Þjóðólfur - 02.09.1910, Side 4
144
Þ/OÐOLFUR.
Odýra
GaslampaonSuduvélar f
útvegar undirritaður.
»SóIar«-lampinn eyðir t. d. einungis 90 Litr. á kl.tíma,
en gefur ca. 110 normalkertabirtu. Gassparnaður því ca.
42°/o. »Sækular«-lampinn sparar gas um 60°/o.
Verðskrár með mjmdum til sýnis.
Þeir, sem vilja nota ódýrar gaslýsingar og gassuðuáhöld,
gefi sig fram sem fyrst.
• I. 15. Pétursson,
Talsími ÍSÍ
Nýlendugötu 10.
Talsíini 135.
Pantið sjálfir fataefni yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Stór sparnaður. Án þess að borga
burðargjald getur sérhver tengið móti eftirkröfu 4 lltr. 130 Ctm.
breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað alullar-K.l<ÆÐI
í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrlr einuugii ÍO Rr.
2,50 pr. Mtr. Eða 3’Á Mtr. 135 €tm. breitt, svart, myrkblátt eða
gráleitt hámóðius efni í sterk og falleg karlmannsföt fyrir aðeins
■4 Rr. 50 aur. Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupanda verða
þær teknar aftur.
Aarhus Klædeveveri, Aarhus. Danmark.
Allar
Gjalddag-i
Þjöðólfs var 1, Júlí
Verslunin Björn Kristjánsson,
Sjöl Flúnel Tvisttau Fatatau
Kjólatau • Svuntutau Léreft Lifstykki
Handklæði Enskt leður Enskt vaðmál Klæði
Ðömuklæði Húfur Millipils Flauii
Borðdúkar Gardínutau Nærfatnaður Peysur
Vandaðar vörur. Odýrar vörur.
íslenskar sögu- og Ijóðabœk-
ur kaupi eg gegn skœrum
peningum samstundis, fafnt
eina bók i einu sem heil
söfn.
Jóh. 3ihannesson,
Laugaveg 19.
r
Miklar birgðir. Ódijrust í
verzlun
Sturlu Jónssonar.
síðastliðinn.
a| klxðum og kjölae/num,
ábreiðum, jóðurtauum,
lérejti »8 baðmullarðúkum
fpá
BrðtaWiggers,
tai i, Svenborg; Daiiark«i
yílt vðnðuðnstu vörur.
I og tuskur tekuar í skiffuni.
Nýar bæknr:
Sálmabók á 8,00, 7,00, í,50, 3,50, 2,50.
Sig. Júl. Jóhannesson: Kvistir ib. í,00, ób. 3,00.
ínnan skams (í næsta mánuði) koma út tvær bækur:
J. Magnús líjarnason: Vornætur.
Porgils Grjallandi: Dýrasögur.
jjókaverslun Sigjúsar €ymunðssonar.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: E*étur Zóphóníasson.
Prentsmiöjan Gutenberg.
45
færa þeim nýar birgðir af rommi.
Þegar þjónninn var farinn aftur, sló
hann í borðið svo dundi í og sagði:
„Guð varðveiti mig, en mikill skelf-
ingar vesallingur ertu, ef þú sleppir
jafn-ágætri stúlku og beygðir þig und-
ir kylfu frænda gamla! Goon! Áfram
að takmarkinu. Ef þú hefir kjark, þá
hjálpa eg þér!"
„Hvað, er það meining þín að
hjálpa mér að ná hennif" spurði Al-
bert og það hálfrann af honum; „sem
stendur er ekki hægt að gera neitt,
en — sá gamli getur ekki orðið eilíf-
ur“.
„Svo þú heldur það sje heppilegast
og hagkvæmast að bíða eítir dauða
hans? En hvað ætlarðu að gera, ef
eg kem fram á sjónarsviðið? Eg er
þó, eins og þú veist, fullum átta ár-
um eldri en þú“.
„Hann — gætir þú virkilega —já,
náttúrlega — þar til í dag — skilurðu".
Albert stamaði og var mjög aumlegur.
VVhite skellihló.
„Já, það er skrambans óþægiiegt,
46
þegar maður, er allir vildu helst að
hvíldu í gröf sinni, kemur spillifandi
til sögunnar; en það er ekkert við því
að gera. Þú verður þá að fara og
eiga við þessi villisvín fyrir vestan,
sem eg hefi oft orðið að slást við, eða
þá við rauðskinnana, þá óþokka, sem
af vissum ástæðum ekki svarðflettu
mig, en God dam! Það verður gam-
an að sjá framan í andlitið á þeim
gamla á Trottenborg þegar eg kem
til þess að heilsa honnm.------------—
Hm, hm, frændi —. Það er erfingi
þinn hinn réttborni, sem er hér kom-
inn til að heilsa þjer. Það var langt
síðan að gamla sagan er mosavaxin
og þú hefur sjálfur látið bóka, að alt-
saman væri sprottið af misskilningi
einum. Besti frændi. — Hans Trott
er orðinn hciðursmaður, og er hvorki
betri né verri en margir hérlendir, er
þú tekur ofan fyrir. Hann nýtur fullr-
ar heilsu, eins og þú sérð, og það er
því alt útlit fyrir, að hann muni verða
eftirmaður þinn á Trottenberg, ef þá
ekki —
47
White þagnaði; meðan hann hélt
þessa ræðu stóð hann upp og gekk
um gólf.
Albert vissi hvorki út né inn, vissi
ekkert hvað hann átti að gera af sér.
„Ha! ha! ha! Það væri framúr-
skarandi skemtilegt! Er það ekki
rétt? Mér sýnist þú vera utan við
þig, félagi góður, væri hægt að hafa
sterkari orð um það. Þér líkar þetta
illa! Jæa, vertu rólegur fyrst um
sinn. — Það er hugsanlegt, að villi-
maðurinn hafi svo mikla frelsistilfinn-
ingu í skrokknum, að hann kasti allri
fátæktinni í andlitið á hinum háborna
umboðsmanni hinnar göfugu menning-
arþjóðar. Ef til vill gerir hann það
vegna ungrar, fallegrar stúlku, sem
bróðir hans hefir orðið ástfanginn í
upp fyrir hausinn. — Hm — hvað
heldurðu um það?
White hinn fimleiksbygði horfði með
góðgjörnu brosi á lautinantinn, er var
bleikur og skjálfandi.
Albert stökk á fætur og faðmaði
bróður sinn að sér í ákafa.
48
„Viltu það Hans — er þig mögu-
legt, að þú viljir gera það fyrir mig?“
„Hafðu hægt um það. Nú veit eg
þó að minsta kosti, hvernig hægt er
að vekja sofnaða bróðurást. Jú, mér
geðjast það, að sjá Matthildi, dóttur
fiðluleikarans, sem frú á Trottenborg.
Ef til vill hneykslar það ekki minna
hinar hinar aðalsmannslegu hugmynd-
ir frænda gamla, en ef hann ætti að
viðurkenna mig sem erfingja sinn. Eg
held, að ef hann ætti ekki á öðru völ,
þá ákvæði hann sig til hagsmuna fyr-
ir þig. En þú — samþykkir þú það?"
„Samþykki það! Hvað heldurþú?"
Nú voru hugsanir Alberts komnar
aftur á svo mikla ringulreið, að hann
gat ekkert botnað í þessu.
„ Hefurðu annars aldrei hugsað um
það, að sýna frænda þínum hina fögru
Matthildi?" spurði Hans í stað þess
að svara spurningunni.
„Jú — það er annars einkennilegt —
einmitt í dag, datt mér það í hug,
er eg hitti hana. En það er ómögu-
legt! “