Þjóðólfur - 30.06.1905, Síða 4

Þjóðólfur - 30.06.1905, Síða 4
120 þjóðó;lfur. Einar M. Jónasson cand jur. gefur upplýsingar lögfræðilegs efnis, flytur mál fyrir undirrétti, gerir samn- inga, selur og kaupir hús og lóðir o. s. frv. Heima kl. 4—7 e- m- 1 Vest- urgötu $ (Aberdeen). Ágæti Kína lífs elixirsins sést bezt á eptirfarandi smáklippingum: Sinadráttur í kroppnum um 20 á r. Eg* hef brúkað elixírinn eitt ár og er nú sama sem laus orðinn við þá plágu og finnst eg vera sem end- urborinn. Eg brúka bitterinn að stað- aldri og kann yður beztu þakkir fyr- ir, hvað eg hef haft gott af honum. Nörre Ed, Svíþjóð. Carl J. Anderson. Taugaveiki, svefnleysi og lystarleysi. Hef leitað margra lækna, en árangurslaust. Fór því að reyna ekta Kína-lífs-elixír Valdimars Petersens og fór að batna til muna, er eg hafði tekið inn úr 2 flöskum. Smiðjustíg 7. Reykjavík, júní 1903. Guðný Aradóttir. Máttleysi. Eg sem er 76 ára, hef 1V2 ár hvorkí getað gengið né notað hendurnar, en hefur nú batnað það af elíxirnum, að eg get gengið til skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. Frá því eg var 17 ára, hef eg þjáðst af blóðleysi og magaslæmsku. Eg hef leitað ýmsra lækna og notað ýms ráð, en árangurslaust. Eg fór þá að nota ekta Kína-lífs-elixír frá Valdimar Petersen og líður nú betur en nokk- urn tíma áður og vona, að mér batni til fulls af bitternum. Hotel Stevns, st. Iledinge 29. nóv. 1903 Arne Christensen (26 ára). Biðjið berum orðum um Waldi- mars Petersens ekta Kína-lífselixír. Fæst alstaðar. Varið yður á eptir- stælinguin. Fæst alstaðar á 2 kr. flaskan. 2 eða 3 herbergja íbúðir og einstök herbergi í Hverfisgötu 45 (Bjarnaborg) til leigu nú þegar. Menn semji við cand. juris Eggert Claessen. Peníngabudda úr nikkel með festi hefur tapast einhversstaðar á leiðinni neð- an úr bæ inn á Hverfisgötu. Finnandinn skili á skrifstofu Þjóðólfs. Rauðskjótt hryssa mk. heilrifað (eineygð) er í óskilum hjá Birni Svein bjarnarsyni á Þverfelli í Lundareykjadal. Bleikálótt hryssa, vetrarafrökuð, mark, að mig minnir fjöður fr. h. og biti a. v., tapaðist úr Reykjavík 17. þ. m. Finn- andi skili henni til Eggerts Guðmunds- sonar á Hólrni eða Brynjólfs Magnús- sonar í Nesjum gegn fundarlaunum. Augnalækningaferð 1905. Samkvæmt n. gr. 5. b. í fjarlög- unum og eptir samráði við ráðherr- ann fer eg að forfallalausu kringum land með Ceres, er á að fara héðan 13. ágúst sunnan um land, og kem eg heim aptur 25. ágúst. Reykjavik z6/6 1905. Björn Ólafsson. Auglýsing. Sýning á handavinnu barnanna í Landakotsskóla verður haldin fimmtudag 6. og föstudag 7. júlí, frá kl. 10 til kl. 6. Okeypis aðgangur. Allir eru veikomnir. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Með s/s „Laura" komu miklar vörubirgðir. Sterk járnrúm frá 6,50. Stórar madressnr með kodda 6,50. Ljómandi fallegt dömuklæði, 2 al breitl, IJS- Kashemirsjöl frá 7,00. hrokkin sjöl fra 12,00. Kvennskyrtur frá 1,25 Náttkjólar frá 2,75. Millifataþeysur a karlmenn frá 1,50. Drengjapeysur frá 0,85. Enskar húfur frá 0,45. Úrval af verkmannabuxum. Ima. sigareftur „Valdorj Asteria" 0,03 stykkið í öskjum með 25 og 100. Gull. Hér með býðst eg undirritaður til að taka peningalán fyrir menn út um landið úr lánsstofnunum hér, hvort hcldur er út á fasteignir eða sjálfskuld- arábyrgðir. Ómakslaun miklu lægri en tíðkast hefur. Snúið ykkur því til mín. Það getur sparað ykkur marg- ar krónur. Virðingarfyllst Jöh. Jóhannesson. Hér á landi fást hvergi betri og ódýrari vindlar en hjá Braun. Nýjar gullfréttir. Reykjavík. Laugaveg 41. Stðrt Ö0 gott port fyrir hesta og farangur geta ferðamenn íeng- ið til afnota við verzlunina »LiverpooI«. Frá í dag og til 1. september gef eg undirritaður hverjum þeim, sem pantar hjá mér 10% afslátt frá verðlistaverði af vasaúrum, klukkum, úrfest- um, liandhringum, kapselum, armböndum, brjóstnálum, kíkirum, borðbúnaði, hljóðfærum og fjölda mörgu fleiru. — Ferðafólk, sem til bæjarins kemur, ætti að nota tækifærið og panta hjá mér, því enginn býður betur. Gleymið ekki að sá sem býður þetta er Jóh. Jóhannesson, ^Þilskiptilsölu^ hjá Þorsteini Þorsteinssyni Lindargötu 25 Rvík, góðir borgunarskilmálar. Likkranzar og kort á Laufásvegi 4. Laugaveg nr. 49. Proclama. Nýkomið mikið af allskonar skófatnaði í skóverzl. L. G. Lúðvígssonar. Þar á meðal briinn skófatnaðup mjög ódýr. Með siðustu ferð ,Laura‘ eru komnar nýjar birgðir af Mustads norska margaríni og er óhætt að mæla með því sem hinu bezta margaríni, er fæst í verzlunum. Jón Þórðarson. Mustads önglar (búnir til í Noregí) eru beztu fiskiönglarnir, sem fast í verzlunum. Eru sérstaklega notaðir við fiskiveiðnrnar í Lofoten, FinnmÖrku og New-Foundland og í öllum stærstu ver- stöðum um aílan heim. Fjölbreytt úrval nýkomið. Alfataefni — Vestisefni — Buxnaefni — Sumarfrakka og Dtplornatfrakka etc. við hvers manns hæfi. Sömuleiðis ljómandi fallcgir HA TTAR svartir-- Göngustafir -- Nærfatnaðir — Peysur — Mikið af allskonar HÁLSLÍNI og SLAUFLM allar tegundir. Enginn býður betra verð enn. Komi& því I BANKASTRÆTI 12. Guðm. Sigurðsson. Þótt þér fariö í austur og vestur, um allan bæinn og leitið fyrir yður, þér munuð alltaf koma aptur í vefnað- arvórubúðina að »In0Ólfsbvoll« og kaupa þar. Mest, bezt og ödýrast úrval af allri vefnaðarvöru. Tilbúinn fatnaður er beztur og ódýrastur í fata- sölubúðinni í »Liverpool«. Bezta Cement, sem til er f Rvík, er hjá Þorsteini Þor- steinssyni I.ind.irgötu 25. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr, opið biéf 4. jan. 1861, er skorað á alla er telja til skuldar í dánarbúi Ás- geirs Einarssonarfrá Hvítanesi í Ögurhr., er drukknaði 7. jan. síðastl., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir und- irrituðum skiptaráðanda innan 6 nián- aða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Erfingjar gangast ekki við arfi og skuldum. Skrifstotu ísafjarðarsýslti, 22. maí 1905. Magnús Torfason. Góð kaup fást á húseignum í Reykjavík og góð- um jörðum í grenndinni. Gísli Þorbjarnarson. Viljir þú fá góð vín, er þér bezt að fara í vínsölukjallarann í „Inpólfshvoli'. Góð vorull er keypt háll Verði í verzluninni »LÍVeJt*pool«. Skófatnaður nýkotninn í verzlun Sturlu Jóns- sonar: Karlm.stígvél kr. 5,50. ----skór -- 3,95. Kvennstígvél — 4,50 -----skór — 2,75. Q Vmaskiner i storste « i Udvalg til ethvert Brug, Fagmands Garantl. — Ingen Agenter. Ingen Filialer, deiíor billigst i Danmark. — Skriv straksog forlang stor illustreret Prisliste, indeholder alt om Symaskiner, sendes gratis. G. J. Olsen, Kabenhavn. v.0stergade. m 17031. Nikolajgade4,’ Bezt kaup Sköfatnaði Aðalstræti 10. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þo r s t e i n sso n. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.