Þjóðólfur - 28.12.1906, Page 2

Þjóðólfur - 28.12.1906, Page 2
224 ÞJÖÓÐLFUR. ÞJÓÐÓLFUR kemur út einu' sinni og stundum tvísvar í viku, 52—60 blöð um árið. Kostar hér á landi 4 kr. árg. Erlendis 5 kr. Gjalddagi 15. júlí ár hvert. Uppsögn skrifleg, bundín við áramót, verður að vera komin til útgefanda fyrir 1. október, annars ógild, enda sé kauþandi pá skuldlaus við blaðið. um er meðal annars svo háttað, að hann útheimtir mikið skraut í öllum útbúnaði, búningum, herbergjaprýði o. fl., er leikfé- lagið hefur naumast tök á, eu gert gæti það þó herbergi KAmalíufrúarinnar dálítið glæsilegra innanstokks en það er, því það er alveg ótækt sem bústaður slíkrar konu sem hennar. Annars tekst leikurinn sjálf- ur vonum framar, og hjá frú Stefaníu ágætlega, einkum í 3. og 4. þætti. Verð- ur síðar getið nánar. Kuklatíð mikil hefur verið nú um jólin, óvenju- leg um þetta leyti árs, frostið 11—I2°C. suma dagana. Nyrðra hafa verið mikil frost, t. d. á Akureyri 19 stiga frost C. á jóladaginn. Taugaveikin er lítt i rénun enn hér í bænum, því að smátt og smátt bætast fleiri sjúklingar við, og eru nú orðnir um 70. Fremur er veikin væg. Á aðfangadaginn (24. þ. m.) lézt úr henni einkadóttir Kristjáns járn- smiðs Kristjánssouar, Sigríður að nafni, mesta efnisstúlka, 17 ára gömul. Slysfarir. Hinn 14. þ. m. rotaðist tilbanamaður í Bolungarvík vestra, var að setja ofan bát með vindu, og slóst vindustöngin í höfuð honurn. Haun hét Þórður Ólafsson frá Gullhúsum á Snæíjallaströnd. Hinn 18. s. m, drukknaði maður af ísafirði, Óskar Sandholt Jensson, var á leið innan úr Ögursnesi og hrökk útbyrðis frá stýrinu. Piltur varð úti frá Sámsstöðum í Lax- árdal í Dalasýslu seint í f. m. Hann hét Jón son Kristjáns bóuda á Breiðabólsstað á Fellsströnd, 15 ára gamall. „Vestri" hefur 8. þ. m. tekið þveröfuga afstöðu gagnvart biaðaávarpinu við það sem ætla mátti eptir ummælum hans tæpri viku áður, af hverju sem það stafar. Hann vill nú ekki láta minnast á rikisráðið í sambandi við sambandslögin, af því að það sé íslenzkt sérmál. Meiri lögfræðing- ar en ritstj. »Vestra«, t. d. í ritnefnd »Lög- réttu«, hafa þó viðurkennt og gengið út frá því sem sjálfsögðu, að um ríkisráðs- atriðið og setu ráðherrans í ríkisráðinu hljóti að verða rætt i sambandi við þessi lög, og komizt að einhverri fastri niður- stöðu um það, enda nær sú fásinna engri átt, að slíkar umræður skuli útilokaðar í sambandslaganefndinni. „Kong ínge strandaður. Símað er frá Akureyri í dag, að Thore- félagsskipið >Kong Inge« hafi strand- að 22. þ. m. nálægt Flatey á Skjálfanda á útleið frá Akureyri. Menn björguðust með naumindum á bátum og póstflutn- ingi varð borgið. Skipið talið gersam- lega ónýtt. Eptirmæli. Kagnheiður Pálsdóttir var fædd 12. jfiní 1820 á Vatnsenda í Mosfellssveit. Foreldr- ar hennar voru Páll (d. 1. nóv, 1861) er síðar varð prestur á Kirkjubæjarklaustri og prófastur í Skaptafellssýslu, Pálsson klaust- urhaldara á Elliðavatni Jónssonar, og fyrri kona hans Matthildur Teitsdóttir bónda á Seli við Reykjavík Þórðarsonar. — Ragnheiður Pálsdóttir var þegar á fyrsta ári til fósturs tekin af ömmu sinni og nöfnu Ragnheiði (s. k. Páls á Elliðavatni) Guð ’ mundsdótiur bónda í Leirvogstungu, Sæ- mundssonar á Narfeyri, Þórðarsonar pró- fasts á Staðastað, Jónssonar biskups á Hób um Vigfússonar. Ólst Ragnheiður upp á Elliðavatni, þar til amma hennar andaðist (1840), fór hún þá til Jóns landiæknis Thor- steinsons og konu hans Elínar Stefánsdóttur amtmanns Stephensens og dvaldi hjá þeim um hríð. Um það leyti gerðist heimiliskennari Jóns landlæknis Þorkell Eyjólfsson prests til Miðdalaþinga, Gíslasonar prests á Breiða- bólsstað, Ólafssonar biskups í Skálholti Gíslasonar. Hann var þá útskrifaður úr Bessastaðaskóla með góðum vitnisburði, og var gott mannsefni. Þar kynntust þau Ragn- heiður og Þorkell, og dró það til þess, að þau giptust 19. maí 1844, og var hann sama dag vígður af Steingrími biskupi prestur að Ásum í Skaptártungu, síðar (x3/s 1859) fékk hann Borg á Mýrum, og sfðast (6/ II 1874) Staðastað á Ölduhrygg. Hann fékk 26. september 1890 lausn frá embætti, og flutt- ust þau hjón þá að Búðum til Einars sonar sfns, og þar andaðist hann 19. desember 1891, og hafði verið prestur í 6 ár hins 5. tugar, en einum vetri lengur f hjónabandi. Þorkell prestur og Ragnheiður eignuðust 17 börn, dóu 7 í æsku, en 10 komust til fullorðinsára. sem eru: Matthildur kona Magnúsar Jóhannessonar bónda á Sveins- stöðum undir Jökli, Eyjólfur úrsmiður í Reykjavík, P á 11 gullsmiður í Reykjavík, Jón (d. »9/9 1894) á ísafirði, Guðbrandur verzlunarmaður í Ólafsvík, Guðrún ekkja Holgeirs Clausens kaupmanns í Reykjavík, Bjarni skipasmiður í Reykjavík, Jón dr. phil. landsskjalavörður í Reykjavík, Kjart- a n bóndi á Arnarstapa og E i n a r skrifari f Reykjavík. Eptir lát manns síns dvaldi Ragnheiður hjá börnum sínum, fyrst í Stykkishólmi og síðar í Reykjavík, og andaðist þar 13. júlí 1905 hálf-níræð að aldri. Á þeim tímum sem Ragnheiður var að alast upp hjá ömmu sinni á Elliðavatui, lá þjóðvegurinn að austan þar hjá, og var þar opt mannkvæmt, og kunni hún að segja deili á mörgum nafnkenndum manni. Einu sinni á ári fór hún ætíð út í Viðey með ömmu sinni, því mikil vinátta var milli Elliðavatnsfólks og Viðeyjarfólks. Mundi hún gerla eptir Magnúsi konferenzráði. Hafði hann verið henni sem unglingi ein- staklega góður, og hafði verið að spila á hljóðfæri fyrir þær nöfnur m. m. Ragnheiður var hin bezta búkona, og hafði hún jafnan mestöll búsforráð, því að Þorkell prestur var ekki mikill búmaður. Sam- farirþeirrahjóna voru hinar ástúðlegustu, og segir svo í æfisögu Þorkels prests (Rv. 1900) „að yndi hafði hann hvergi, hvorki í æsku né elli, þar er hún var eigi". Hún var mjög minnug og ættfróð, og hin mesta rausnar- og atgerviskona, og mætti þess mörg dæmi telja. Börn þeirra hjóna urðu og flest einkar vel mennt, röskleika- og dugnaðarfólk og voru öll vel gefin. Mátti þar um segja, að þar væri „kvistir kyngóðir", enda í báðum ættum ófúinn íslenzkur mergur. Og verður það löngum drjúgasti arfahlutinn til frambúðar. Eg hef verið að bíða eptir, að aðrir mér færari minntust þessarar merkiskonu. En úr því að það hefur ekki enn orðið, vildi eg ekki láta lengur dragast að birta þessi fátj og ófullkomnu minningarorð, því að „betra er seint en aldrei". S. Bœjarbúar, sem hafa í hyggju að gerast meðlimir félagsins, en eigi bafa skrifað nöfn sín á lista þá, sem sendir hafa yerið út um bæinn, geta gefið sig frain yið oss undirritaða stjórnarmenn í Reykja- yíkurdeild félagsins. Steingrímur Mattöiasson, Miðstræti 8. Hannes Hafliðason, Einar Árnason, Smiðjustíg 6. Vesturgötu 45 eða Aðalstræti 14. AFSLÁTTUR til NYARS A F BAZAR-V0RUM H JÁ þlRHl KRI5TJÁN55YNI. Með s/s ,Vesta‘ eru komnar aptur miliar birgðir. Par á meðal: Vetrarföt fyrir unglinga og fullorðna frá 20 kr. Vetrarjakkar 1° frá 9—15 kr. Hrokkin sjol alla vega lit kr. 12—17. Fatatau 21/* al. br., frá 2 kr. Nœrfatnadur þykkur frá kr. 1,80 Peysur Úr alull frá kr. 3, 75. Gterið svo vel :ið liLa iim i Braun’s verzlun „Hamborg" AÐALSTRJETI ð Telefón 41. Miklar birgðir af ágætum Skijatnaði, og ódýrum eptir gæð- um, í Skóverzlun JS. fi. jlíathiesen. Bröttugötu 5. Ilér með gef jeg heiðruðum almenningi til vitundar, að eg tek að mér að mdla aílsRonar sRiííi með. hvaða letri sem er. Reykjavík 17. des. 1906. ÓLAFUR J0NSS0N, trésmiður. 44 Grettisgötu 44 Kamelíu-frúin rerður lcikin á laugardag 29. des kl. 8 síðd. — Tekið á móti pönt- unum í ísafoldarafgr. ALFA MARGARINE er hið bezta til dag- legrar neyzlu og heimilisnotkunar. Reynið og dæmiö. Kaupmáli er þinglesinrt 13. desbr. 1906 milli hjónanna Emanuel Frederik Saust bakara í Reykjavík og konu hans Guðríðar Saust. 4 lierbergja íbúð í Þlngholts- stræti eru til leigu frá 1. marz n.k, 2 samanliggjandi stofur sömul. Semja má við S. A. Gíslason, Þinglioltsstræti 11. Hið bezta nýjárs-sælgæti er hið marg-lofaða Hangikjöt er fæst i verziun Ámunda Árnasonar, (Hverfisgötu). Tækifæri. Mikið úrval af afaródýrum út- lendum frímerkjum hefur Bjarnbédinu Jónsson, járnsmiður. Bújörð. Ein hezta laxveíðijörðin í Ár- nessýslu, með nokkurri selveiði, sléttum túnum og afgirtu landi rétt lijá þjóðveginura, fæst keypí og til ábúðar frá fardögum 1907. Verðið afarlágt og skilmálar góðir. Semja verður um kaupin sem fyrst við Gísla Þorbjarnarson, Reykjavík. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorste i nsson, Preutsmiðjan Gutenberg,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.