Þjóðólfur - 22.09.1905, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 22.09.1905, Qupperneq 1
Fylgiblað Þjóiðólfs. 57. árg, nr. 40. Kjöt af feitum dilkum og sauðum úr Borg- arfirðinum (Skorradal og Svínadal) er til sölu hjá Siggeir Torfasyni Laugavegi. Uppboð á ílátum af ýmsri stærð hentugum undir slátur og á ýmsu dóti, einnig kössum og tunnum, verður haldið næst- komandi laugardag 23. kl. 4 e. m. Austurstræti 13. Frá I. sept. á. tekst undirritaður á hendur að kaupa allar útiendar vörur og selja íslenzkar og færeyskar afurð- ir fyrir kaupmeun á íslandi o'g í Fær- eyjum. Sanngjörn ómakslaun. Fljót afgreiðsla Hrein viðskipti. Beztu og ódýrustu viðskiptasambönd innan- og utanlands í öllum verzlutiargreinum. Beztu meðmæli. Chr. Fr. Nielsen. Holbergsgade 16. Köbenhavn. Telegramadr.: Fjallkonan. Stórt uppboð verður haidið í Báruhúsinu mánudaginn 25. þ. m.ogverð- ur þar selt: Allskonar álnavara, tilbú- inn fatnaður, ýmsar járnvörur o. m. fl. Uþpboðið byrjar kl. n f h. og stendur yfir að eins þennan eina dag. Reykjavík 20. sept. 1905. J. P. T. Brydes verzlun. Sá, sem fengið hefur í misgripum wat- erproofkdpu á samsöngnum í Bárubúð 17. þ. m., er beðinn að geía sig fram á skrif- stofu Þjóðólfs. Hafrahey græut og nýtt verð- ur selt, gegn borgun út í hönd, í Gróðrarstöðinni, laugardaginn 23. þ. m. kl. 4 e. h. Reykjavík 21. sept. 1905. Einar Helgason. Þeir, sem ætla að læra ensku hjá mér næsta vetur, eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Steinunn Hjartardóttir. Heima kl. 3—4 síðdegis. Vestur- götu 5 (Aberdeen). Undirritaðar hafa í hyggju að halda á komandi vetri kveldsköla fyrir ungar stúlkur, frá 15. okt. til 15. apríl. Námsgreinar: íslenzka, enska, danska, reikningur og skrift (nýjar metodee). Kennslukaup mjög lágt. Þær, sem sinna vilja þessu, gefi sig fram fyrir 1. okt. n.k. Ingibj. Bjarnason. Steinunn Hjartard. Uppboð. Tómar tunnur og kassar, hurðir og gluggar, ennfremur ýmiskonar brak o. fl. verður selt við opinbert uppboð laugardaginn hinn 30. þ. m. kl. 11 f. h í verzl. Godthaab. Gull ofanjarðar, Mörg hús og byggingarlóðir til sölu á góðum stöðum í bænum. Semja ber við Bjarna jfónssonsrúY\sa,x& Vegamótum fyrir 1. desember þ. á. Landsbankinn verður opinn frá 1. til 10. október frá kl. 6.—7. e. bád. til þess að taka á móti greiðslum til veð- deildarinnar. Læknislist og reynsla leikmanna, Það kemur öllum saman um, að læknis- list vorra tíma sé ( miklum blóma, að vís- indin hafi nú náð hámarki sínu bæði í hand- lækningum og lyfjagerð. Það er því tals- verðrar eptirtektar vert, að læknar nú, einn eptir annan, grípa til ýmsra þeirra meðala, er leikmenn nefna „húsmeðul". En því gera læknarnir þetta? Af því þeir hafa hvað eptir annað rekið sig á ýmsa kvilla, sem öll læknisvizka þeirra verður að gefast upp við, en einhver ofur- einföld lyfjasamsetning hefur aptur á móti læknað að fullu, — og fram hjá þessu hafa hinir læknisfróðu menn ekki viljað ganga. Af þessu mega leikmenn læra, að góðum og gömlum ráðum, gefnum með greind og hyggindum, eptir því sem reynslan og þekk- ingin hafa í ljós leitt, er alls ekki hafnandi. Eitt af þessum húsmeðulum er Kína- lífs-elixir herra Waldemars Peter- sens, og hefur hann þegar fyrir löngu hér á landi, sem annarsstaðar vítt um heim, áunnið sér almenna hylli og þykir eitt hið helzta og bezta meltingar- og heilbrigðislyf. En ástæðan til þess, að vér skýrum frá þessu einmitt nú er sú, að við heimsókn herra Waldemars Petersens hérfyrir skömmu, höfðum vér tækifæri til þess að sannfærast um, að úti í hinum stóra heimi hefur elixír hans hvarvetna hlotið einróma hrós og þyk- ir ágætislyf fyrir magann, með því það ger- ir meltinguna reglubundnari og varnar því, að óregla komi á llffærin, en færir líkaman- um þar að auki ýms efni, sem hinn má ekki án vera, en fær að eins lítið af í hinni daglegu fæðu. Til sönnunar þessu sýndi hr. W. Peter- sen oss ekkí að eins yfirlýsing frá hinu kon- unglega danska heilbrigðisráði, sem vottar, að í Kína-lífs-elixírinu séu að eins þau efni, sem gagnleg séu fyrir heilsu manna, heldur lagði hann einnig fram óteljandi vottorð frá efnafróðum mönnum og fólki af öllum stétt- um mannfélagsins, sem sönnuðu, að elixírið hefur læknandi áhrif á meltinguna og líffær- in í heild sinni. Loks sýndi hann oss, að elixírið, sem er hans eigin uppfundning, hef- ur verið sæmt gullmedalíum, meðal annars á sýningum í París, Amsterdam, Antverpen, Chicago, Bríissel og London. Sem síðustu og ef til vill ekki ómerkustu sönnun fyrir ágæti elixtrsjns sýndi hann oss, að í Dan- mörku er bindindismönnum heimilt að neyta þess, meðal annars af þeirri ástæðu, að í því er ekki meiri vínandi en venjulegt er

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.