Þjóðólfur - 18.02.1910, Qupperneq 4
28
ÞJ OÐOLFUR
Priggja herbergja ibúð
ásamt eldhúsi og geymslu, er lil leigu t'rá 14. Maí. næstk.,
við eina af aðalgötum bæarins.
Leigan aðeins 25 kr. mánaðarlega, með vatni.
Semjið við
Jóh. Jóhannesson,
Laugaveg 19.
h|f Klæðaverksmiðjan „Iðunn“
litar ýmsa haldgóða og fallega liti, þæíir og pressar heima
unnin vaðmál.
Alt mjög’ ódýrt.
ytðaljnnður í „fram“
laagardag 19. Febráar, kl. 8V2
síðd. í Cloodteraplaraliúsinu.
Skrifstofa
Samábyrgdar Islands
á fisklsklpum
er i Landsbankanum, uppi á loft-
inu, og verður fyrst um sinn opin
hvern virkan dag eftir 15. þ. ra.,
frá kl.10 f. m. til kl. 12 á hádegi,
og frá kl. 4 til 6 e. m.
Símnefni: Samábyrgðin.
Talsími nr. 198.
Reykjavík, 10. Febrúar 1910.
Jón Gunnarsson.
tfiogi dírynjólfsson
yflrréttarmálaflutningsmaður.
Bankastræti 14.
Heima kl. 12—1 og 4'A—5Va.
Atvinna.
Ungur, vel fær og æfður versl-
unarmaður, hefir leyst af hendi próf
við verslunarskólann, óskar eftir at-
vinnu við skrifstofu eða verslun.
Af sérstökum ástæðum getur hann
gefið kost á sér fyrir lágt kaup.
Ritstj. gefur upplýsingar.
Lestrar- eða skrlfstofa með
svefnstofu, gott handa i—2 mönnum, er
til leigu á spítalastíg 6.
Atvinna óskast.
Maður, sem er alvanur utanbúðar-
störfum og verkstjórn og hefir með-
mæli frá fyrri húsbændum, óskar eftir
atvinnu við utanbúðarstörf með vorinu
í kauptúni utan Reykjavíkur. Tilboð
merkt „Verkstjórn" sendist ritstj. þessa
blaðs fyrir 20. Mars næstk.
Smærri og stærri íbúðip hvort
heldur fyrir einhleypa eða fjólskyldur
fást frá 14. Maí í Bergstaðastræti 3.
Ritstjóri og ábyrgðarm.:
Pétur Zóphóníasson
Wer Stockfische
u. Klippfische liefertí
findet grosses Absatzqebiet. Off. franco
incl. unter I. Franz Hamburg, Auenstr.
3 erb.
Allar
íslenskar sögu- og ljóöa-
b æ k u r kaupi eg fyrir p e n i n g a
samstundis.
Jóh, Jóhannesson,
Laugaveg 19.
Ittnr teci|i
kaupi eg, hvar sem þær eru í bæn-
um, og borga þær að nokkru með
peningum. A þeim má aðeins hvíla
veðdeildir.
Jóh. Jólannesson,
Laugaveg 19.
íslendin^ur
sem hefur verið vinnumaður, lausamaður og
bóndi hér á landi er nú í Ameríku og hefir
dvalið þar full tíu ár sem daglaunamaður
við ýmsa vinnu, éskar eftir fastri tryggilegri
atvinnu ( Reykjavík. Hann er sterkur reglu-
maður duglegur og verkhygginn, tæpra 40
ára. Hefir ekki aðra fjölskyldu en konu
sína og er ekki fátækur. — Tilboð óskar
sem fyrst. RitstjÓri gefur upplýsingar.
Áðnr en nýjn vörurnar koma
gef eg
15°|0 afslátt
af Tetrarkápuefnum.
Eigill Jacobssen.
feikfélag Reykjavikur:
Sinnaskifti
eftir
Stepniak
verður leikið í Iðnaðar-
mannahúsinu
Laugardag 19. Fek tl. ÍS sfU.
Höfuðböl
til kaups eöa ábúðar.
Höfuðbólið Midhús í Álflaneshreppi á Mýrum með
hjáleignnum HAtl»l>»e, Itothól og Selmóa 36,r’
hundr. að dýrleika, eftir nýju mati, fæst til kaups eða
ábúðar í næstkomandi fardögum. Jörðinni fylgja 7 á-
sauðarkúgildi, stór og grasgeíin tún, grasgefnar og greið-
íærar útheyisslægjur, út frá túninu; má heyja utantúns í
hverju meðalári yfir 1000 hesta og með litlum kostnaði
má með áveitu auka þær að stórum mun. Aðdrættir
allir eru mjög hægir, bæði á sjó og landi. Á jörðinni
er íbúðarhús úr timbri, alt klætt með pappa og járnvarið.
aðeins þriggja ára gamalt. Jörðin er mjög vel í sveit
komin og velmegun manna meðal’
Lysthafendur snúi sér til undirritaðs.
Reykjavík, 3. Febrúar 1910.
Thor Jensen.
Kjoríindnr.
Kosning prests í 2. prestsembættið við dómkirkjuna
í Reykjavik fer fram Laugardaginn 26. þ. m. í barna-
skólabyggingu Reykjavíkurbæjar, og byrjar kl. 11. f. h.
Prófasturinn í Kjalarnessprófastsdæmi,
Görðum, 9. Febrúar 1910.
Jens Pálsson.
Jörðin hálíir Flankastaðir í Miðneshreppi fæst til
kaups og ábúðar nú þegar. Hálflendum fylgir greiðfært
og grasgefið tún, sem gefur af sér í hverju meðalári full
2 kýrfóður, varphólmi, er gefur af sjer 2—3 pd. af dún,
mikið óskift beitiland, stór og góð vergögn, ágæt lending
og uppsátur; hefir útræði verið stundað þaðan um ómuna-
tíð, enda er þaðan hægt að sækja bæði í Miðnes- og Garð-
sjó. sem eru einhverjar íiskisælustu stöðvar landsins.
Ennfremur fylgir þessari hálflendu gott íbúðarhús
10x12 ál. portbygt mað steinlímdum kjallara undir öllu
húsinu; húsið er alt stoppað og sumpartj pappaklætt, og
járnvarið þak og suðurhlið. Áfast við húsið er heyskúr,
er tekur c. 90 hesta, 10x4 ál.
Rorgunarskilmálar mjög aðgengilegir.
Lysthafendur snúi sér til undirritaðs eiganda jarð-
arinnar.
Reykjavik 16. Febrúar 1910.
Thor Jensen.
Prentsmiðjan Gutenberg.