Þjóðólfur - 10.06.1911, Síða 2

Þjóðólfur - 10.06.1911, Síða 2
88 ÞJ OÐOLFUR. Áskorun. Við undirritaðar konur í Reykjavík höfum ásett okkur að bindast fyrir það, að heiðra minningu fyrver- andi ráðherra H. Hafsteins fyrir happasæl afskifti hans af kvenréttindamálinu, með því að efna til samskota meðal kvenna til að stofna minningarsjóð, er beri nafn hans, og verði vöxtum sjóðsins á sínum tíma varið til þess að styrkja fátækar stúlkur, sem stunda nám við há- skóla íslands. Æskilegast væri, að samskotin yrðu sem almennust með litlu tillagi frá hverjum og að þeim yrði hraðað, svo að hægt væri að stofnsetja sjóðinn á 50. af- mæli H. Hafsteins, sem er 4. Des. næstkomandi vetur. Reykjavík, 7. Júní 1911. Frú Agústa Bjarnason, Frú Álfheiður Briem, Frú Ásla Hallgrímsson, Amtmannsstíg 2. Tjarnargötu 24. Templarasundi 3. Frk. Bergljót Lárusdótlir, Frk. Elín Stephensen, Þingholtsstræti 16. Viðey. Ráðskona Guðbjörg Guðmundsdóttir, Frú Guðborg Eggertsdóttir, Kolasundi 1. (irettisgötu 46. Frú Guðrún Björnsdóttir, Frk. Guðrún Daníelsdótlir, Þingholtsstræti 16. Þingholtsstræti 9. Frú Guðrún Jónsdóltir, Frú Guðrún Sigurðardótlir, Bergstaðastræti 2. Grundarstíg 15. Frú Helga Edilons, Frú Helga Ólafsson, Frú Helga Torfason, Vesturgötu 48. Laugaveg 2. Laugaveg 13. Frk. Hótmfríður Gísladóttir, Frú Ingibjörg Cl. Þorláksson, Vonarstræti 3. Tjarnargötu 18. Mad. Ingiríður Brynjólfsdóttir, Frk. Ingunn Bergmann, Þingholtsstræti 28. Vonarstræti 3. Frú tngveldur Thordersen, Frú Jakobina Thomsen, Þingholtsstræti 19. Miðstræti 8 A. Frk. Krislín Aradóttir, Frú Kristín Böðvarsson, Pósthússtr. 14 A. Þingholtsstræti 19. Frú Kristín V. Jakobsson, Frk. Kristrún Hallgrímsson, Bólstaðahlíð. Teniplarasundi 3. Frk. Laufey Vilhjálmsdóttir, Frú Lilja Kristjánsdóttir, Rauðará. Laugaveg 37 A. Frú Lilja Ólafsdótlir, Frk. Lovísa Ágúslsdóttir, Frú Margrét Jensen, Laugaveg 25. Grettisgötu 1. Fríkirkjuveg 11. Frú Margrét Magnúsdóttir, Frk. Martha Stephensen, Skólavörðustíg 31. Viðey. Frú MiUy Sigurðsson, Frú Oklavía Smith, Frú Sigríður Bjarnason, Suðurgötu 12. Miðstræti 7. Laufásveg 35. Frú Sigríður Jakobsdóttir, Frú Sigríður Þórarinsson, Laugaveg 41. Laufásveg 34. Frk. Sigurbjörg Þorláksdóttir, Frú Stefanía Copland, Pósthússtræti 17. Skólastrræti 4. Frú Stefanía Guðmundsdóttir, Frú Valgerður Jónsdóttir, Laugaveg ir. Laufásveg 5. Frú Valgerður Ólafsdóttir, Frú Þórunn Pálsdóttir, Smiðjustíg 12. Þingholtsstræti 17. 4. Björn Jónsson ijekk 12,000 kr. ráðherrralaun í 2 ár, auk óvissra tekna. Fær síðan 3,000 kr. eftir- laun meðan lifir. 5. Björn Kristjánsson fær 6,000 kr. laun á ari sem bankastjóri Lands bankans. 6. Björn Sigfússon fær um 750 kr. á ári sem umboðsmaður Þing- eyrarklausturs. 7. Jón Porkelsson hefur fengið styrk til að rita um ríkisréttindi ís- lands. 8. Magnús Blöndahl fær um 5,000 kr. í þrjú ár fyrir að vera í banka- ráði Islandsbanka. Auk þess græddi hann 27,000 kr. á silfurbergssamn- ingum. Hann er og skipaður í milli- þinganefnd í peningamálum. 9. Sigurðnr Hjörteifsson fær um 5,000 kr. í þrjú ár fyrir að vera í bankaráði íslandsbanka. Auk þess er hann skipaður í milliþinganetnd í peningamálum. 10. Skúli Thoroddsen fjekk 800 kr. fyrir endurskoðun Landsreikning- anna 1908—1909 og fær 1200 kr. fyrir endurskoðun þeirra 1910—1911. Og 1200 kr. fjekk hann til Frakk- landsferðar. Er þetta ekki niikil livalfjara? Háskólinn. Hann verður nú lögum samkvæmt stofnaður 17. þ. m. Eins og menn muna, fá háskóla- kennararnir engin laun fyr en 1. Okt- óber, en skipa varð þá frá 17. Júní, svo að háskólinn gæti talist stofnaður þennan dag. Embættin voru nú 8. þ. m. skipuð þannig: Lögfræðis-deildin: Prófessorar skipaðir: Lárus H. Bjarnason, Einar Arnórsson, Jón Kristjánsson (áður kennarar við Laga- skólann). Læknisfræðis-deildin: Prófessorar: Gudmundur Magnús- son (áður kennari við Læknaskólann) og Guðmundur Bj'örnsson (landlæknir, settur prófessor til haustsins1). Gnðfræðis-deildin: Prófessorar: Jón Helgason, Har- aldnr Níelsson. Dócent: Eiríkur Briem (allir áður kennarar við presta- skólann). Hciinspekis-deildin: Prófessorar: próf., Dr. phil. Bj'órn M. Ólsen (norrænr.), Ágúst Bjarnason Magister Artium (heimspeki). Dócent: Hannes Þorsteinsson cand. theol. (fsl. saga). — Allir settir til haustsins. 1) Hann vill eðlilega heldur halda landlæknisembættinu, en verða skipaður prófessor; sem landiæknir kennir hann við háskólann samkvæmt lögunum. Ág’ætur starfl. Sérhver ætti að reyna að nota tækifærið til þess að græða mikið fé með því að selja vörur eftir stóru myndaverðskránni minni sem er 112 blaðsíður að stærð; þar eru hjólhestar, hjólhestahlutar, úr, úrfestar, næl- ur, hljóðfæri, járnvörur, glysvarningur, vindl- ar, sápur, leðurvörur og álnavörur. 50% ágóði. Einstaklega ’.ágt verð. Verulega fyrsta flokks vörur. Verðskrá og upplýsing ar ókeypis og burðargjaldslaust. Chr. Hansen. Enghaveplads 14. Köbenhavn Uld köbes til höjeste Dagspris. med Tilbud ubedes. Pröver Juls. Heineman. Hamborg. Pantid sjálíir fataefni yðar beina leið frá verksmiðjunni. Stór sparnaður. Án þess að borga burðargjald getur sérhver tengið móti eftirkröfu 4 Mtr. 13« Ctm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað alullar-ICliÆÐI í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrir einungis ÍO kr. 2,50 pr. Mtr. Eða 3’/4 Mtr. 135 Ctm. breitt, svart, myrkblátt eða gráleitt hamóöius elni í sterk og falleg karlmannsföt fyrir aöeins 14 kr. 50 aur. Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupanda verða þær teknar aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Xlæðevxver €ðling, Viborg Danmark sender Portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Ceviotsklæde til en flot Damekjole, for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 AI. bred sort, inkblaa, graanistret Renulds Stof til en solit og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. Iugen Resikol Kan ombyttes eller tilbagetages. — Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. Meðal annara tveir bankafróðir menn, með ágætum meðmælum, ekki 6 ára gömul vottorð frá fyrv. bæj- arfógetanum í Rvík eða orgelkaup- manni í Kaupmannahöfn, heldur frá yfirbankastjóra „Landmandsbankens" og bankastjórn „Þjóðbankans danska". En þeir voru ekki af sauðahúsi Björns Jónssonar og það réð baggamuninn. En er það ekki hagur fyrir flokkinn að hafa umráð yfir peningastofnun landsins? Geta úthlutað trúrra þjóna verðlaunum og hegnt þverbrotnum syndurum. Skipaði Björn Jónsson heimastjórn- armenn í Landsbankaransóknarnefnd- ina? Nei! Hann skipaði að eins »sjálf- stæðismenn*, er voru dyggir fylgis- menn hans í hvívetna. Var það heimastjórnarmaður, sem greiddi atkvæði með því, að hann fengi sjálfur 20,000 — tuttugu þús- und — krónur í tvö ár? Nei. Það gerði „sjálfstæðismað- urinn" Bjarni Jónsson frá Vogi. Voru ekki hagsmunir flokksins og flokksmanna hafðir þar fyrir augum? Hvaða forseti alþingis hefir brotið þingsköpin til að útvega sjálfum sjer bita ? Það hefur líklega verið heimastjórn- armaður? Ónei! Pað var sjálfstæðismaður og hvorki meiri nje minni hetja en — Skáli Thóroddsen. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú setið við kjötkatlana í 2 ár, og á þessum tíma hafa 10 þingmenn, eða tæpur helmingur flokksins fengið þessa »bita«, annaðhvort frá þinginu eða veitta af „höfðingja lýðsins", „afreks- manninum" Birni Jónssyni, meðan hann var að völdum: 1. Ari Jónsson fær í 3 ár rúm 5,000 kr. fyr að koma á einn fund á ári í bankaráð íslandsbanka. Auk þess er hann aðstoðarmaður í stjórn- arráðinu með 1,500 kr. árslaunum. 2. Benedikt Sveinsson fær 750 kr. á ári fyrir endurskoðun Lands- bankans. 3. Bjarni Jónsson frá Vogi hefur fengið og fær til ársloka 1913 alls um 50,000 — fímmtíu þúsund — krónur. Laglegur skildingur það. Iskilur á klukkust. {™:: 100 -1 l 260 . . 200 — j riVPfQ vPíTHa \7ót*Æ ftrri’r Hvers vegna greiða hátt verð fyrir Skilvindur, þegar vér getum boðið yður Primus-skílvindnna brúttóverð. okkar fyrir ofanritað afarlága verð? Besta og þó ódýrasta skilvinda á heims- markaðinum. Auðtekin sundur, auðhreinsuð og auðvarðveitt. Hlotið verðlaun hvarvetna á sýningum. Biðjið um verðskrá. Umboðsmaður Möilers Enke, Köbenhavn. 1« I B B. A. Hjorth & Co. Stockholm (Sverige). Ritstjóri og óbyrgðarmaöur: Jón ÓlfiírtHOn. \ Prentsmiðjaú Gutenbreg.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.