Þjóðólfur - 13.07.1917, Síða 3
tJOBOLFUR
51
irjög, því hmn var okkur til mik-
illar hjálpar við skepnuhirðirga og
margra ámagjusturda. Vild eg
þ'ú mælast til fyrir mína höni og
þeirra, sem eiga sér hugþekk dýr,
£p monn þyrmdu þeim svo lengi
sem unt væri, er þau yrðu í vegi
fyrir þeim.
Prestshúsi, 10. júlí 1917.
Einar 'Jónsron, ökumaður.
Mannalát.
Þann 25. júní andaðist að heim-
ili sínu í Reykjavík fyrrum kaupi
maður, I’orláhir 0. Johnson, 79
ára að ,aldri, Hann var gáfu og
fróðleiksmaður og fjörmaður m6sti
á yngri árum; varð fyrstur manna
til þess að augiýsa vörur í blöð-
um, líkt því sem nú tiðkast.
Jónas Jónsson, háskólavörður,
andaðist i Reykjavík 2. dag júlíi
mánaðar. Fræðimaður mikill, hag-
mæltur vel og drengur góður.
Hann var á sjötugs aldri.
Frú Valgerður ]>orsleinsdóttir, fyrri
um forstöðukona kvennaskólans á
Laugalandi, dó 17. f, m. í hárri
elli.
Ormur Sigurðsson, bóndi í Ham-
arshjáleigu í Gaulveijabæjarhreppi,
varð bráðkvaddur 28. f. m. Hann
varð 55 ára, nýtur maðui og vel
látinn.
Valgerður Asgrímsdsttir, kona
Jóns bónda Þorkelssonar í Vestri‘
Móhúsum á Stokkseyri, móðir
Andrésar kaupmanns á Eyrarbakka,
andaðist 5. þ. ,m., 69 ára gömul,
eftir langvint heilsuleysi. Góð
kona og merk.
Magnús Brynjólfsson frá Bjðrg-
vin á Eyrarbakka, miðaldra mað-
ur,_ andaðist úr lungnabólgu 10.
þ. 'rn. ’uppi á Skeiðum, þar sem
hann vann við áveituna. Lætur
h.ann eftir sig konu og 2 uppkomn
ar dætur.
Slys. Ungúr maðúr, Filippus,
sonur Gísla Ólafssonar á Stekkum
í .Sandvíkurhreppi, druknaði nýlega
við laxveiði í Ölvesá.
: Ófriðurinn.
'MöAM fijAT~~
Þrátt fyrir þau ummæli stjórn-
enda ýmsra landa, að ófriðnum
muni bráðum lokið, er ekki enn-
þá , sjáanlegt, að neitt það gerist,
sem bendi til að þau ummæli ræt-
ist, nema ef vera skyldi fundar-
hald , jafnaðarmanria ýmsra landa
í Stokkhólmi um þessar nnidir til
þess , að ræða þar friðarhorfur.
Uroboð hafa þeir þó ekkert frá
stjórnum sínum; að eins leyfi til
að sækja fundinn.
Bandaríki Ameríku hafa nú snú-
ist í hð með bandamönnum, en
mikil áhrif getur það eigi haft fyrst
um sinn. Eftir að vígbúa og æfa
lið svo -nokkru nemi. En Banda
ríkjamenn munu líta svo á, að ef
Þjóðverjar sigri þá sé tvísýnt um
hvenær þeir fái bor;raða þá feikna
féfúígif, sem þe:r haf'a lánað Bandá
rnönnum, og niun þeim því þykja
rissara að skerast í leikinn. Frakki
ar hafa sent Joffre I marskálk til
þess að koma skipulagi á her þann,
sem nú á að koma á fót þar vestra.
Á vesturvígstöðvunum hefir ver-
ið barist hvíldárlítið, siðan Banda-
rnenn hófu þar hina rniklu sókn
sína í vor. Hefir Niv’elle hershöfð'
ingi haft þar yfirhersfjórn á hendi,
en lítið hefir Ribot, forseta Frakk-
lands, þótt vinnast þar á, en mann'
fall Fiakka mikið — að sögn
Þjóðverja fimmfalt meira en j vor-
sókn Frakka í fyrra. Er sagt, að
Ribot hafi þótt ráðlegra að Nivelle
færi frá, áður en þing Frakka kæmi
saman. Búist við óánægfu .þings-
ins. Petai’n heitir sá 'sem við her-
stjórn tók af Nivelle; var hann
áður foringi fyrir þvi úrvalaliði
Frakka, sem haft var til áhlaupa.
En litlu hefir hann áorkað enn.
-Þjóðverjar gerðu snemma í júní
áhlaup á bæ þann, sem Sonchez
heitir, og náðu honum úr hönd-
um Breta, en Bretar hafa aftur
sótt fram hjá bæ, sem Massines
heitir,, náð bonum og tekið 6 þús.
Þjóðverjá höndum. Yfirleitt hafa
ýmsir átt högg í annars garð. Her
Brota þar nyrðra stýrir Douglas
Haig, aem ’áður. Undir hans fon
ustu áttu þeir Horne og Allenby
að brjótast gegn um herstöðvar
Þjóðverja; báðir eru þeir kunnir
úr Búa ófriðnum, og Allenby var
það sem varði undanhald Breta
fyrir bakskellum Þjóðverja eftir
ósigur Preta vlð Mons i byrjun
ófriðarins. Eti klt s‘ýnist enn ganga
í sama þaufi og áður þar vestra.
Sagt að Þjóðverjar hafi aukið.lið,
sitt um 1 miljón manna, og her-
stjórn Bretar heimta 500 þúsund
manns í viðbót.
Á vigstöðvum ítala og Austuv-
ríkismanna er barist í sifellu, hef-
ir Ítöluro unnist, þar nokkuð á,
þótt skrykkjótt ’ hafi gengið, óg
tekið höfðu Austurríkismenn 10
þús.. ítali höndum í 3 daga yjður',
eign um miðjan júnímánuo. Áð
allega sækja' ítalir fram á Karsó'
hálendi, austur a, við til Triest,
aðal hafnarborgar Asturríkismanna
við Adriahaf,'en sunnan til í Tyrol
er einnig sókn af þeirra hendi.
Á Grikklandi norðanvelðu 'Kfffa
ítalir tekið b'org, . er Janina heitir,
en nú pru þau tíðindi prðin með
Grikkjum, að Konstant.in konungi
ur hefir afsalað sér ríkisstjórn og
farið úr landi með elzta syni sín-
um, en Alexander yngri sonur hans,,
hefir tekið við völdum bg tjáÖ sig
hlyntan Bandamöiihum. Sagt þó
að mOrgir vilji koma þar á lýð-
stjórn, og burt hafa þýzkir borg;
arar verið reknir þaðan úr landi.
A áustur vígstöðvunum háfa
Rússar ekki hafist. hanþa um langt
skeið, en sent hafa þeir hvor öðr-
um símskeyti, Frakkaforseti og
Teretschenko utanríkisráðherra
Rússa; telur hinn síðarnefndí nauð'
sýn á að haida áfrapi óftiðnum.
Skeyti hefir og borist uro, að Ke
renski hermálaráðherra væri að
koma járnaga á í her Rússa og að
Brusiloff hershöfðingi væú tekinn
við yfirherstjórn, sá hinn sami,
sem 'stýrði sókn.inni miklu á hend-
ur Austurrikismönnum i fyrra, og
vanri þar að vísu nokkuð á, en
þótt.i lítt spara líf hermanna sinna.
Hitt mun þó sannast sem ítalska
blaðið ',,Corriere delia Sera“ segir,
að þjóðfélags og hernaðarhorfur í
Rússlandi séu í naegnustu óreiðu.
Skeyti hefir borist um að Jap-
anar hafi sett lið á land austast
í Síberíu og Bretar í Arkangalsk
við Norðuríshaf í þeim tilgangi, að
kúga Rússa til þess að halda áfram
ófriðnum. Ýmsar fregnir hafa bor-
ist um, að fundin væru ráð til að
afstýra kafbátahættunni, og ‘þeir
rafmagnsfræðingarnir frægu, Mark-
oni og Edison, jafnvel við þau ráð
bendlaðir, enda eitt.hvert hlé um
tíma i júnímánuði á usla kafbát
anna, en skeyt.i 22. júní til „Morgi
unblaðsins“ segir kafbáta sökkva
miklu af skipum.
Síðari fréttir. A vestur-víg.
-stöðvunum er barist, í sífellu. Sækja
Bandamenn og Þjóðverjar á á víxl,
en ekki er að heyra að neitt ger*
ist þar, sem til úrslita horfl.
Rússar hafa nú , ks hafið mikla
sókn í austanverðri Galízíu, og
tekið þar ýmsar borgir. En bar-
ist, þar austanvert við Lemberg og
Brody, hafa Rússar tekið 10 þús.
Asturríkismanna höndum.
Kafbátahernaður ægilegur; fjölda
skipa sökt. Játa Bretar, að þeir
ráði ennþá ekkert við kafbátana,
og hinn mikli herskipafloti þeirra
fái þar eriga rönd við reist. Heims-
veldi þeirra á sjónum stór hætta
búin.
Síðustu fréttir. Rússar hafa
um tíma sókt ákaft á í Galízíu
austan við Lemberg og Brody.
Borgin Pinsk stendur í björtu báli.
Rússar hafa náð ýmsum borgum,
Mannfall mikið. 16 þús. Austur-
ríkismenn teknir höndum. Pjóð-
verjar senda lið til hjálpar.
Talað um að þýzka ráðuneytið
og jafnvel ríkiskanslarinn leggi
niður völd. Það kynni að benda
í átt til friðar.
Skotin í kaf er nýlega strand-
ferðaskipið Flora. Sömuleiðis Es-
condito og seglskipið Kodar, leigð
a,f landsstjórn tií kolaflutnings, og
loks „Yonin", skip Einarshafnar
með kolafarm.
NÝKOMNAR:
margskonar álnavörur og j'msar aðrar nauðsynja>
t ö r u r , Jar á meðal n o r ð 1 e n k s t
, D 1 L K A K E T
í verzL Bergst. Sveinssonar.
Tvisttau, Flauel, Léreft, Sirz, *Hálslín, Skirtur, Slifsi, Slauf-
Klæði, Sitjotli, Illlartau, Flu J ur, Nærfot, Sokkar, Regnkápur
nel, Yefjargarn, Keflatvinni, # Taukápur Saumavélar,
Hörtvinni, Heklugarn, Prjóna * Taurullur — Tauvindur.
vorur, Sængurdúkar, Höfuðföt, ###*#### #########
,Ceres‘ skilvlridan skilur 200 Itr. á klst.
,Fram skilvindan — 130 - - -
Skilvinduolía. Dalía-strokkur.
Glervara — Emailleruð — Hreiniœtisvörur
Sfíófatnaóur í mifilu úrvali
Kryddvörur. Strausykur. Flérmjöl. Hveiti. Rúgmjði
o. m. fl.
Síééar vörur! JSœcjst veré/
ferzl. Andresar Jónssonar.
V| A « Búnaðarféiög og einstakir menn, sem óska eftir vinnu frá
mk w Ui Búnaðarsambandi Suðurlands, sendi undirrituðum umsókn
fyrir 12. ágúst þ. á, Einnig sendi þeir umsókn fyrir sama tima, sem
óska að halda 6 vikna jarðræktarnámskeið á næsta vori.
Stóra-Hofl, 20. júní 1917.
Guðiu. Þorbjarnarion.