Þjóðólfur - 16.12.1910, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.12.1910, Blaðsíða 4
210 ÞJ0Ð0LFUR. TÆKIFÆRISKÁUP! Til Jóla sel jeg sykur tneð þessu afar-lága verði: llögginn hvítasykur: J kössum.............pundið 23 aura. ef keypt eru 10 pd.... — 24 » í smásölu............. — 26 > Strausykur: í heilum pokum........ — 21 » ef keypt eru 10 pd.... — 22 » í smásölu............. — 23 » Notið þessi kjarakaup! Óvíst að þau bjóðist síðar! Virðingarfylst. JES ZIMSEN. lögfrœéishcj <£ormála6ófi Remur úí Bráéfega í stóru upplagi (4000 expl.) á minn kostnað, um 30 arkir að stærð. Öll áhersla verður lögð á að bók þessi geti komið að sem bestum notum. Eg hef fengið hr. lagaskólakennara Einar Arn- órsson til þess að semja og safna í bókina, enda er honum manna best treystandi til að sníða hana svo vel við hæfi íslenskrar alþýðu sem frekast er unt. Allur frágangur bókarinnar er ætlast til að verði hinn vandaðasti. Einnig er verið að prenta á minn kostnað, auk margra fleiri bóka, aukna og endurbætta út- gáfu af ljóðmælum Kristjáns skálds Jónssonar, upplag 4000 expl. Bókina býr alþingismaður Jón Ólafsson undir prentun. Jafn vönduð útgáfa af ljóðabók þessari hefur aldrei verið geíin út fyr. Reykjavík 14. Desember 1910. Virðingarfylst Jóh. Jóharine55ort- Ódýrastir Jólavindlar verða áreiðanlega hjá oss, alla næstu viku, vér bjóðum alveg sérstök -= Kj arakaup. =- Enginn Leví verður á við okkur. Atliugið þetta. Ver$luoiO VíkioÉur Laugaveg 5. Qarí JSárusson. )ooooooooooooooooooooooo iýtt úrval af ágætum enskum Vetrarfrökkum komnar aftur í 6 grauns verslun „?amborg“. ö 8000000000000000000000000000000000000008 JIL ilL Stór ÚTSALA Á ALNAVORU og fleiru. i-t níi Sturla Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: H*étur Zðphóniasgon. Prentsmiðjan Gutenbreg. T1 ÍÍT • Nýar bæknr: Steingr. Thorsteinsson: I/jóðmæli íb. 4,50, ób. 3,50. Jósep Graribaldi, þýtt af Brynjólfi Jónssyni, íb. 2,00; ób. 1,50. Bok æskunnar, þýdd af J. Þórarinssyni, íb. 2,75; ób. 2,00. Itéttritun. eftir Finn Jónsson próf., ób. 0,50. Andvökur, III. b., íb. 3,00; ób. 2,00. Fylgsnið, ób. 2,00. Dýrasögur, Porgils gjallandi, ób. 1,00. Vornætur á FJgsheiðum, J. Magnás Bjarnason, ób. 1.50. 5Iiniiini*.ir feðra vorra, II, ób., 2,50. Engilbörnin, Sigurbj. Sveinsson, II, ób. 0,25. Björnsson: Á guös vegum, ób. 3,00, íb. 4,50. Fást allar í: jjókaverslun Sigjúsar €ymunðssonar. OOOOOOOOOOOOOOOGOOOCOOOOCOOOOOOOOOOOOOOO 0 o 1 cfiegnfiápur, 1 O O 2 stærsla úrval og ódýrasta. q O O § cJjrauns v&rsíun „úCamöorcj^. § ooooooooooooooooocoooooooooooooooooooooo

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.