Þjóðólfur - 13.12.1907, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.12.1907, Blaðsíða 2
222 ÞJÖÐÓLFUR. Mannalát vestanhafs. í júlí síðastl. andaðist ( Belniont f Mani- toba Rósa Andrésdóttir ekkja Sigurðar Jóns- sonar frá Köldukinn í Haukadal, er lengst bjó ( Skógsmúla í Dalasýslu, áður en þau fluttu vestur Hún var talin rúmra 87 ára, er hún lézt. Jóhann Þorvaldsson fyr bóndi á Auðnum ( Sæmundarhlíð, andaðist 26. júlí 80 ára (f. 25. des. 1826). Grímur Einarsson (Stefánssonar prests í Presthólum) Scheving lézt 31. ágúst í Garðar- byggð í N.-Dakota (fæddur 15. febr. 1830). Hann fluttist til Vesturheims 1876, en hafði áður búið f Klausturseli á Jökuldal og síðar í Strandhöfn í Vopnafirði. Hann var tví- kvæntur og var fyrri kona hans Guðrún Þorgrímsdóttir ekkja á Klausturseli, og er sonur þeirra Einar bóndi í Garðarbyggð, en síðari kona hans var Margrét Samúels- dóttir, og eiga þau 4 börn á lífi. Guðlaug Eiriksdóttir kona Jóns Hildi- brandssonar á Ketilsstöðum í Nýja-íslandi dó 9. ágúst 56 ára. Ættuð úr Fellum. Kristjdn Jónsson Geiteyingur lézt ( Winni- peg 9. sept. Hann var bróðir Lárusar á Narfeyri og Jóns heit. Breiðfjörðs á Brunna- stöðum. Þorleifur Eiriksson 4° ára, dó 6. s. m. í Winnipeg, og 7. s. m. Þórður Sigurðsson frá Rauðamel. Þorgrimur Matthíasson frá Draflastöðum drukknaði í Winnipegvatni 28. ágúst. 18. júlí sl. andaðist að Wild Oak í Mani- toba Kristín Pétursdóttir alsystir Hjálms alþm. 87 ára að aldri, ekkja Jóns Jónssonar, er fyr bjó í Sveinatungu 1 Norðurárdal og Bæ í Bæjarsveit. Þau fluttu vestur 1890. og missti hún mann sinn síðastl. vor. Börn þeirra eru á lífi: Kristján giptur í Duluth, Guðrún kona Magnúsar Kaprasíus- sonar í Wild Oak og Kristbjörg kona Sig- tryggs Snorrasonar á Þórustöðum í Borg- arfirði. Sigurður Andrésson, albróðir Jóns Hjalta- líns skólastjóra á Akureyri andaðist 12. ágúst á sjúkrahúsinu í Brandon, 66 ára að aldri. Sigurður dvaldi síðast á ísafirði, áður en hann flutti vestur 1887 og var eptir það lengst af ( Brandon. Hann var tvíkvæntur, og var fyrri kona hans Hildur Jónsdóttir prests á Rafnseyri Benediktssonar, og eru börn þeirra: Ásgeir kaupmaður í Reykja- v(k, Hjalti verzlunarmaður í Rvík og Jón bóndi í Tantallon í Sak. Seinni kona hans var Jakobína Bjarnadóttir, og eru börn þeirra: Dagmar, Olga, Lára, Ella, Una og Karl, í barnæsku,] elzta 12 ára og yngsta 3 ára. — Sigurður var þjóðhagasmiður og vel að sér. Sunnudaga: Kl. 6*/. e. h. Fyrirlestur. Miðvikuaaga: Kl. 8V4 e. h. Bibllusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkotna og bibllulestur 3 króijur. Hver sá, sem kaupir vörur fyrir ofan- greinda upphæð, fær ókeypis mjög fallegt almanak í verzlun J. J. LAMBERTSENS. Nýtt Iiótel. Bahns JMissionsliótel Badstuestrœde 9. Kjöbenhavn. Herbergi frá 1 kr. 25 a. Fæði og húsnæði 3 kr. 50 a. á dag. Samkomuhúsið „Sílóam“: Almennar samkom- ur: 8d. kl. 6 og fdd. kl. 8. Biblíul.: þriðjud. kl. 8. D.D.P.A. Leikfél^^R^yaYÍkur Z Sökum veikinda eins leikand- ans varð Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta Msar 16 aura pr. pott „Sólarskær Stanflarfl White" 5 - 10 — — 17---------- „Pennsylyansk Stanðarð ite", 5 _ io — — 19--------- „Pennsylyansk Water Wtiite". 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. cdrusarnir íánaéir sRipíavinum óReypist Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sje vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum. Ef þjer viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki ekki leikin siðastl. sunnudag, eins og til stóð, en verður nú leikin í $íða§ta sinn sunnudaginn 15. des. ki. 8 síðd, Iðnaðarmannahúsinu. Tekið á móti pöntunum í af- greiðslustofu ísatoldar. hjá kaupmönnum yðar. Vín til jólanna hyggja flestir að bezt sé að kaupa í vínverzlun Ben. S. arinssonar, því að þarer úr mestu að velja, t. d. Einnig 15 tegund- um brennivíns, að meðtöldum lífsinsvötniun (Akvavit), og þar á meðal ÍO ára gamlar teg., 1* teg. Wliisky, 9 teg. Cognac, 4 teg Roinni, ÍO teg. Sherry, og þar á meðal ein frá 18T4 eða 33ja ára gömul, 8 teg. Portvín, margar teg. hvátvín, rauóvín, Madeira- vín, Tofeayer, .11 essuvín, Tiqeuer, Kampavín, 14öster- bitter. 16° Spiritus, Gamla Carlsberg-öl, Export-öl, T*or*ter-öI og Tuborger-öl. Það þarf ekki á það að minna, það vita allir, að öll vínjöng eru bezt og heilnœmust hjá BEN. S. PÓR. Við undirritadir, sem veitt höfum Saumastofu 0 01 I 0 H 10—2O°|0 afsláttur á í verzlun ]. J íambertsens. cföezfa c3ólagjöfin M O I 0 o er Fjóla. Þólkið segir, að hún sé skemmti- legasta Ijóðabókin. Fæst á afgreiðslu Þjóðólfs og kostar 2 krónur, Guðm. Sigurðssonar, Bankastrœli 12, forstöðu, opnum nú Nýja saumastofu á Zangavegi 38, Kökuform, margar tegundir, í verzlun og verður þar tekið á möti allskonar karlmaunsfata-saumi jajnt fínu sem grófu. Öll vinna vönduð og fljót afgreiðsla fyrir Jólin. Ábyrg-st að fötin fari vel. Reykjavík 10. desember 1907. Æ. c7C. deppesen. c3ón cfíáráarson. klœðskeri. skraddari. Til almennings. Eins og almenningi mun kunnugt, hefur síðasta alþingi samþykkt lög um, að af Kína-lífs-elixír þeim, sem eg bý til og alstaðar er viður- kenndur, skuli greiðast skattur, er samsvarar 2/3 af innílutningstollinum. Sökum þessa ósamsvarandi háa skatts, er mér kom öldungis óvart og vegna mikillar verðhækkunar á öllum efnum elixirsins, sé eg mig því miður knúðan til að hækka verðið á Kína-lífs-elixír upp í 3 kr. fyrir flöskuna írá þeim degi, er fyrnefnd lög ganga í gildi, og ræð eg því öllum neytendum Kína-lífs-elixírsins vegna eiginhagsmuna þeirra, að birgja sig upp með hann um langan tíma, áður en verðhækkun þessi gengur í gildi. Waldemar Petersen. Nyvej 16. Köbenhavn V. Islandsfærden 1907 kemur út í 20 heptum, á 30 aur. hvert, með 200 myudum ljómandi fallegum. Fyrsta hepti er komið, annað á leið- inni. — Móti áskriptum tekur aðalútsölumaður bókarinnar Signrður Klristjánsson. J. J. Lambertscns, Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum með eða án fæðis í veitingahúsinu fyrir mjög vægt verð. NB. j.slenzkir ferðamenn fá sér- staka ívilnun. Mikið úrval af allskonar Plettvörum mjög ódýrum, í verzlun J. J. Lambertsens Þakkarávarp. Hér með vil eg votta mitt innilegasta þakklæti öllum þeim, sem tóku hlutdeild í sorg minni út af frá- falii mannsins míns sál., Eiríks Ásbjörns- sonar, sem datt í hverinn á Reykjafosi í fyrra vetur, en sérstaklega Guðmundi bónda, sem tók hann upp úr hvernum, eg Erlendi bónda á Reykjafossi og konu hans. Eg bið guð að launa þeim öllum fyrir aluðlega hjálp við mig. Álfsstöðum á Skeiðum. Ingveldur Þorsteinsdóttir. Kaupið ekki skófatnað áður en þér haf- ið litið á skófatnaðinn hald- góða, sém hvergi fæst betri né ódýrari en í verzlun J. J. Lambertsens. Eigandi og ábyrgðarm,: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenbarg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.