Þjóðólfur - 18.12.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.12.1908, Blaðsíða 4
214 Þ JOÐULFUR <Zil <Jóla vcröur gefinii mikill afsláttur á dCvarfiscjQtu % ©. Ur mörgu er að velja til jólagjafa. Svo sem: gull-úr karla og kvenna, gullfestar, steinhringir, trúlofunarliringir og gull-skúfhólkar með fálkanum, sem dömurnar segja að séu inndælir. Ennfremur brjóstnælur til að hafa myndir í. (íull, silfur og gullplett. Mikið úrval af sterkum og fallegum silfurúrfestum og silfurtóbaksdósum, og yfir höfuð af úrum, klukkum, festnm, brjóst- nælura, kapselum og öliu gull- og silfurstássi. — Eg þori að segja það, að samskonar vörur fáið þið ekki annarstaðar með betri kjörum. Nr. 4 D er hið nýbyggða hús mitt við Hverfisgötu (næsta hús við hr. Daníel Ijósmyndara Daníelsson). Þangað eigið þið að koma og íá ykkur jólagjafir. Virðingarfylst Jóa Hermanri55on- V ínverzlun Heri- 5- Þórariri55oriar. „Synda hefur ei sorgin lært, hón sekkur", segir einn gleðimaður. Bakktis er yud gleðinnar. Uaupir þú þjer Mgullinveigartt t i 1 hátíðarinnar h j á Ben. S. Þórarinssyni, og neytir þeirra í hófi, gætir hófs, þ á drekkirþú sorginni, örbirgðinni og andstreyminu, og öðlast hnossið, gleóina, shr.: »Gleðjist, sagði’ hann, gullnar veigar gera blóðið rautt og Ijett; undan þeim hið illa geigar, ef að þeirra er notið rjett. Angur, þreyta og illir beygar undan fiýja á harðasprett. éil vín eru besi og Iieilnæmust í vínverslun Ben. i. I’ór- arinssonar, að ógleymdu brennivíninu |i j<>rtapf ræga. iiastái í Haatastra i I j 0 1L saumar allskonar karlm.fatnaði, heíur Iðunnardúka á boðstólum. — Einnig ýms önnur fataefni og allt sem tii fata þarf. Vönduð vinna og allt sniðið eptir því sem hver óskar Hvr^qi ódýrara í bœnum. Reykjavfk 8/io ’o8. <3uém. Sigurósson, klæðskeri. Saumaválum. SRófatnaéi og ýmsu fleiru, sem oflangt yrði upp að telja JSömpum. <7ostulínsvörum eru nýkomin til Björri5 Símoiw^oriar ! (ísamt miklu úrvali af hvítum og misl. Svuntu- og Kjólaefnum, sem selt er meÖ afarlágu verði. Ennfremur skrautlegt úrval af Kvenslipsum. Jleð því aó menn eru nii faruir aptur aö nnta stein- olíulampa nína, leyfum ver oss aö minna á vorar Verðið á merkjum vorum, sem viðurkennd eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „8ólarskæp“........................tfi a. pt. Pensylvansk. 8fantlartl Wliite i7 a. pt. Pensylvansk Water Wfiite . . 1» a. pt. í 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eptir því, að með því að kaupa oliuna á brúsum, fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýruun eða spilli á hættu, eins og þegar olian er keypt á tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta hrúsum eru miðar á hliðinni ogblý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðmr, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki i lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, þvi að eins með því móti næst fullt ljósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu. D. D- P. A. H. D. S. H. F. A A < > < > V V A < > V Gleymið aldrei að vínverslun BEN. S. ÞÓR- ARINSSONAR selur alltaf hin bestn vín, sem hægt er að fá hjer á landi. »Reynið, þá munuð þjer trúax. Kauðvín: Sp. Rauðvín, Harvest Burgundy frá Astralíu, Chambertin, Chát, Leoville, • St. Emilion, Médoc, Hvítvín; Oppenheimer, Niersteiner, Hockh. Berg, Liebfraumilch, Brauneberger Mosel, Laubenheimer, Haut Sauterne, Cru d’ Appelles, Chát Rondillo o. fl. og margar fleiri tegundir. (Jliiiiiipajgiie vínin eru á heilum og hálfum llöskum. Eigamli og ábyrgöarmaður: Hannoít Ir*orsteiii»»on. I Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.