
í Reykiavlk. Það virðist nfl. liggja svo í aug-
um uppi fyrir öllum, er þekkja sögu máls-
ins, að það er hreint og beint hlægilegt,
að þrefa frekar um það. Hversu lengi,
og hversu opt sem Framsóknarflokksblöð-
in japla á því, að flokknum þeirra sé allt
að þakka, þá geta þau aldrei með þessu
bulli eptir á, snúið við sögulegri sann-
reynd, eða gert svartan málstað hvltan.
Eptirkomendurnir taka sjálfa atburðina til
rannsóknar, rekja sjálfan söguþráðinn hlut-
drægnislaust og haga dómum sínum eptir
þeim sönnunargögnum. En allar mál-
færslumannabrellur til að snúa sannleik-
anum öfugt, verða að engu hafðar, hafa
ekkert gildi við slfka rannsókn. Og svo
rnikið er \íst, að þá er þeir reikningar
verða hlutdrægnislaust gerðir upp, hverj-
um nýja stjórnarbótin er að þakka, þá
verður Framsóknarflokkurinn naumast öf-
undsverður af sæmdinni.
f Séra Ólafur Helgason
prestur frá Stóra-Hrauni, er sigldi héð-
an með »Laura« síðast 10. f. m., andað-
ist á útleiðinni millum Skotlands og Dan-
merkur, og kom lík hans hingað með
»Ceres« í morgun. Séra Ólafur var að
eins 36 ára gamall, fæddur í Görðum á
Álptanesi 25. ágúst 1867, en foreldrar
hans voru séra Helgi Hálfdánarson, síðar
forstöðumaður prestaskólans og frú Þór-
hildur Tómasdóttir. Séra Ólafur var út-
skrifaður úr skóla 1887 og af prestaskól-
anum 1889, vígður 1890 aðstoðarprestur
séra Jóns Björnssonar á Eyrarbakka, fékk
Gaulverjabæ 1891, en Stokkseyrarbrauðið
1893, bjó á Stóra-Hrauni og hafði dauf-
dumbrakennslu á hendi. Hann var kvænt-
ur Kristínu Isleifsdóttur prests í Arnarbæli
Gfslasonar og eiga þau börn nokkur á
Hfi. Séra Ólafur var fjörmaður og gleði-
ntaður mikill.
Thorefélagið
hefur leigt nýtt skip úr 1. flokki f stað
„Scotlands", og á það að leggja af stað
frá Höfn 20. þ. m. En „Mjölnir" átti að
leggja af stað hinn 4.
M EÐ því að viðskiptabækur ^316
(F. bls. 173) og M 4794 (O. bls. 243) við
sparisjóðsdeild Landsbankans eru sagð-
ar glataðar, stefnist hér með sam-
kvæmt 10. gr. laga um stofnun lands-
banka 18. sept. 1885, handhafa téðra
viðskiptabóka með 6 mánaða fyrirvara,
til þess að segja til sín.
Landsbankinn í Reykjavík,
29. febrúar 1904.
Tryggvi Gunnarsson.
Tombóla.
Samkvæmt þar til fengnu leyfi, verður
haldin tombóla á komandi sumri til ágóða
fyrir Reykjakirkju í Ölfusi.
Tombólunefndin óskar vinsamlega eptir,
að menn vildu styðja fyrirtæki þetta með
gjöfum.
Gjöfunum veita móttöku:
I Reykjavík:
Hr. Einar verzlunarm. Björnsson,
hr. Gnðbrandur skósm. Þúrðarson,
hr. Jón kaupm. Helg-ason Laugaveg 45.
Á Eyrarbakka:
Hr. Kristján Jóliannessou,
ungfrú Þorgerðnr Jónsdóttir.
Á Stokkseyri:
Hr. Signrður kaupm. Einarsson,
svo og undirritaður.
Staður og stund verður síðar auglýst.
I umboði tombólunefndarinnar
Reykjafossi x/3 1904
Erlendur Þórðarson.
Nokkur hús
eru til sölu með góðum borgunar-
skilmálum. Menn semji við cand. jur.
Eggert Claessen.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt ákvörðun skiptaréttarins
í þrotabúi Jóns Jónssonar frá Sleðbrjót
verður eign búsins, jörðin Sleðbrjótur
í Hlíðarhreppi hér í sýslu með hjáleig-
unum Márseli og Grófarseli seld við
3 opinber uppboð, sem haldin verða
mánudagana II., i8>og 25. aprílmán-
aðar næstkomandi kl. 11 f. h., tvö
fyrstu uppboðin hér á skrifstofunni,
en hið þriðja á Sleðbrjót. Söluskil-
málar (mjög aðgengilegir) og veðbók-
arvottorð verða til sýnis hér á skrif-
stofunni nokkra daga fyrir uppboðin.
Skrifstofu Norður-Múlasýslu
26. febrúar 1904.
Jóh. Jöhannesson.
________________________________
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu stjórnar landsbankans
og samkvæmt lögum 12. jan. 1906,
17. gr. sbr. tilsk. 18. febrúar 1847,
IO. gr. verða íbúðarhús og verzlunar-
hús kaupmanns Andr. Rasmussens
hér í bænum boðin upp á 3 opinber-
um uppboðum, sem haldin verða hér
á skrifstofunni laugardagana 9., 16.
og 23. aprílmánaðar næstkomandi kl.
II f. h. og seld til lúkningar höfuð-
stól, vöxtum og kostnaði samkvæmt
veðskuldabréfi útgefnu 7. nóvember
1900, þinglesnu 20. maí 1901. Sölu-
skilmálar verða til sýnis hér á skrif-
stofunni degi fyrir fyrsta uppboðið.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði
26. febr. 1904.
Jóh. Jóhannesson.
Reiknlngur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í Stykkis-
hólmi. fyrir árið 1903.
Tekjur:
1. Peningar í sjóði frá f. á. ... 1894, 57
2. Borgað af lánum:
a. fasteignarveðslán. . 305, 00
b. sjálfskuldarábyrgð-
arlán.........9791, 00
c. lán gegn annari
t'Tggingu . ■ . . . 1450,00 rKA6.oo
3. Innlög í sparisjóðinn
á árinu.......8648, 08
Vextir afinnlögum
lagðir við höfuðstól 849, 12 9497^ 20
4. Vextir:
a. af lánum.....1436, 78
b. aðrir vextir . . . . 35, 52 I472j 3Q
5. Ymislegar tekjur............. 13,00
6. Ógreiddir vextir............. o, 25
Alls kr. 24423, 32
Gjöld:
1. Lánað út á reikningstímabilinu:
a. gegn fasteignarveði. 700, 00
b. — sjálfskuldar-
ábyrgð.........12378, 00
c. — annari trygg-
ingu.............. 2700,00
2. Útborgað af innlög-
um samlagsmanna 6106, 84
Þar við bætast dag-
vextir............ 13,66
3. Kostnaður við sjóðinn:
a. laun............... 150, 00
b. annar kostnaður . 79, 75
4. Vextir:
a. af sparisjóðsinn-
lögum .............. 849, 12
5. Til jafnaðar móti tekjulið 6 . .
6. í sjóði hinn 31. des. 1903 . . .
Alls kr. 24423, 32
Jafnaðarreikningur
sparisjóðsins í Stykkishólmi
hinn 31. dag desember mán. 1903.
((lok reikningstímabilsins).
Aktiva.
1. Skuldabréf fyrir lánum :
a. fasteignarveð-
skuldabréf........45°5, 00
b. sjálfskuldarábyrgð-
, arskuldabréf. . . . 21173,00
c. skuldabréf fyrir
lánum gegn ann-
ari tryggingu . . . 2600, 00 28278, 00
2. Útistandandi vextir, áfallnir
við lok reikningstímabilsins o, 25
3- í sjóði....................... 1445.7°
Alls kr. 29723, 95
Passiva.
1. Innlög 196 samfagsmanna alls 26976, 35
2. Fyrirfram greiddir vextir, sem
eigi áfalla fyr en eptir lok
reikningstímabilsins........ 929, 83
3. Til jafnaðar móti tölulið 4 í
aktiva...................... o, 25
4. Varasjóður.................7- . 1817, 52
Alls kr. 29723, 95
Stykkishólnii 31. .desember 1903.
Stjórn sparisjóðsins.
Ldrus Bjarnason. Sœm. Halldórsson.
S. Richter. ■
Reikning þennan höfum við undirritað-
ir endurskoðað og ekkert fundið athugavert
við hann.
Stykkishólmi, 26. febrúar 1904.
A. Lorange. Agúst Þórarinsson.
Næstl. haust var mér dregið hvítt geld-
ingslamb, með mínu marki, tvírifað í sneitt
aptan hægra, sýlt v., sem eg ekki á, og
sömuleiðis var mér sent lambsverð norðan
úr Húnavatnssýslu, með sama marki, sem
eg heldur ekki á. Hver sem getur sannað
eignarrétt sinn á þessum lömbum vitji and-
virðis þeirra til mín, að frádregnum kostnaði.
Efri-Reykjum í Biskupstungum 20/2 1904.
Hjalti Ingitnundarson.
Síðastliðið haust heimti eg undirritaður,
mor-arnhöfðótta á 1 vetra með svartbíldóttu
dilklambi, (hrút) hvortveggja með mínu
rétta fjármarki, sem er tvístýft fr. standfjöður
aptan hægra, stýft, standfjöður aptan vinstra.
Þar eð eg ekki á ofanskrifaðar kindur,
bið eg réttan eiganda að gefa sig fram,
semja við mig um markið, borga auglýsingu
þessa og áfallinn kostnað.
Syðrigróf f Villingaholtshreppi
25. febrúar 1904.
Jón Sigurdsson.
15778, 00
6120, 50
229, 75
849, 12
o, 25
1445,70
Proclama.
Hér með er skorað á alla þá, sem
til skuldar telja í dánarbúi Sigurðar
Asmundssonar í Hafnarfirði, er and-
aðist í næstliðnum mánuði, að lýsa
þeim og færa sönnur á þær fyrir undir-
rituðum skiptaráðanda, áður en liðnir
eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu
þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
4. febr. 1904.
Páll Einarsson.
Hvergi ódýrara.
Mikið af tilbúnum
Fatnaöi;
flestar stærðlr.
Hálslín, Fataefni
og allt, sem karlmenn þurfa til fatn-
aðar, er selt með stórum afslætti
til 1. apríl næstkomandi á
SAUMASTOFUNNI í
BANKASTRÆTI 12. •
Guðm. Sigurðsson,
klæðskeri.
Tilbúin drengjaföt fást einnig.
Saum og til fata kostar að eins
14 krónur.
Til ábúðar
fæst í næstu fardögum (1904) jörðin Jað-
arkot í Villingaholtshreppi. Jörðin er
mjög hæg, meiri part af túni er búið að
slétta og girða. Semja má við
hrepþsnefndaroddvita Biskuþstungnaht epps.
Uppboð.
Föstudaginn þ. 18. þ m. kl. 12 á
hádegi verður opinbert uppboð haldið
í Keflavík, og þar selt timbur ogjárn
úr Keflavíkurkirkju, er rifin var næst-
liðið sumar. —
UppboðsráðandiGullbr.-ogKjósarsýslu,
4. marz 1904.
Páll Einarsson.
Inntökupróf
til 1. bekkjar hins lærða skóia
verður haldið miðvikudaginn 29. júní
næstkomandi. Um inntökuprófsskilirð-
in vísast til reglugjörðar lærða skól-
ans 12. júlí 1877 og til síðustu skóla-
skírslu. Þeir nísveinar, sem vilja setj-
ast ófar enn í neðsta bekk, verða að
vera komnir til Reikjavíkur í birjun
júnímánaðar, svo að þeir geti gengið
undir próf með lærisveinurn skólans.
Reikjávíkur lærða skóla 7. mars 1904.
Björn M. Ólsen.
Laust ljósmóðurembætti,
Með því að Ijósmóðurstarfinn í ísa-
fjarðarkaupstað verður laus 1. dag næst-
komanda júlímánaðar, er hér með skor-
að á konur þær, er sækja vilja um
starfa þennan, að senda skriflega um-
sókn þar um til bæjarfógetans á ísa-
firði innan 15. dags næstkomandi maí-
mánaðar.
Skrifstofu bæjarfógetans á ísafirði,
16. fetjrúar 1904.
Grimur Jönsson
settur.