Þjóðólfur - 07.08.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.08.1908, Blaðsíða 4
134 ÞJÓÐOLFUR. Jlcefylen- gefur mikla og þægilega birtu, er einkar hentugt og hættulaust í meðförum og jafn- framt ódýrasta ljósið, sem völ er á hér á landi. Tilboð um lagning í smærri og stærri kaupstaði og þorp, sem og einstök hús og herbergi, til reiðu. Stormbiysin viðurkenndu, ómissandi á öllum fiskiskip- um og afarhagkvæm við alla útirinnu að næturlagi. Gerið svo vel að leita upplýs- inga og biðja um verðlista, sem er sendur ókeypis hverjum sem ósk- ar. er fallegur að útliti, ber mjög þægilega birtu, algerlega hættulaus, og ódýr til notkunar, — ómissandi á allar skritstofur. ACETY’LEN/' Bordlampe . PATE.NT. ANM.Oð. Blöndahl & Einarsson. Lœkjargata 6. Reykjavik Telefon 31. Telegr. Adr.: Gullfoss. Niðursuðuvörur, Osta og T*ylsn.r* er allajafna bezt að kaupa í vsrzí. cS. c7C. dSjarnason. Begnkápur. N)rkomið stærsta úrval af regnkápum, svörtum og Ijósum, handa konum, körlum ng drengjum, með allskonar verði. ReidjaRkar, stórt úrval, frá kr. 7,00—24,00. Reiðfataefni, tvíbr. blátt cheviot, frá kr. 1,40. Fataef'ni stórt úrval, svört, blá og misl. NB. Enskar húfur, nýjustu gerðir, nýkomnar. Brauns verzlun „Hamborg1" Aðalstræti 9. Talsimi 41. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes E*orsteinssoii. Prentsmiðjan Gutenberg. Lampa-úrval, fagurt, fjölbreytt, ódýrt, og allt lömpum tilheyrandi, kom með »Mjölnir« til verzlunar undir- ritaðs. Hinir heimsfrægu M.itsons-lami»ar og allt þeim tilheyrandi koma með »Sterling« 15. þ. m., og er því ráðlegast fyrir alla, sem vilja fá sér þessa ágætu lampa og ekki þegar hafa pantað þá, að láta ekki dragast að afla sér þessara fyrir ágæti sitt margviðurkenndu ljósáhalda, sem ómótmælanlega taka langt fram öllum hér áður þekktum ljósáhöldum. B. H. Bjarnason. h G5 anra S i 01 i n aljiekktu eru nú kotnrn aptur. Björn Kristjánsson. Talsimi 213. | Reykjavíkurkaffi er bragðbezt og drjúgast. Fæst aðeins hjá ijans petersen, Skólastræti 1. Taisími2i3. I | Talsimi 213. hefur nýlega fengið beint frá Frakklandi fjölda Cognac-teg., og frá Skotlandi 10 mismunandi Whisky-teg., og vill verzlunín sérstaklega leyfa sér að mæla fram með: Belcairn Scotch Whisky, fl. á kr. 3,00, Thistle *** Schotch Whisky, - » » 3,50, Louis de Salignac Cognac, - » » 3,50, V. Etienne & Co. Cognac V. O. P„ - » » 3,00, sem þvi langbezta, er fáanlegt er hér f höfuðstaðnum. B. H. Bjarnason. Umboðsmaður. Glóðarnetaverksmiðja í Kaupmannahöfn óskar að fá svo fljótt sem unnt er, ötulan umboðsmann á íslandi til að selja brennara, net og lampagler á olíulampa beint til notendanna. Há sölulaun. Tilboð merkt: »ísland 9642« sendist Aug. J. Wolff & Co. Ann. Bnr. Kjöbenhavn. Tækifæriskaup á guíuskipi. Gufuskipið Premier frá Grimsby, sem næstliðinn vetur strandaði á Hörgslandsfjörum (milli Skaptáróss og Hvalsíkis) í Vestur-Skaptafells- sýslu, er til sölu. — Skipið er að sjá óbrotið og verður selt þar sem það er og eins og það er með akkerum, festum, ljóskerum, áttavitum og öðru tilheyrandi, sem er um horð í skipinu. — Skriflegum boðum í skipið veitt viðtaka til 15. ágúst. Helgi Zoéga, Reykjavík.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.