Þjóðólfur - 23.09.1910, Side 3
ÞJOÐOLFUR
161
Nýun
t»lilegant« nýir, enssltiv vetrarfrakkar, nýkomnir.
Mjög stort úrval. Nýtísku efni! Nýasta snið! áp
Faiatau, öll nýustu munstur og litir, nýkomin ; slort úrval.
# Brauns verslun „Hamborg1"
Aðalstræti 9. Talsími 41. j
í Borgstadastræti :t
verður settur fyrsta vetrardag, 22.
Okt. l’essar námsgreinar kendar:
fslensba, Itnnska, Knska, Þýska,
Rcikningur, Teikning, Handa-
vinna, Söngur. Saga, Náttúru-
saga, I^ndafr. (i tyrirlestrum).
Úrvalskennarar í liverri náms-
grein.
Nemendur geta tekið þátt i sér-
stökniu námsgreinum.
Kenslan ter fram á tímabilinu
frá kl. 4—10 e. m.
t msækjendiir gefi sig fram sem
allra fyrst, áður rúm þrýtur.
ÁsgT. Magnússon.
Heima kl. 12-
3 og 6—9.
Kg undirritaður hef i sumar
ferðast uni England, Danmörku
og Þýskaland, meðfram i þeim
tilgangi, að kynna mér verð og
gæði allskonar
skóiaáhalda og ritfanga.
Árangurinn hefur orðið sá, að
nú get eg boðið viðskiftamönn-
um minum miklum mun ódýrari
vörur en nokkru sinni undan-
farið. Yerð og gæði þola alla
samkepni.
Virðingarfylst.
P. t. Hamborg 7. September 1910.
Ásgr. Magnússon,
kennari.
t&arnasRólinn.
Börn, er ganga eiga í Barnaskóla Reykjavíkur næsta
vetur, mæti í skólanum eins og hjer segir:
Böm á aldrinum 10—14 ára, er gengið hafa i skolann
áður, íýr eða síðar, miðvikudaginn 28. þ. m. (sept.) kl. 10
f. hád.
Börn á aldrinum 10—14 ára, er ekki hafa gengið í skól-
ann áður, fimtudaginn 29. þ. mán. kl. 10 t. hád.
Öll börn yngri en 10 ára föstud. 30. þ. m. kl. 10 f. hád.
J?ess er ennfremur óskað, að sagt verði þessa sömu
daga til allra þeirra barna, sem einhverra hlnta vegna
ekki geta mætt í skólanum hina tilteknu daga.
tÆortan dCansan.
Fágætt bókasatn
sem eigandi helir lagt mikla rækt við að safna i 20 ár, er til sölu í einu
lagi, nú strax. Safn þetta samanstendur eingöngu af nær öllum ísiensk-
urn sögu- og ljóðabókum (130 sortir af tjóðmælum) og öllum útgáfum af
hverri bók, allt safnið er mjög hreint og í skrautbandi.
Þar sem liér er um óvanalega skemtilegt og gott safn að ræða og
ljölda þeirra Iióka sem ekki er unl að fá keyptar annarsstaðar, jafnvel
hvað sem boðið væri, er hér einstakt tækifæri fyrir söfn eða einstakan
mann, sem hefir efni og jafnframt ánægju af góðum bókum.
Þeir sem vilja sinna þessu, gefi sig fram við mig undirritaðan, sem
hefi bókasatiiið til sýnis og umboð lil að semja um söluna.
Pottar,
Kat/ar
<)() önnur bústihöhf
ódýrust hjá
cJes Simsen.
Orðabækur:
íslensk-ensk,
Ensk-íslensk,
og dönsk-íslensk,
keypt háu verði
fyrir peninga slrax;
einnig allar íslenskar
sögu- og Ijóðabækur,
hjá
Joh. Jóhannessyni,
Laugaveg 19.
hjóðlagasafnið
læst fyrir hálfvirði
í
Söluturninum.
Ef þér spilid,
þá vanrækið ekki að biðja um að
senda yður sýnishorn af söng-
bókum raínuni á 25 anra.
Agætt safn, yfir 2000 lög tyrir
ýms hljóðfæri.' Ennfremur píanó-
8PU án nótna, og getur hver og
einn tært að leika á hljóðfæri af
því, þótt hann hafi enga þekkingu
á þvi áður.
K- P. Knewald.
(iöteborg. Vasaplatsen 7.
Vindlar og
Reyktóbak,
Jóh. Jóhannesson.
Laug’aveg1 19.
margar tegundir,
nýkomiÖ.
Síuría cSónsson.
Spil
fást í
ísSölixtiiraiiiviiii.
Kjóla- op Svitatao,
stórt úrval, afaródýrt.
Sturla Jónsson.
IMiniiö að
mz sælgæti
er best í
Sölutiirninwin.
Cggert &la&ssen
jllrréttarmálaniitnincsœaöiir.
PóithB»s*nrti 17. Vcnjulega heima kL i
to—ii og 4—?. Tals. 16
£aukur og aiuiad kryðð
fæst hjá
Jes Zimsen.
Gjalddagi
Þjöðólfs var 1. Júlí
síðastliðinn.
Frá 1. Október getur reglusamur
og duglegur verslunarmaður, sömu-
leiðis stúlka og drengur til snúninga,-
fengið atvinnu við verslun hér í
bænum, Afgr. vísar á.
Höfuðsjöl,
stórt nrval.
Sfuría cJónsson.
í BergMaðatitr. 3 heldur átram
næstkomandi vetur með sama
íyrirkomulagi og að undanförnu.
Um undanþágu fyrir skólaskyld
börn þarf ekki að sækja i þennan
skóla (sbr. staðfestingu hans 31/s
1910).
Reykjavik, 21. Sept. 1910.
Asgr. Magnússon.
Til viðtals kl. 2—3 og 6—9.
%3lammalistar
nýkomnir í verslun
Sturlu Jmssmar.
fyrir fullorðna og börn, vetrai-
jakkar og vfirfrakkar af öllum
stærðum, nýkomið og selst óvana-
lega ódýrt. .
Sturla Jotmott.
í dag
og næstu daga, fæst
Alklæði og
Dömuklæði,
alþekt að gæðum,
selst mjög ódýrt,
Sturía Sónsson.