Þjóðólfur - 24.06.1904, Síða 4
io8
TIL VERZLUNARINNAR
„EDINBORG“
í REYKJAVÍK
er gufuskipið Saga nýkomið hlaðið allskonar vðrum.
Þar á meðal:
Til almennings.
Ull til tóvinnuvélanna á Reykja-
fossi verður eins og að undanförnu
veitt móttaka á þessum stöðum:
í Reykjavík hjá hr. Birm Kristjáns-
synt, á Eyrarbakka hjá hr, Kristjáni
Jóhannessyni, við Ölfusárbrúna hjá hr.
Þorfinni Jónssyni, og svo á Reykja-
fossi.
Ullin er flutt til og frá afgreiðslu-
stöðunum fyrir ekkert.
Ullin þarf að vera vel hrein, svo
lopinn sé betri. Eins þurfa sendíng-
arnar að vera vel merktar.
Pakkhúsv'órur
svo sem :
Púðursykur,
Melis í toppum og
höggvinn,
Baunir klofnar,
Bankabygg,
Hveiti marg. teg.,
Haframjölið góða,
Maismjöl,
Hænsnabygg,
Steinolía og Kol,
Kaðlar og
Færi o. fl. o. fl.
Ný lenduvórur
svo sem:
Osturinn góði áo,55,
Rúsínur,
Sveskjur,
Gráfíkjur,
Kanel, Kardem.,
Kaffibrauð allskonar,
Kandís raudur,
Svínslœri,
Margarine í skökum,
Reyktóbak & Sigar-
ettur ótal teg.,
Vaðsekkir og m. m. fl.
Cand. juris
Jón Sveinbjörnsson
sér um allt, er að lögum lýtur.
Pósthússtr. 14 a.
Eg undirskrifaður sel öllum ferðamönn-
greiða hér eptir, og geta því ferðamenn
fengið bæði rúm og annað fleira, er þeir
þurfa með, án þess þó að eg skuldbindi
mig til að hafa allt til, er menn þurfa með.
Reykjafossi 19. júní 1904.
Erl. Þórdarson.
Mynd af
Jóni Sigurðssyni
forseta.
Vefnaðarvörur svo sem
Allskonar KÁPUR karla og kvenna,
BARNAFATNAÐIR margskonar,
NÆRFATNAÐIR,
Flauel marg. teg.,
Silki do.
\
og ótal margt fleira af öllum mögulegum
Plyds margar teg.,
HÁLFKLÆÐI og ensku VAÐMÁLIN,
sem allir sækjast eftir,
ALSKONAR MYNDIR í römmum,
STÓLAR marg. teg.,
segir, að hvergi séu betur valdar eða ódýrari
vefnaðarvörutegundum, sem kvenfólkið
Pappírsstærð 231/2 X 16 þuml.
Myndarstætð 14X11 þuml.
Fæst hjá Guðm. Gamalíelssyni, og
kostar að eins 1 krónu.
BHF~ Síðar verður hún einnig seld í
einkar fögrum, en ódýrum ramma.
Biblíusögup eru fundnar á götum
bæjarins. Réttur eigandi getur vitjað
þeirra á skrifstofu Þjóðólfs.
A franska spítalanum
við Frakkastíg verður sjúklingum nú veitt móttaka, — að svo stöddu þó
eigi nema karlmönnum.
Borgun um sólarbringinn, að meðtöldum meðölum, er fyrst um sinn:
fyrir P'rakka . . . 1 kr. 50 a.
•—- aðra útlendinga 2 — 00
— íslenda . . . o — 75.
en lækni borgar sjúklingurinn sjálfur. —
Þeir, sem vilja nota spítalann, snúi sér til undirritaðs, sem gefur frek-
ari upplýsingar. Þess skal getið, að nú sem stendur stunda eingöngu karl-
menn sjúklingana.
Frakkar hafa ætíð forgangrsrétt að spítalanum.
Reykjavík, 20. júní 1904.
C. Zimsen
frakkneskur konsúlaragent.
Uppboð á fasteign.
Eptir beiðni skiptaráðandans í dán-
arbúi stúlkunnar Ragnheiðar Péturs-
dóttur, sem lést í Reykjavík 16. d.
nóvbrm. f. á., verður eign búsins 4V2
hndr. í jörðinni Hríshóli í Reykhóla-
hreppi boðin upp og seld hæstbjóð-
anda, ef viðunanlegt boð fæst, við 3
opinber uppboð, sem haldin verða mið-
vikudagana 22. og 29. d. júnímánaðar
og 6. d. júlím. næstkomandi; hin 2
fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Vatn-
eyri kl. 12 á hádegi og hið þriðja á
jörðinni sjálfri kl. 6 síðdegis.
Söluskilmálar verða til sýnis á skrif-
stofu sýslunnar degi fyrir hið fyrsta
uppboð.
Skrifstofu Barðastrandarsýslu
28. maí 1904.
Halldör Bjarnason.
Á þjóðminningu Rangæinga 11. júní,
fannst á Lambey peningabudda með pen-
íngum í m. m., er vitja má til Ingvars
Ólafssonar, Minnahofi. o
Nokkur hús
eru til s ö 1 u með góðum borgunar-
skilmálum. Menn semji við cand. jur.
Eggert Claessen.
Skrifstofa
vörumerkja-skráritarans
er í Suðurgötu nr. 7.
Opin hvern virkan dag kl. 10—11 f. h.
Proclama.
Hér með er skorað á alla þá, er
telja til skuldar í dánar- og félagsbúi
Ásbjarnar sál. Ólafssonar í Innri-Njarð-
vík og látinnar ekkju hans Ingveldar
Jafetsdóttur, að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir undirskrifuðum áður
en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu
birtingu þessarar auglýsingar.
I nmboði erfingjanna.
Garðhúsum 20. apríl 1904.
Einar C. Einarsson.
Umsöknir
um styrk þann, er í fjárlögunum 1904
til 1905 er veittur Iðnaðarmannafélag-
inu í Reykjavík, „til þess að styrkja
efnilega iðnaðarmenn til utanfarar til
að fullkomna sig í iðn sinni", verða
að vera komnar til félagsstjórnarinnar
fyrir 24. ágúst næstkomandi.
Umsóknarbréfunum verða að fylgja
meðmæli frá þeim, sem hlutaðeigend-
ur hafa lært iðn sína hjá.
Yngri piltar en 18 ára geta eigi
orðið aðnjótandi þessa styrks.
Vandaður^U
F
ódýrastur
Aðalstræti m 10.
* i fc
L-J j Ó undirskrifuðum geta menn
* -*■ ) ** hér eptir fengið báta smáa
og stóra, byggða úr eik, böndin verða
úr sjálfbogrnum við og hef eg gerf
mér far um, að fá allt efni til báta
sem hagfelldast og ódýrast, og vil eg
geta þess, að eg hef náð viðskipta-
sambandi við mjög áreiðaniegan mann
erlendis, sem eptirleiðis útvegar mét
allan við til bátabygginga, niðursag-
aðan eptir tekningum frá mér. Bátai
fast hja mer eptir pöntun, frá tveggja-
mannafarsstærð upp að 15—16 tonna
stæð, einnig get eg útvegað fína báta
úr ameríkanskri eik með beygðum eski-
böndum. Þeir, sem eru svo islenzk-
ir í anda, að vilja styðja innlendan
iðnað og atvinnugreinar, 'vona eg að
snúi sér til mín og sinni tilboði mínu.
Reykjavík 10. júní 1904.
Bjarni Þorkelsson
(skipasmiður).
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
l’rentsmiðja Þjóðólfs.