Þjóðólfur - 21.02.1908, Blaðsíða 4
32
ÞJOÐOLFUR
f* t Y | Allir, sem hafa fyrir einhverjum að sjá, þurfa að
Wl/YYYlöYYYY I vera líftryg9ir- Og sjómenn ekki hvað síst. Starf
mUIIlljllll Þeirra er mjög hættulegt, og fleiri eða færri þeirra
J eiga fyrir öðrum að sjá í tilliti til lífsviðurværis.
—Sjómönnum eru boðin hin langbestu kjör í lífsábyrgðarfjelaginu „Dan“,
eins og hjer skal sýnt fram á: Sum lífsábyrgðarfjelög, eins og t. d. fjelagið
„Standard'*, heimta 10 kr. árlegt aukagjald fyrir hverja þúsund króna, sem
sjómenn tryggja líf sitt fyrir. — En „Dan“ Iieiintar efejkert auka-
g-jald af sjóinönnnm, sem tryggja líf sitt, lætur menn sjálfráða
um það, hvort þeir vilja borga það eða ekki, en það, að borga ekki auka-
gjald í „Dan", sem þó er aðeins 5 kr. í því fjelagi, þýðir það, að líftrygg-
ingin útborgast með 80 pct., ef menn deyja af völdum sjávarins, en deyi
þeir á annan hátt, útborgast tryggingin að fullu. Varla er samt tilvinnandi
að borga aukagjaldið. Af eítirfarandi samanburði sjest, hvort fjelagið verður
ódýrara fyrir sjómenn:
I „STANDARD": í „DAN":
5,000 kr. líftrygging fyrir 5,000 kr. líftrygging fyrir
25 ára gamlan sjómann 25 ára gamlan sjómann
kostar árlega . . . . kr. 160,50 kostar árlega .... kr. 84.40
„Dan" heimtar því af slíkum trygðum manni 76 kr. og 10 au. minna árs-
iðgjald en „Standard" fyrir samskonar tryggingu. Sá einn er munurinn á
ofannefndum tryggingum, að „Dan" setur það skilyrði, að ef maðurinn deyr
í sjó, útborgast aðeins 80 pct. af tryggingarupphæðinni.
Vilji sjómaður tryggja sig í „Dan" þannig, að við dauða hans verði
útborgaðar fullar 5000 kr., borgar hann áriega /04 kr. 40 au. Það verður
samt 51 kr. 10 au. minna en í „Standard".
Vilji sjómaður verja jafnmikilli upphæð í „Dan" eins og 5,000 kr. líf-
trygging kostar í „Standard", getur hann verið trygður fyrir 9,500 kr., en
vilji hann nota upphæðina þannig^ að hann borgi líka aukagjaldið fyrir sjó-
menn, getur hann verið trygður í „Dan" fyrir rúm 7,000 krr Svo mikið
ódýrari er „Dan".
1000 kr. líftryggiag með ágóða (Bonus) kostar árlega í þessum fjelögum:
Aldur við tryggingu:
25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40
r»A.iv................
Statsanstalten ....
Fædrelandet...........
Mundus................
Svenska lif...........
Hafnia................
Nordiske af 1897 . . .
Brage, Norröna, Hygæa,
Ydun, Norsk Liv . .
Nordstjernen, Thule . .
Standard..............
Star..................
16,88
16,90
16,90
16,95
17,80
18,40
18,40
18,60
19.10
22.10
21,88
17.39
17,50
17.50
17.40
18,30
19,00
19,00
19,10
19,60
22,70
22.50
17.94
18,10
18,10
17.95
18,80
19,60
19,60
19,60
20,10
23,30
23,17
18.54
18,70
18,70
18.55
19,40
20,30
20,30
20,20
20,60
22,90
23,79
19,16
19,40
19,40
19,15
19.90
20.90
20,90
20,80
21,20
24,50
24,38
19,82
20,10
20,10
19,85
20,50
21,60
21,60
21,40
21,80
25,10
25,00
21,21
21,60
22,74
23,30
21,60] 23,30
21,30
21,90
23,10
23,10
22,70
23,00
26,40
26.38
22.90
23.40
24,70
24,70
24,20
24.40
27.90
27,96
24,46
25,20
25,20
24,70
25,10
26,50
26.50
25,80
25,90
29.50
29,63
26,36
27,30
27,30
26,70
26,70
28,50
28,50
28,49
29,60
29,60
27.90
28.90
30,80
30,80
27,50 29,50
27,60
31,30
31,50
29,60
33,20
33,46
Fjelagið „Dan" hefur á þeim fáu árum, sem það hefur starfað hjer á
landi, hlotið margfalt meiri útbreiðslu en nokkurt annað líftryggingarfjelag.
Afgreiðsla fjelagsins „DAN" er í Þingholtsstræti 25, Reykjavík.
14,000 krónur
gefins.
Hver sem kaupir fyrlr 10 krónur af ýmsum vörulegundum
fær ókeypis einn lotteríseðil að Ingólfshúsinu, og getur því, C
ef heppnin er með, eignast það fyrir ekki neitt. qtj
átofíó tceRifœrió.
t
Sjömenn!
Sjómenn!
Mánudag h. 24., þriðjud. 25. og miðvikud. 26. febr., sel eg allar
mínar alþekktu, ódýru og góðu vörur með:
10-20% qfslœtti.
Notið þetta tækifæri til að fá g-ott og óilýrt verð á fotuiu,
erflðisfötuin, olíufotiini, olíukáimm, enskum regnkápum,
vetrarfrökliuin, vetrarjökkum, allskonar nærfötuni og
pey§uin. Vattteppuin, lökum og ullarteppuin.
Ennfremur seljast öll DREliGtJAFÖT, sjöl, dömuklæði
og FATAEFWI mjög ódýrt.
IP^- # eins þessa 3 ðaga: h. 24., 25. og 26. jebr.
Brauns verzlun ,Hamborg‘
Adalstræti 9.
Yður er öllum kunnugt, í hversu miklum voða skipið yðar er statt,
þá eitthvað verður að í svai'tnættismyrkri og stórsjó. Gleymið þessvegna
ekki að fá yður hin heimsfræg-u acetylin-gasstormblys, sem að-
gerðarljós. Þau eru afaródýr, einkar þægileg viðureignar og lifa í hversu
miklum stormi og hyl sem er.
Ljósið og notkun þess getið þér séð í Lækjargötu 6,
Notið tækifærið, og það sem fyrst.
Virðingarfyllst
Blöndahl & Einarsson.
Lækjargötu 6. lleykjavík.
Aðalumhoðsmenn fyrir ísland og Færeyjar.
Til almennings.
Eins og almenningi mun kunnugt, hefur síðasta alþingi samþykkt
lög um, að af Kína-lífs-elixír þeim, sem eg bý til og alstaðar er viður-
kenndur, skuli greiðast skattur, er samsvarar */$ af innflutningstollinum.
Sökum þessa ósamsvarandi háa skatts, er mér kom öldungis óvart
og vegna mikillar verðhækkunar á öllum efnum elixírsins, sé eg mig
því miður knúðan til að hækka verðið á Kína-lífs-elixír upp í 3 kr. fyrir
flöskuna frá þeim degi, er fyrnefnd lög ganga í gildi, og ræð eg því
öllum neytendum Kína-lífs-elixírsins vegna eiginhagsmuna þeirra, að
birgja sig upp með hann um langan tíma, áður en verðhækkun þessi
gengur í gildi.
Waldemar Petersen,
Nyvej 16. Köbenhavn V.
Leikfél. Reykjavíkur.
i .1 Malftsen
hefur nu miklar birgðir af
Áður en þið leggið út á hafið, þurfið þið að fá
ykkur þyLlí og skjólg’óö NÆRFÖT, og
SLITFÖT.
Nóg úr að velja. Langhezt og ódýrast
1 AUSTUBSTB Æ T I 1.
Ásg'. Gr. Gunnlaug-sson & Co.
verður ieikinn
Suiinudagiiin 23. J>. m.
í síðasta sinn.
SamkomnbðsiD „Sílóam".
Sunnudaga kl. io f. h.: helgunarsamkoma.
8 e. h.: Guðsþjónusta.
Þriðjudaga kl. 8V2 e. h.: Bænasamkoma.
Föstudaga kl. 8V2 e. h.: Guðsþjónusta.
vönduðum
Eigandi og ábyrgðarm.:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmiðjan Gutenberg.