Þjóðólfur - 17.02.1911, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 17.02.1911, Blaðsíða 3
ÞJÖÐÓLFUR. 27 höfundum og listamönnum í tilefni af 75 ára afmæli hans. Beearstjórnarkosning fór fram fyrst í f. m. á Seyðisfirði. Voru kosnir Jón Jónsson í Firði (endurkosinn) og Stefán Th. Jónsson konsúll i stað Hannesar Þorsteinssonar skósmiðs. Leikfélagið. „Þórólfur í Nesi“ nefnist nýtt islenskt leikrit, sem félagið hefir nú með höndum. Þess verður nánar getið í næsta blaði. Aðalfundir hlutafélaga. ísfél»er*0 hélt aðalfund sinn 30. f. m. Lagði formaður félagsins Tryggvi Gunnarsson fyrir hann endurskoðaða reikninga félagsins fyrir siðastliðið ár. Hafði árságóði orðið 6681 kr. a au. en af- gangur frá fyrri árum kr. 14714,30 au. Síðastliðið ár hafði verið selt: Ket, slátur, gærur o. fl. fyrir 60,000 kr. ís ....... - 4i425 Ýsa og heilagfiski . . — 3.177 — Lax og silungur ... — 1,535 — Sild.................— 1,271 — Fuglar.............— 64° — Stjórnin kom fram með tillögu um að byggja reykningarhús í sambandi við is- húsið, og verja mætti til þess alt að 1500 kr. en það var felt. Samþykt var að greiða hluthöfum 15% í ágóða, en hlutaféð er alls 10000 krónur. Ur stjórninni gekk Chr. Zimsen af- greiðslumaður, en hann var endurkosinn í einu hljóði. Varamaður í stjórnina var kosinn Ei- rfkur Briem prestaskólakennari. Endurskoðendur Halldór Jónsson banka- féhirðir og Sighv. Bjarnason bankastjóri, voru endurkosnir. Tryggvi Gunnarsson er stofnandi félags þessa, og hefir altaf verið formaður þess. Það mun vera best stæða hlutafélag bæ- arins. Hótel íslantl hlutafélag, hélt aðal- fund sinn 5. þ. m. Reykningar samþykt- ir. Agóði enginn. I stjórn kosnir Jes Zimsen konsúll, Þórður Bjarnason versl- unarstjóri og Sveinn Björnsson yfirmál- flytji. Aðalfnndur Sjúkrasamlags Reykjayíknr verð- ur haldinn Þriðjudaginn 28. þ. m., kl. 8V2 síðd., á Hótel ísland, niðri; gengið um dyr á vesturhlið hótelsins. Á fundinum verður kosin stjórn samlagsins fyrir næsta ár, lagðir fram og úrskurðaðir endurskoð- aðir reikningar þess fyrir síðastl. ár og rædd þau mál, er samlag- ið varðar. Reikningar samlagsins fyrir síð- astl. ár, með athugasemdum end- urskoðunarmanna og svörum stjórnendanna, liggur frammi hjá gjaldkera samlagsins, hr. bók- bindara Guðbirni Guðbrandssyni, Lækjargötu 6, viku fyrir fund- inn. Rvik 17. Febrúar 1911. Jón Pálsson, p. t. form. Völundarbréf kaupi eg fyrir peninga út í hönd til loka Marsmánaðar þ. á. — Notið nú tækifærið. jih. jóhannesson. Laugaveg 19. V erslunin .Kaupangur’ við Vitatopg hefir enn nokkuð aí irska jtetagarninu ágæta. Best að tryggja sér kaup á því sem fyrst. Fram, fiskiveiðafélag hélt aðalfund sinn u. þ. m. Stjórnin lagði fram reikn- inga, og var úrskurði þeirra frestað. Fé- lagið hefir grætt vel í ár, um 27 þús. kr., útborgaður ágóði var 6%. Hlutafé er 45000 kr., en hlutabréf hvert 500 kr. Fé- lag þetta á botnvörpuskipið „lslendingur“. 1 stjórn næsta árs voru kosnir Eiías Ste- fánsson (formaður), Ásmundur Árnason Hábæ, Árni Geir Keflavík, Gísli Péturs- son Rvík og Guðmundur Sigurðsson skip- stjóri skipsins. íeik/jel. Reykjaviknr: Þórólfur í Nesi. Leikið iiæstk. laugav- dag kl. 8 siðd, 1 Iðnaðar- ■nannaliúsliiu. TeKid á móti pöntunum í afgreiðslu ísaföl*Ial•- C ) ) ) ) í Ódýrast Tóbak seljum vér í þessum bæ. ^ Nýkomið mikið af: Vindlum, Vindlingum, Reyktóbaki, Munntóbaki, — Nóbels ekta Rjól — ^ Ennfemurnýir Ávextir, t. d. ) s Epli, Vinber, Appelsinur. ^ Okkar ágæta suðu-Choco- ^ ó lade með voru eigin nafni Á ( á, sem allir sækjast eftir o.fl. 9 l Versl. „Víkingur“. I Carl lárusson. •) cffiegnfílífar og <Söngusfqfu , Ritstjóri og ábyrgðarm. : Pétur Zóphóníasson. Prpntsmiðínn Gutonheríf. stórt úrval Sturla Jónsson. £>0-7^ £>°0 sparnadurí 3000 teg-. úr að velja, í KJÓLA, DIPLOMAT-FRAKKA, SMOKING og öll önnur spariföt. Hversdagsföt, Yfirfrakka, íþróttaföt, Sportjakka (vatnshelda), VESTI, BUXUR etc. og alt því tilheyrandi. Einnig efni í margskonar KVEN-JAQETTER, MÖTTLA og aðra kvennbúninga o. fl. Alt selt með innkaups- verði, og því öll samkepni útilokuð. Nokkur efni eru nú til í VETRARFRAKKA, ALFATNAÐI og einst. BUXUR. Mikið keinur nú með e/s „Ceres" næst í við- bót. Um leið vil eg benda mönnum á mína alþektn saumastofu. Er þar öll vinna, sem að skraddaraiðn lýtur, fljótt og vel af hendi leyst, af þaulæfðu og vandvirku fólki, en þó ódýrara en hjá nokkrum öðrura hér í borginni. Með virðingu Guðm. 5iÍurð$5ori. ♦ BOGI BRYNJÓLFSSON ♦ ^ yflrréttarmálaflutningsmaður J J Austurstræti 3. J ♦ Tals. 140. Helma 1 1 — 12 og 4—5. ♦ Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthús8træti 17. Venjulega heima kl. 10—1. og 4—5. Talsími 16. ÍFATMÍÍH allskonar, stærst 0» ódýrast úrval. Margra ára reynsla er fengin fyrir gæðum fata þeirra, er eg hefl til sölu. ^jómenn! Munið, að best kaup eru á Sjófatnaöi hjá Jes Zimsen. I Extra-fínt og g-ott norðlenskt Saltkjöt (sykursaltað, frá Grund í Eyjafirði), koni nú með Vestu og verður selt þessu verði: í heilum túnnum 25 aura pundið (auk tunnu). i minst 25 pundum 26 » » í minni vigt .... 27 » » Allir, sem reynt hafa. lúka sjerstöku lofsorði á þetta kjöt Talsími 140. Hveríisgötn 12.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.