Þjóðólfur - 17.03.1905, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 17.03.1905, Blaðsíða 2
52 Ljösmyndir. Hcr með er skorað á alla þá, sem ennþá ekki hafa vitjað um myndír þær, er þeir hafa pantað á vinnustofu minni, að taka þær nú sem allra fyrst. Eptirleiðis verður engri p'óntnn sinnt, nema að minnsta kosti helmingur andvirðis fyig > ■ „Prufukort borgist ávallt að fullu fyrirfram. Árni Thorsteinsson. Nýtt með % ,Laura‘ og ,Vesta‘ ásamt mörgu fleiru : Smíðatóiin ódýru. Saumavélar, Olíumaskínur, Veggjapappír 2400 rúllur frá ii au. til 1,50. Loftrösettur afaródýrar, Regnkápur 5 kr. til 25.00, HÖfuðfÖt allsk. afaródýr, Mjölkurskilvindan FENIX, sú er hlaut verðlaunapening úr gulli á keisaralegu landbúnaðar- sýningunni í Moskva 1903, fæst ávallt í öllum verzlunum J. I*. X. Bryde’s (Reykjavík, Hafnarfirði, Borgarnesi, Vestmanneyjum og Vík) og hjá hr. konsúl J. V. Havsteen Oddeyri FENIX kostar 80 lcr. og hún skilur eptir 0,04 % af fitu í undanrennunni; aðrar þar á móti 0,09 %> næst henni allt að 0,12 °/o. FENIX er miklu betri, einfaldari og ódýrari en nokkur önnur skilvinda, er hingað flyzt til landsins; menn eru því alvarlega aðvaraðir um að láta ekki ósannar og villandi auglýsingar um aðrar fánýtar skilvindur villa sig. Það sem er áreiðanlega gott, mælir bezt með sér sjálft, svo er og um skilvinduna F E N I X. Áreiðanlegir útsölumenn út um landið óskast. * * * * * * * * * Samkvæmt tilmælum er mér sönn ánæga að votta, að skilvinda sú F E N I X, er eg keypti í vor að J. F. X. BRYDE’S verzlun í Reykja- vík, er.hin bezta og og vandaðasta að öllum frágangi, ank þess sem hún er handhæg mjög, hljóðlítil og hægt að hreinsa hana. Eg vil því sérstaklega mæla sem bezt með hentii og ráða hverjum þeim, sem vill eignast góða Sliilvindu, að kaupa hana, því það er full sannfæring mín, að það margborgar sig. Engey, 29. júní 1904. Brynjúlfur Bjarnason Á síðastliðnu ári keypti eg mjölkurskilvinduna Fenix af herra J. p. X Brydes verzlun í Reykjavik. fyrir 125 krónur. og hefur hún reynzt ágætlega i alla staði. Skilur bæði fljótt og vel, er mjög bljóðlítil og einföld og því mjög auðvelt að hreinsa hana; af öllum þeim skilvindum, er eg hef séð og þekki, er mér óhætt að telja hana fremsta að gæðum og öllum frágangi. Eg get því með beztu samvizku mælt með skilvindunni Fenix og ráðið hverjum þeim er vill eignast áreiðanlega góða og vand— aða skilvindu, til að kaupa hana Sandgerði á Miðnesi 17. febrúar 1905. Einar Sveinbjörnsson. 1 i Með s/s „Vesta“ nýkomið: 10 stórir kassar af Emailleruðum varning Könnum, Kötlum, Fötum. Skál- i um etc., sem fyrst um sinn selst ■ stórum mun J ódýrara en annarsstaðar. 4 C. & L. Lárusson. 4 Þingholtsstræti 4 ■ ■k ÍAIAIAIAAIAIAIAI Bezt kaup á Skófatnaði í Aðalstræti 10. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorstei nsson. Prentsmiðja Þjóðólfs. Tvennar kembingarvélar af nýrri gerð 2/4 & s/4 eru til sölu, önnur einkum löguð fyrir stórgerða ull, og hin sérstaklega fyrir smágerða ull, ennfremur undirbúningsvél (ullartætir), allar í brúk- legu ásigkomulagi og mjög ódýrar. Ull verður tekin í skiptum. Tilboð merkt »Dan 849« sendist Aug. J. Wolff & Ann. Bur. Kjöbenharn. {Regnkápur <>. * Höfuðföt Stærsta ogódýrasta úrval á íslandi. C. & L. Lárusson Þingholtsstræti 4. Leikfélag Reykjavíkur. verður leikin í Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 19. þ. m. kl. 8. siðdegis. Tekið á móti pöntunum á afgreiðslu- ' stofu ísafoldar. Húfurnap með uppslagi 1,00, 1,10. C. & L, Lárusson Þingholtsstræti 4. J. ^ - £ O ^ <D O W ‘5B biÆ - p >0 C 1= 2 (fí O bj) £? æ >»— .Q /o 'Cti 0 0 c 03 c5 /O bJD ■ ■ 03 C b: ■> ■— 03 bJD > bo co cö u CS C\ O O O O O O O O 0 vo 0 vo VO C\ Oi 00 00 tovo M N* 00 O G\ 00 00 O O C\ C\ ro ro M CM M M M ro ro M M ro ro VO O O O O O O O O O O ro ro ro D-. l'-. to 10 to vo ro to co VO t^ I'h vo vO 00 00 t^. HH HH CM M M M M M M M ro ro vo O O O O O O O O O ro ’TÚ CM CM W HH to 10 CO o\ to vo co to 10 to vo KQ tO 10 o\ o\ M M CN M M M M M M M M N- O O O O O O O O O VO O" t^. ro ro CJI N- M N- c\ Q\ co CQ ro ro M ro N" N- 'rt N- t^ rC Ol M CM M M M M M M M M HH 0 O O O O 0 0 O O co CN M <0 <5 ro Ov •- O N- ro co HH — HH HH — ro ro M ro VO VO CM M M M M M M M M M n O O 10 O O O O O O O 0 00 *-• ** 00 >0 vo vo 00 *“• O co Ó\ O O O O M M HH MH 10 10 •— CM CM M M M M M M M VO O O vo O O O O O O 00 o\ HH N- N- *-i O O 0\ 00 M 10 ro CN dl O O O O O 6 0 M N- N- t-H l-H *-< *-« <-> M M M M M M N- O O 10 O O O O O O o\ 00 'C Ph. t^ 10 ro ro M VO G\ t^ CN 00 00 00 co O O O O O M ro •—1 *-< *-H *-H M M M M M M 0 0 \r, O O O O O O 1» — *- O OO vo VO vo ro *-• CN í 00 00 bL 00 G\ d ó\ O ro ro •-X *—1 *-• *-H »—1 *-H M M M O 0 0 0 O O 0 0 O O O O ro 10 LO ro O O -H 'U 10 CN t-C l'H. rc 00 d\ d\ ó\ d\ M M *-• •—1 l-< *-< *-• *-< HH *-H *—1 M M co 0 0 10 O 0 O O 0 O 00 LO 00 Cv OÁ G\ 00 rú N- vo *-< *-• 00 CN vo VO VO VO 00 00 00 0\ M l-l r-< —* >- >-> *-• l-H t-H HH •— M M • >. > SiJ j0 bi) 3 n ’5o OjO V- c 0 H—* H—* 0 00 w in C J- toZ H c 0 T3 3 XO ’> X— -a < DAN Statsaist. Fædrelan Mundus Svenska Hafnia Nordiske Brage,No gæa,Ydu? Norðstjei Standard Star . T3 C crj 1— c /o c C/) c >o E (!) *o o JO E 2 03 *o < •s > Q Z O -J 0 0£í t— crT tn CN O ’-3 w Q t—i (fi 0 sz > < Q b/o c Í2 Brauns verzlun ,Hamburg‘ selur ekki annað en vandaðar vörur, en þó ódýrar. Flonel frá 0,26. Kvennnærfatnaður allskonar. Lérept frá 0,24. Kjólatau frá 0,75. Silki, í svuntuna frá 7,50. Tvisttau, í svuntuna 0,68. Normalnærföt. Sængurdúkur frá 1,00. Klæði 3,00—3,50. Fataefni (2 >/4 al. br.) frá 2,00. Allskonar sköfatnaður. Allir sem vit hafa á vindlum kaupa þá hjá Braun. Lifsábyrgðarstofnun ríkisins, hin eina lífsábyrgðarstofnun hér á landi, sem ríkið ábyrgist. Þar má kaupa allskonar lífábyrgðir. Árið 1904 voru keyptar hjá þessari stofnun tryggingar að upphæð um 10 miljónir króna. Útborgaður »Bonus« (uppbót) fyrir árin 1896—-1900 nam alls Um 2 miljónir króna. Siðan 1871 hefur alls verið útborgað í Ronus UITl 1 i mÍljÓnír króna. Nýjar tryggingar fást hjá umboðsmanni stofnunarinnar hér á landi Dr. med. Jónassen, sem og gefur allar leiðbeiningar þeim, sem þess óska.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.