Þjóðólfur - 24.07.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.07.1908, Blaðsíða 4
I2Ö ÞJOÐOLFUR. | Talsími 213. | Reykjavíkurkaffi er bragðbezt og drjúgast. Fæst aðeins hjá ^ans pcterscn, Skólastræti 1. Taisími 213 \ Talsimi 213. | Björn Kristjánsson Reykjavík. Alltaf nægar birgðir af allskonar YEFNAÐARV0RU, svo sem fatatauum, kjólatauum, gardínutauum, Oxford, sængurdnkum, svuntutauum, silki, o. s. frv. Einnig miklar birgðír af utauyfirfatnaði og nærfatnaði. Farfarörur hvergi betri. Harnionikur, mjög mikið úrval, væntanlegar bráðlega. Alveg ökeypis útbýtt fallegnin g’lerílátum með fálka. við Grettisgötu. Talsími 223. Sjá götuanglýsingar. Tækifæriskaiip á gufuskipi. Gufuskipið Premier frá Grimsby, sem næstliðinn vetur strandaði á Hörgslandsfjörum (milli Skaptáróss og Hvalsíkis) í Vestur-Skaptafells- sýslu, er til sölu. — Skipið er að sjá óbrotið og verður selt þar sem það er og eins og það er með akkerum, festum, ljóskerum, áttavitum og öðru tilheyrandi, sem er um borð í skipinu. — Skriflegum boðum í skipið veitt viðtaka til 15. ágúst. Helg-i Zoég’a, Reykjavík. <Jlce tylen-lj ósið Gerið svo vel að leita upplýs- inga og biðja um verðlista, sem er sendur ókeypis hverjum sem ósk- ar. gefur mikla og þægilega birtu, er einkar hentugt og hættulaust í meðförum og jafn- framt ódýrasta ljósið, sem völ er á hér á landi. Tilboð um lagning í smærri og stærri kaupstaði og þorp, sem og einstök hús og herbergi, til reiðu. Stormbiysin viðurkenndu, ómissandi á öllum iiskiskip- um og afarhagkvæm við alla útivinnu að næturlagi. er fallegur að útliti, ber mjög þægilega birtu, algerlega hættulaus, og ódýr til notkunar, -— ómissandi á allar skritstofur. Acettlem BOROLAmPE . PATENT. ANM.08. Blöndahl & Einarsson. Lœkjargata (i. Regkjavík Telefon 31. Telegr. Adr.: Gull/oss. er toki að fá sér góð og ódýr ±öt i Jankastræti 12. 15°/o afslíittur er gefmn á öllum fataefnum nú fyrst um sinn (NB. ekkert lánað). Mikið úrval af ýmsum efn- um í sumarfrakka, spariföt, hversdagsklæðnaði. — Einstök vestisefni og buxnaefni o. fl. Allt alullar nýtízkuefni. Pantanir afgreiddar fljótt og vönduð vinna. ppa Klæðaverzlunm Jngölfur*. Guðm. Sigurðsson. Talsími 77. Urval af beztu Saumavélui hjá jyiagnúsi Jenjamínssyni, Veltusundi 3. Odýrasta og stærsta úrval af: Pötum, dökkum og mislitum, allar stærðir, allsk. verð. Einstökum buxum, jöRlv«i»« og vestum. Ke|giiKá]iiiin nýkomnum, frá 7,00—33,00. ReiöjöKkum með belti og fellingum (nýkomið aptur). Fatatauum og reiöfatatauum, stórt úrval, frá kr. 1,40 al. tvibr. SportsKyrtum fyrir unglinga og fullorðna. Peysum og iiærfötum, erfiöisfötum. Gísli Torbjarnarson verzlunar- maður í Reykjavík kaupir og selur liús og jaröir hvar sem er á íslandi. Einnig víxla og önnur verðbréf; útvegar lán gegn tryggu veði; innheimtir skuldir. Heima kl. 10—11 og 3—4. DA N ef ómótmælanlega bezta og langódýrt liftryggingarf'élagið. — Sérstök kjör f; bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir menn. A-llir ættu að vera líftrygðir. Finnið máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. P»vík. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg. Brauns verzlun „Hamborg-" Aðalstræti 9. Talsimi 41. selur daglega í matardeildinni í Thomsens Magasíni og í kjötbúð Jóns Pórðarsonar: Nýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupylsur, saltað sauðakjöt, saltað síðuflesk, hangikjöt, tólg, íslenzkt .smjör o. fl.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.