Þjóðólfur - 23.03.1906, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.03.1906, Blaðsíða 4
48 ÞJOÐOLFUR. Járnið skaltu hamra heitt, Eg á 2 íbúðarhús hér í bænum á ágætum stöðum, sem eg nú þegar Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur opin kl. 1 1 —12 f m. og kl. 7—8 e m. á Laugaveg. 33 vil selja. Skilmálar svo góðir sem unt er, meðal annars með því, að ef kaup- endur ekki hafa peningaráð í svipinn, þarf ekkert að borga út við kaupsamn- ing. Þeir sem ætla sér að kaupa hús ættu ekki að láta þetta tækifæri ónotað. — Semjið við mig fyrir lok þ. m. Reykjavík, Laugaveg 19. Jóh. Jóhannesson. H. P. Duus í Reykjavík. Ávallt nægar birgðir af allskonar vörum. til báta- og þilskipaútgerðar. Góður og ódýr olíufatnaðlXl*. — Olíustakkar — Svuntur Erm- ar.— Kápur. Sjóhattarnir góðu. Margaríni. Kartöflur og allskonar m a t v a r a. Færi — Kaðlar — Segldúkur — Salt — Kol o. s. frv. Vel borguð atvinna! 1 úrsmiður, I skósmiður og 1 bókbindari geta fengið framtiðar-atvinnu hiter við sína iðn frá I. mai þ. á. Þeir sem vilja sinna þessu verða að vera strangir bindindismenn. Leitið upplýsinga hjá undirrituðum. Reykjavík, Laugaveg 19. Jöh. Jóhannesson. „Det kongelige octr. alm. Brandassurance Compagni for Varer Og Effekter" tekur að sér að vátryggja hús og allskonar innan- stokksmuni gegn venjulegu vátryggingargjaldi. Vátryggingarfélag þetta er eitt með hinum elztu ábyrgðarfélögum á Norðurlöndum og alþekkt hér á landí fyrir fljót og góð viðskipti. Umboðsmaður fyrir Suðurland: J. P. T. Bryde, Reykjavlk. Brauns verzlun .Hamburg' Aðalstræti 9. Telefon 41. Stærsta og fjölbreyttasta úrval af: Tilbúnum fötum kr. 20,00, 25,00, 30,00. Fatatau kr. 1,50, 2,00, 2,50, 3,00, 5,00. Vetrarfrakkar 19,00, 23,00, 30,00. Vetrarjakkar 7,00, 10,00, 12,00, 14,00. Normalskyrtur 1,60—2,75—3,25. Normalbuxur 1,15— 1,60—2,00. Milliskyrtur 1,25, 1,50, 1,75, 2,00 kr. Peysur 1,65, 3,00, 3,50. Drengjaföt af öllum stærðum við ýmsu verði. fma. fiðurheldur Sængurdúku? tvíbeiður 1,00 pr. al. Pantið þar, sem kjörín eru bezt. Heiðraðir bæjarbúar og aðrir víðsvegar um iandið mega ekki gleyma því, að þrátt fyrir alla pöntunarsamkeppni, þá er hvergi jafn ódýrt að panta sem hjá mér, og þeim til þæginda, sem þurfa að fá ýmsa hluti strax, hef eg allskonar til sölu með verðlista-verði. Síðar í sunrar ætla eg að gera ýmsar breytingar á pöntunum og sölu allskonar skrautmuna þeim til enn þá meiri hagnaðar, sem við mig skipta. Þessu viðvíkjandi verður auglýst nánar síðar. Virðingarfyllst. Reykjavík, Laugaveg 19. Jóh. Jóhannesson. Hver selur bezt ogódýrast? I Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði mínu og tveggja annara orgel sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sín ca. 2J—4.0 „þrócent“ dýrari en eg sel orgel af sambœrilegri tegundog hefur þeim samanburði ekki verið hnekt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara tveggja ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sin orgel séu ódýrust og bezt, og telur einn sér þetta og anr.ar hitt til gildis. Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar eru samhljóða prentuðu verðlistaverðl, en af því verði fær urnboðsmaðurinfi ca. 40 „prósent« afslátt hjá verksmiðjunni. Sami telur einnig tii, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en víð mót- töku. Eu er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3% og kaupa hjá mér, haldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, sem eru vnnnst 2j- 40 °/o dýran. Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu verðlaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka fólksmörg og eitt meðalríki í Bandaríkjunum;. Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðlaun í fjölda mörgum ríkjum og í stórveldunum, heidur einnig á alheimssýmngunum. Sami segir einnig að píanó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum úr Reykjavík. Um mín píanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, get eg sagt hiðsama sem um orgel mín hér að ofan, en auk þess hafa heimsfrægir sniltingar, svo tugum skiptir, lokið miklu lofsorði á þau t. d. Liszt, Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti, Jean de Reszke o. s. írv., o. s. frv. Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöutun norður á Þórs- höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mdnaðar drœttiað meðaltali. Orgel mín eru betri, stœrri, sterkari, og úr betri við en sænsk, dönsk og norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund. sem seld eru á Norðurlöndum. Pianó mín eru einnig ódýrust allra eptir gæðain. Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kirkjuorgel mín. Verðlista með myndum ásamt upplýsingum fær hver sem óskar. ♦ ♦ Þorsteinn Arnljótsson, Þórshöfn. ♦ ♦ ♦ ? ♦ ♦ •♦•♦•♦•♦• ■ Bazar Thorvaldsensfél. kaupir allskonar vandaðan ísienzkan heimilisiðnað. Menn snúi sér til Bsz- ars Thorvaldsensfélagsins, Austur- stræti 4. Söluumboðsmenn óskast. Sú pakkalitaverksmiðja fyrir heimalitun, er hefur bezt orð á sér slíkra verksmíðja í Danmörku, vill koma litum sínum að á ís- landi og óskar eptir seljanda á hinum ýmsu verzlunarstöðum 1 landinu. Verksmiðjan býr að eins til liti af beztu tegund, sem eru öldungis ekta og auðvelt að fara með. Nánari upplýsingar, sýnis- horn og meðmæii sendast ef ósk- að er. R. Hansens & SÖnSFarvefabrik. Varde. Sjövátrygging. Allur útbúnaður bilskipa svo og væntanlegur afli fæst nú tryggður fyrir sjóskaða hjá undirrituð- um. umboðsmanni sjóvátryggingarfé- lagsins „De private Assurandeurer" í Khöfn. Pétur B. Hjaltested. Suðurgötu 7. Líkkistu- magasín á Laugaveg 27 selur svartar líkkistur fyrir fullorðna frá 14—IOO kr. og gular 20—100 kr. (hver), barnaki.-.tur fr.i 2 kr.; allt vönduð vinna, og fylgir að láni fögur ábreiða á skammelin í kirkjunni. Kisturnar má líka panta hjá herra kaupm. Matth. Matthíassyni. En större Forretning í Kristiania söger gode Forbindelser paa Island og Færöerne for Salg af Symaskiner, Strikkemaskiner, Haand- værkermaskiner, Landbrugsmaskiner. Stöbegodsartikler, Separatorer ogBaad- motorer. Skriftlige Tilbud under Mrk. »Forbindelse Kristiania« mod- tages gjennem Heroldens An- noncebureau, Kristiania. Ernst Reinh. Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi). Bezti sölustaður á allskonar hljóðfærum og öllu þar að lútandi o. fl. Verðskrá á dönsku ókeypis. Biðjið um sérstakan verðlista yfir mínar ágaetu harmoníkur o. fl. SAMKOMUHÚSIÐ B E T E L við Ingóifsstræti og Spitalastíg. Samkonvúr verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Ki. 2 e. h. Sunnudagaskóli K1 6'A> e. h. Fyrirlestuf. Mfðvikudaga: Kl. 8 e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: kl. n f. h. Bænasamkoma og bibliulestur —Kirkjusálmasöngsbókin verð- ur viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. Vinsamlegast D. Óstlnnd. Eg hefi hér um bil um 6 mánuði við og viðf þegar mér hefur þótt það við eiga notað Kínalífs-Elixír herra Valdimars ,Petersen við sjúklinga mína. Eg hefi komist að þeirri niðurstöðu, að hann sé ágætlega gott matarhæfis- lyf, og eg hefi orðið var við góðar verkanir að ýmsu leyti, meðal annars við slæmri og veikri meltingu, sem opt hefur staðið í sambandi við ó- gleði og uppköst, óhægð og upp- þembu fyrir bringspölum, slekju í taugakerfinu, og eins við hreinni og beinni hjartveiki. Lyfið er gott, og cg get mælt mcð því. Kristjaníu Dr. T. Iiodian. Biðjið berum orðum um ekta Kína lífs-Elixís Waldemars Petersens. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Varið yður á eptirlikingum. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmjðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.