Þjóðólfur - 11.05.1917, Blaðsíða 3
þjOÐOLFÚR
35
Guðmundur Sigurðsson verzlunar-
maður og féhirðir Sigurður Guð-
mundsson bóksali, báðir í einu
hljóði. Eru þeir báðir margra ára
starfsmönn sjóðsins og eiga mik'
inn þátt í vext.i hans og viðgangi,
enda njóta þeir fulls trúnaðar
ábyrgðarmannanna og skiftavina
sjóðsins. Meðstjórnandi var kos-
inn Sveinbjörn Ólafsson á Hvoli á
Eyrarbakka. Er hann víðsvegar
þektur sem vandaður og ábyggii
legur maður.
Hin nýsamþyktu lög Sparisjóðs-
ins gapga í gildi frá næstkomandi
nýári að telja, að því er staif,
ræksiu sjoðsins snertir, en til þess
tíma verður sjóðurinn i'ekinn á
sama hátt og að undanförnu, þó
svo að Sveinbjörn Ólafsson kemur
nú þegar í stað Guðjóns Ólafsson-
ar við sjóðinn.
Sigurður Guðmundsson fekk leyfi
aðalfundar til þess að halda áfram
störfum sínum sem póstafgreiðslu-
maður frá næsta nýári.
Dýrtíðaruppbót var starfsmönm
um Spaiisjóðsins veítt íyrir siðasti
liðið ár (1916), 50 °/0 af föstum
launum þeirra við sjóðinn.
Ófriðurinn.
Akafar orustur á Frakklandi á
svæðinu frá Arras og Lens og*
suður að Rheims, sagt að um 100
þúsund Rjóðverja hafi fallið í þeirri
hríð, hafa Bandamenn unnið þar
nokkuð á, en ekki er getið um
mannfall í liði þeirra, en það hlýt-
ur að vera mikið eftir mannfalli
fjóðverja að dæma.
A vígstöðvum Rússa ekki barist,
líklega vegna vorleysinga.
Af vigstöðvum ítala og frá Balk-
an fréttist ekkert.
„Moigunblaðið" flytur fregn um
að símskéyti hafi borist frá Sviss
um að skotið hafi verið á Viihjálrn
keisara (honum sýnt banatilræði),
en „Vísi“ hefir eigi verið símuð
sú fregn, og er hún þá ef til vili
eigi áreiðanleg.
Kafbátarnir sökkva fjölda skipa,
virðist svo sem Bretum veitist
erfitt að eyða þeim.
Þýzkir jafnaðarmenn hafa lagt
það til.að íbúar Póllands og Elsass
Lothringen skeri úr með atkvœðat
greiðslú, í sambandi við hverja
þjóð þeir vilja vera að ófriðnum
loknum.
—----<WX> ■ ---
%3tréííir.
Um Arnessýslu sækja þessir :
Guðm. Eggerz, Eiríkur Einarsson,
Sigurður* Lýðsson, Einar M. Jónas-
son, Páll Jónsson, Ólafur Lárusson,
Magnús Jónsson, Steindór Gunnx
laugsson og Guðmundur Hannesi
son, ísafirði.
Bisp lá í Halifax er síðast frétt-
ist.
Island komið til Ameríku.
Grullfoss kominn til Halifax.
Fálkinn farinn áleiðis til Hafn-
ar með forsætisráðherra. f fjart
veru hans annast fjármálaráðherran
Björn Kristjánsson embættið.
.....<■»<>*<>-—■——
****tt«tt**X*XKtt***tt****tt**
„Ceres“-skilvindur
sem skilja á klukkustund
100, 200 og 250 litra
fást í verzlun
eflnórésar <j"cnssonar
*************************
Epli
fást lijá
Sigurði Guðmuridssyni
Eyrarbakka
Olíuíötin
allar mögulegar stærðir
á eldri sem yngrl
fln og gróf reynast bezt
frá yerzlun
Andrésar Jónssonar
JScroft
í undir og yfirlök, fleiri tegundir
í verzlun
Andrésar Jónssonar
Gleymið ekki
myndastofu
%ffl Simsons
á Eyrarbakka.
Varanlegar og vel teknar myndir
hafa margfalt gildi.
Stóru-Háeyri á Eyrarbakka
M. Simsson
(BlíufataáSuréur
srartur og gulur
í stæni og smærri dósum
í verzl.
AHDRESAR JÓNSSQNAR,
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Gísli Skúlason.
Prentsmiðja Suðurlanás.
20
FLeiri orðum eyddu þau mæðgin ekki að þessu, eu upp frá
þessari stundu áttu þau Hans og Rigtia heimili á Arbæ, og eng-
inn sem ekki heflr reynt hvað það er að flækjast munaðarlaus
manna á milli getur gjört sór í hugarlund þann unað og þá hug-
arrósemi sem þessi uraskifti höfðu á hjörtu þeirra.
Ragna var nú orðin 15 ára og gekk til prestsins; það átti
að staðfesta hana á páskunum. Henni hafði ekki verið kennt
mikið á æskuárunum, en af þvi að hún var bæði næm og iðin
var hún ekki ver að sór en önnur börn. Að vísu þóttust hinar
fermingarstúlkurnar vera henni fremri, en þótt henni sárnaði það,
lét hún það ekki a sig' fá. Hvað gerði henni það til þótt- þær
vildu ekki verða henni samferða, og hún yrði að vera ein heim
á leið frá prestinum, þegar bæði Guðríður og Hákon tóku fagn--
andi á móti henni þegar.hún kom heim.
Heire! — Hjartað í henni barðist af fögnuði ytir því að geta
nú sagt heim, og eiga þar heima sem hún átti, og þetta var
alt Hákoni að þakka.
En þegar páskarnir komu, varð sorgin þeim samferða. Guð-
ríður tók sótt og varð að leggjaat í rúmið, og sóttin elnaði dag
frá degi. Þegar Ragna var ekki hjá prestinum, vék hún ekki ’
frá rúmi Guðríðar. Hákon sat hjá henni á daginn og á næturn-
ar vöktu þau til skiftis.
Svona ranu fermingardagurinn upp, skuggalegur og dapur
inni í hoil ergi ynklingsi.is, dimniur og snjóþungur úti, og hægt
og látlaust féll skæðadrífan á jörðina.
Rógnu var þungt í skapi þennan raorgun. Það var svo
erfitt í ð e.ga að íara eiu síns liðs til klrkju einmitt þennan dag;
en þótc fa )ir honnar væri eigi fær um að (ylgja 'nermi, þá var til
faðir á hirnmim — það vissi hún - hann naui di leiða han og
htyðja, og butr, faðir gat enga stúlku leitt til kirkju. Hún gekk
17
Rétt í þessu opnaðist hurðin og Hákon kom inn.
„Sælt fólkið sagði hann, þetta er Ijóta veðrið. Eg átti fullt
í fangi með að ná heim“.
En Guðriður svaiaði ekki kveðju hans, heldúr þreif í hand-
legginn á honum og spurði ót taslegin :
„Hvar er Ragna? Kom hún ekki með þér ?
„Ragna? spurði hann hlessa, hvað varðar mig um Rögnu.
„Meira en þú heldur, sonur minn, sagði Guðríður. „Ragna
er horfin, og hún hefir eflaust lagt af stað til að leita þig uppi
og hjálpa þér“.
„Ertu með ölluvitimamma“,sagði Hákon, „hún að hjálpamér“ ?
Þá fór Hans gamli að gráta og kalla á barnið sitt, en Guð-
ríður sagði Hákoni í fáum orðum, hvað sér hefði dottið í hug,
og nú fór Hákoni ekki að lítast á.
„f’etta er líklega rétt hjá þér, mamma", sagði hann, „því á
leiðinni heim heyrðist /mór eg heyra kvennmann kalla í fjarska
og hund ýlfra, en eg hugsaði með mér: Enginn kvennmaður fer
út í slíkt veður, og við huldukonur vil eg engin mök eiga. Svo
ílýtti eg mér heim“.
„En Guðríður var þotin út, sótti vinnumanninn og lét kveykja
á Ijóskeri. Svo fór Hákon og pilturinn af stað út í hríðina áleið-
is til gilsins.
Lcngi var nú hver stundin að líða á Árbæ. Hans gamli
grét og bar sig illa, en Guðríður lét verma upp rúm og hafði
heitt kiffi á könnunni.
Hákon braust áfram i hríðinni með ljóskerið i hendinni svo
pilturinn sem með honum fór, varð langt á eftir honum. Loks-
ins kom hann að gilinu, en þar var alt á kafi í snjó og -ekkert
sást fyrir fannburði. Þá greip hann sár ótti; honum fanst að