Þjóðólfur - 29.09.1905, Page 3

Þjóðólfur - 29.09.1905, Page 3
ÞJÓÐOLFUR. 177 fram í þessu undirskriptafargani, og margir kvað hafa gert það af þægð við prestinn sinn að vera með. Og þar sem svo vildi til, að hreppstjórinn studdi prestinn, þá sögðu sveitungar þeirra, að það hlyti að vera eitthvað gott, eitthvað til hags fyrir sveitarfélagið, sem presturinn o g hrepp- stjórinn væru svona ólmir að halda fram. Og svo slcrifuðu bændurnir undir, eins og þeim var sagt. En nú eru farin að drífa hingað bréf úr ýmsum áttum, er skýra frá, að bændur þykist gabbaðir og iðrist sáran eptir, að hafa skrifað undir þessa „þjóðræðis-snepla". Menn eru nfl. nú þegar farnir að átta sig á því, að það sé ekki samboðið sjálfstæð- um hugsandi bændurn, að vera leikfífl eða leiksoppar ( höndum ómerkilegs þjóðmála- skúms, sem sárþjáður er af óskaplegum mik- ilmennsku-uppþembingi, sem jafnan kvað stafa af alvarlegri heilabilun. Þess vegna er undarlegt, að menn með óskertri skyn- semi skuli láta slíka og þvdíka ,pólití‘kusa snúa sér eins og snarkringlu utan um hverja heimsku sem vera skal. Það getur ekki góðri lukku stýrt til langframa. Síðasta undirskriptahneykslið — um stað- festingarsynjun einkaréttarlaganna um rit- sfma og talsíma - tekur þó út yfir allt, og verður síðar að því vikið nánar. Bezt kaup Sköfaínaði Aðaistræti 10. Trúlofunarhringir eru ávallt beztir og ódýrastir hjá Jöni Sigmundssyni gullsmið í Reykjavík. 4-AJ-fó (C'Vmnsklncr i sterste Udvalg til ethvert Brug, Fagmands Garanti. — Ingen y9¥á0l}J\J Agenter. Ingen Filialer, derfor IÍZJM billigst i Danmark. — Skriv fnvM straks og f orlang stor illustreret \ Prisliste, indeholder alt om Symaskiner, sendes gratis. G. J. Olsen, Kabenhavn. Nikolajgade 4, Tfg^SS!fe- ^ Íslandsbanki verður frá x. okt. næstk. opinn k 1. I O f . h . t i 1 2 ‘/2 e. h . o g k 1. 5 ‘/2 — 7 e. h. livern virkan dag Bankastjór.ni n er ti! viðtals kl. II — 2 og k 1. 5 '/2 — 6V2 Reykjavík 27. sept. 1905. Stjórn íslandsbanka MF' Félagið Fram heldur fund í Báruhúsinu laugardag 30 sept. kl. 8 síðdegis. Umræðuefní: Umburðarbréf þjóð- ræðisfélagsins Gull ofanjarðar. Mörg hús og byggingarlóðir til sölu á góðum stöðum í bænum. Semja ber við Bjarna yówjjöwsnikkara Vegamótum fyrir 1. desember þ. á. Landsbankinn verður opinn frá 1. til ÍO. október frá ki. 6.—7. e. bád. til þess að taka á móti greiðslum til veð- deildarinnar. Uppboð. Tómar tunnur og kassar, hurðir og gluggar, ennfremur ýmiskonar brak o. fl. verður selt við opinbert uppboð laugardaginn hinn 30. þ. m. kl. 11 f. h í verzt. Godthaab. Fiskiveiðaritið ,ÆGIR‘ ættu allir að kaupa. Það fæstíbóka- verzlunum og hja bókb. Guðm. Gam- alíelssyni í Reykjavik. Ekta Kina lifs elixír hefur fengið gullmedalíur, þar sem hann hefur verið á sýningum í Amst- erdam, Antverpen, Briissel, Chicago, Lundúnum og París. Kína-lífs-elixir er því aðeins ekta, að á einkennismiðanum standi vöru- merkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Waldemar Petersen, Frederikshavn Köbenhavn, og sömuleiðis innsiglið -þP' í grænu lakki á flöskustútnum. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. fl. Trjávörur. Frederikstad listaverksmiðja, Frederikstad, Norge, hefur til sölustórar birgðir af hefluðum húsabyggingarefn- um og listum fyrir mjög lágt verð. Frá 1. sept. á. tekst undirritaður á hendur að kaupa allar útlendar vörur og selja íslenzkar og færeyskar afurð- ir fyrir kaupmeun á íslandi og í Fær- eyjum. Sanngjörn ómakslaun. Fljót afgreiðsla. Hrein viðskipti. Beztu og ódýrustu viðskiptasambönd innan- og utanlands í öllum verzlunargreinum. Beztu meðmæli. Chr. Fr. Nielsen. Holbergsgade 16. Köbenhavn. Telegramadr.: Fjallkonan. Tækifæri berst að höndum, sem er betra en Gullið í Eskihlíð, er ekki liggur ofanjarðar enn; en kutterarnir Sophia Wheatly so.ss R. t. Og Ragnheiður 88,*° r. t. eru Gullkornin af Faxaflóaþilskipaflota, þau eru taks nú þegar, og fást keypt með rá og reiða, ef viðunanleg boð fást. Þau eru bæði fyrsta flokks, fárra ára gömul, (einhver yngstu skip við Faxaflóa) eirseymd og mjög vönduð, hafa verið sérlega happa- sæl, enda eru bæði skipin sjálf og útbúnaður þeirra svo góður sem frekast má. Lysthafendur sendi tilboð sín til v©s»25l. »Godthaab“ fyrir miðjan nóvember næstkomandi. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Nú er mikið úrval af Klœði tvibr. 230 —3,23. Flonel frá 0,26. Sœngurdúkur tvíbr. fiðurh. 1,00. Tvissttau í svuntur 0,68. Silki í svuntur j,6j—16,90. Kvennskyrtur 1,35— 3,50. Náttkjólar 2,75—4,10. Nátttreyjur 1.50. Ullarbolir 0,90. Rekkjri- vodir 1,05—1,80. Borðteppi frá 2,10. Portiére. Rúmteppi hv. og misl. 2,50. Handklœði 0,30 1 al. Ullarteppi Ima J,75- Hvítur borðdúkur 030. Brun- elskór 23.0. Flókaskór 2,00. Karlmanna- og drengjafót af öilum tegundum. Vinnufót. Nærfót. Peysur fást hvergi ódýrari en hjá Bl’aun. Olíukápur 5,00. Olíutreyjur 3,80. Olíubuxur 3,00. Sjóhattar 1,00. XCN \eN' Mö )er3 ePtir SELUR allsk útlendar vo vorur % JdVfk //• Eg sel ódýrar en allir aðrir: Fataefni — Tilbúin föt — Drengjaföt — Hálslin alskonar með gjafverði, einnig allt annað er karlmenn þurfa til klæðnaðar. Hattar m. teg. Vetrarhúfur m. teg. Göngustafir o. s. fr. Sparið tíma og peninga og komið í BANKASTRÆTl 12 Guðm. Sigurðsson. Vörumerki. Skrás. 1905 nr. 3. Tilkynnt 20. september 1905 kl. I '/2 síðd. af Thor E. Tulinius stórkaupmanni í Kaupmannahófn, og skrásett 28. s. m. Lýsing á merkinu: Innnn í hring standa efst í hálfsveig orðin : ROYAL DAYLJGHT, þar fyrir neðen í láréttri línu í miðjum hringnum orðið: PETROLEUM, og neðst í hringnum eru 3 sjöyddar stjörnur í sveig. Merkið á eingöngu að nota á steinolíuílát. Skrifstofu vörumerkjaskráritarans í Reykjavík 28. sept. 1905.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.