Þjóðólfur - 22.04.1910, Síða 4

Þjóðólfur - 22.04.1910, Síða 4
68 ÞJOÐOLFUR, Til kas ia lw. Eignin Hof i Reykjavík (tilheyrandi dánarbúi sira Lárusar Halldórssonar), nýtt vandað hús, 14x12 al., með Qósi og hlöðu, stórum, góðum kálgarði og túni á 6 dagsláttur, — fæst til kaups eða leigu í vor með tækifæriskjörum. Inndæll sumarbústaður. Lysthafendur geta valið um, hvort þeir kjósa alla eignina, eða nokkurn hluta hennar. Semja má við Sigurbjörn Á. Gíslasou, Ási, Reykjavík, Lakaléreft blegjað, */2 úr Hör, þvæst mjög vel, al. 0,65. HL THORSTEINSSON. INGÓLFSHVOLI. íeik/jelag Reykjavikur: ímyrtduriar- veikirj. Leikið í Iðnaðarmannahús- inu Laugardag 23. apríl, kl. 8V2 síðdegís. Tekið á móti pöntunum á aðgöngu- miðum í afgr. ísaf. Allar brúkaðar íslenskar sögu og Ijóðabœkur kaupi eg fgrir pen- inga einnig orðabœkur o. fl. <36R. dófíannassoti. Laugaveg 19. >000000 ooooooooooooc íbúðir sniærri og stærri til leigu. Sturla Jónsson. Hlaupið ekki eftir skrumauglýs- ingum manna allra-síst þeirra sem þektir eru að sérdrægni í öllum viðskiftum. Tóbakskaup vita allir að best eru í Tóbaksverslun R. P. Leví, Austurstræti 4. Spyrjið þar um verð á t. d: Nóbelsrjóltóbaki no 1, Munntóbaki, Reyktóbaki og Vindlum. Mjólkurhiísið á Laugaveg 24 hefur alt af nóg af nýmjólk á 18 aura pottinn, rjóma á 80 aura pottinn, piskrjóma á 1 krónu pott- inn skyri á 20 aura pundið og undanrenningu á 8 anra pottinn. áinstevpa fejljiilf steypir eins og að undan- förnu, allskonar muni úr járni og kopar. Kopar keyptur háu verði. Peir sem hafa í hyggju að láta steypa eitthvað fyrir sig, snúi sjer til Bjarnhéðins Jðnssonar, járnsmiðs. OOOOOOOOOOOOOOOOOOCO OOOOOOí >oooo< psaleigusamningar beetir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Kosta: 2 stk. 15 aura. 20 — 1 krónu. Kaupið þá í Bókaversluu Sigfúsar Gyinundssonar. Ný reiðtygi verða seld með talsverðum afslætti af sérstökum ástæðum á komandi vori, hjá Samúel Ólafssyni söðlasmið, I.aug-aveg' 53 B. íslenskar svipur eru hvergi eins ódýrar eins og hjá Samúel Ólafssyni söðiasmið, Laugaveg 53 B. Eldspýtur. Vér leyfum oss að mæla með eld- spýtum vorum við alla kaupmenn. Þar eru glóðar- og hættulausar, al- þektar um alt konungsríkið og vel metnar. Þann sérstaka kost hafa þær, að þola ótrúléga vel sagga, og ábyrgjumst vér, að þær eru fyrsta flokks vara í öllu tilliti. Bfðjið um tilboð beint frá verk- smiðjunni. Hellerup Tændstikfabrik A.|S. Danmark. cTunóur í „cfTam“ á venjulegum stað og tíma á laugardagskvöldið. Lagabreyting. Síðan taiar Lárus H. Bjarnason. Stnkan Verðanði nr. 9. Á næsta fundi er: Upplestur (Jón Porsteinsson), kosning embættis- manna og atkvæðagreiðsla um breyt- ingar á aukalögum stúkunnar. Áríð- andi að margir mæti. * Ritstjóri og ábyrgðarm.: Pétur Zóphóníasson Prentsraiðjaa Gutenberg. Pý5kt öl mjög ljúffengt, dökt og ljóst, er nýkomið í Vín og- öl verslun Th. Thorsteinssons í Ingólfshvoli. Sveitamenn! þegar þið komið til bæarins, þurfið þið ekki að ómaka ykkur til að fá ykkur vindla og allskonar tóbak búð úr búð, heldur farið beint í Tóbaksverslunína í Austurstræti 4 því hvergi fást vindlar og allskonar tóbak betra og ódýrara en í Tóbaksverslun R. P. Leví, Austurstræti 4. Munið það! Mikið af brúkudum Reiðtýgjum verður selt á uppboði við Þjórsárbrú í næstk. Júnímán. Reykjavík 7. Apríl 1910. Samúel Ólafsson söðlasmiður. c'&rúfiuð reiðtygi Lítiö á sjölin fyrir 8 og- 13 kr. hjá Th. Thorsíeinsson, Ingólfshvoli. verða seld óclýi't í vor hjú 5amúel Ólafssyni söðlasmid. Laugaveg 53 JB.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.