Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.10.1917, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 08.10.1917, Qupperneq 1
LXIV. árg. Eyrarbakka 8. október 1917 Nr. 25 P j ó ð ó I f u r kemur venjulega út hvern föstudag. Argangurinn kostar innanlands 4 kr. til næstu ársloka en ð kr. erlendis. Aigreiðslu oginnheimtu annast póst- afgreiðslumaður Sigurður Gruðmunds- son en afgr. á Eyrarbakka annast verzlm. Jóhannes Kristjánsson og á Stokkseyri Gnðm. Gruðmundsson. Aug- lýsingar í blaðið verða að vera komnar til Jóh. Kristjánssonar, verzlm. á þriðju- dagskröld. Fræðslumálin. \. i IV. Mcntaskóliun. — Niðurlag. Engirm vafl er á því, að allra hluta vegna ber knýjandi nauðsyn til, að gera sem allra fyrst gagm gerðar bieytingar á mentaskólan- um. Minni kröfur en áður voru gsrðar, getur maður ekki komist af með nú, þess vegna verður víst engin leið að komast hjá því, að námstiminn iengist um eitt ár frá því sem nú er. Ef gert væri rdð fyrir gagnfræðanámi sem undir- búningsskilyrði, ætti mentaskólinn ekki að vera minna en 4 ár, og er það engan vegin leugri tími en áður var, eins og gert var grein fyrir í síðasta blaði. En auk þess yrði ekki komist hjá því, að heimta nokkra latínuþekkingu af nemendunum, ámófa eins og áður var heimtað til inntökuprófs í ]. bekk. Ætti þetta litið að geia efnilegum gagnfræðanemendum til, því að þeim ætti að vera auðvelt að bæta á sig þessu námi, og væntanlega gætu þeir fengið þá tilsögn er þeim nægði hjá kennur- um gagnfræðaskólanna. Og vel mætti enpfiemur gera það ákvæði, að ekki yrði veitt viðtaka í mentai skólann öðrum en þeirn, sem hefðu sæmilegt gagnfræðapróf, t. a. m. f, í aðaleinkunn. Með því móti væri mentaskólinn verndaður fyrir lakasta úrgangi gagnfræðaskólanna og væri þess sannarlega ful] þöif. Ef gert væri ráð fyrir því að ment.askólinn kefði 4 ára n.ims- tíma fyrir áæmilega gagnfræðinga og auk þess sérstakt inntökupróf í latínu, ætti honum að vera vor- kunnarlaust, að ná fyllilega eins langt og veita lærisveinum sínum fult eins mikinn þroska og áður var. En að sjálfsögðu yrði þá alt hans fyrirkomulag þannig vaxið, að hann bygði ofan á það sem gágnfræðaskclinn áður hefði veitt, auk þess sem íann tæki nýjar námsgreinar, sem best þroskameð- al væri tyrir nemendurna. Sum-r um af námsgreinum gagnfræða- skólans mætti vísast sleppa í menta- skólanum, en annarsstaðar yrði byrjað þar sem gagnfræðaskólinn hætti: Ensku mætti vel halda eins mikið og nú er gert í lær- dómsdeildinni, en auk þyrfti endi, lega að kenna latínu og grísku jafnmikið og áður var. Og sízt af öllu mætti þá latneski stíllinn missa sig. Þeir eru sjálfsagt ekki svo fáii meðal mentamanna, sem teija illa faiið, að gömlu málin skyldu verða eins hart úti og raun heflr orðið á, en inyndu þó hika við að setja þau aftur í sinn gamla sess. Marg« ir inyndu vilja takmarka kensl- una í þeim meira en áður var. Slíka nienn mætti minna á, að einn hinn ágætnsti kennari skól- ans í gárnla daga, prófessor Björn M. Olsen, taldi þann verstan gall- ann á hinni nýju reglugerð, að latínunámið var minkað; hann vildi heldur afnema það með öllu. Hann hólt fram þeirri skoðun, að svo limlest sem latínan nú er orð' in ineð stórum takmarkaðri kenslu og afnámi stilsins, þá gæti húu ekki náð tilgangi sínum sem þi oska meðal fyrir nemendurna, og hefði þá engan tilverurétt lengur. Noi, gömlu málin verða að kotni ast í sinn garnla sess, það er krafa, sem enginn þarf að bera kinnroða. fyrir að halda fram. Og hvað sem Norðuriandabúum líður, þá veit maður ekki til, að hinum miklu menningarþjóðum álfunnar hafi komið til hugar að reka þau úr sæti. Vitanlega er það satt, að vér stöndum þeim mun ver að vígi en þær, að vér eigum ekki heimsmál fyrir móðunnál, en úr þessum annnrarka er auðvelt að bæta með því að leggja vel stund á eitt heimsmálið, en sleppa svo aftur alveg t. d. frönsku. í þeirri grein mun skólinn hvort sem er ekki hafa tima til að v.eica þá fræðslu, sem að verulegu gagni getur komið, en málið hins vegar svo auðvelt, að þeim sem þá tungu vilja nema, er hægt að gera það utan skólans. En þótt gömlu málin kæmu aft- ur i sinn gamla sess, þá er þó ekki þar með sagt, að þau ættu að verða það allsherjarmentameð- al,- sem allir notuðu. Miklu nær sanni væri hitt, að skólinn skiftist í tvær deildir, máladeild (gömlu máiin) og stærðfiæðideild, og eins og nðsóknin er nú orðin mikil að skólanum, og þeir margir orðnir sem leggja stund á verkfræði, þá gegnir það fuiðu, að þessi skift- ing skuli ekkí þegar vera komin á. Og óhugsandi er að hennar verði langt að bíða. í síðasta hefti „Iðunnar" segir próf. Ágúst H. Bjarnason, að þessi skiíting kosti skólann ekki meira en H/j kennara í viðbót. og er það saniu arlega ekki rnikið fyrir svo mikils- verða og nauðsynlega breytingu. Og vafalaust væri það heppilegri lausn á máiinu, að stofna sérstaka stærðfræðideiid við skólann í Reykjavík, en að stofna sérstakan mentaskóla á Akureyri, jafnvel þótt sá skóli yrði með slíku fyr- irkomulag].. Fram á minna verður ekki far. ið, en að þjóðin haldi uppi sæmi- legum mentaskóla, sem menn ekki þurfa að skammast sin fyrir. Og slíkur skóli fengist með því, að innfæra gömlu málin að nýju og stofna sérstaka stærðfræðideild. Og þegar slíkur nrentaskóli ekki tæki við öðtum nemendum en þeim, sem sæmilegir teldust frá gagn- fræðaskólunum og heimtaði auk þess af þeim viðaukapróf, þá er engin ástæða til þess að kvíða því, að honum ekki tækist á 4 árum, að veita þeim svo mikla mentun og þroska. að þeir yrðu færir um að stunda með góðunr árangri hvaða nám sem væri við æðri skóla. Og vonandi gerði þessi breyting hvorttveggja i einu: að draga úr hinni árlegu st.údenta- viðkomu, og að skapa duglega námsmenn, sem yiðu færir um að verða leiðandi menn þjóðar* innar á hvaða swæði sem væri. Tíminn sem vér lifum á heimtar meira en fúskara; af slíkum mönn- um er nóg til og meira en nóg, og þó þeir geti verið bet.ri en ekki neitt, meðan alt er á sem mestu bernskuskeiði, þá verða þeir líka miklu verra en ekki neitt, þegar framþróun er farin að myndast, og þörfin á þekkingu og skilningi farin að aukast á öllum svæðum. Er þegar fengin sú reynsla af svokölluðum „leiðbeiningum" fúski aranna, að rneira ætci ekki að þurfa í bráðina. Yér þurfum að fá mentaða al> þýðu og þroskaða og hæfa menta- menn. Slikt getur auðvitað ekki orðið, án þess að þær stofnanir séu til, sem veita sem fullkomn- asta mentun á sem flestum svæð> um. Og þetta kostar peninga, það geta allir sagt; sér sjálfir. Ekki verður annað sagt en að all- mikil áherzla hafi verið lögð á þetta, síðan stjórnin fluttist irn í landið; vér höfum á þessum tima eignast kennaraskóla, gagnfræða- skóla, bændaskóla og nú síl;ast alþýðuskóla á Eiðum. Og auk þess hefir að ýmsu leyti vorið betur hlúð að þeim skólum sem fyrir voru. Barna> og unglinga- fræðsla hefir verið aukin í stórum stíl. Meira að segja heflr verið stofnaður háskólj. Og samt. er eitthvert sleifaralag á mentamál- unum; gagnið verður tiltölulega lítið. Að nokkru leyti má vafa1 laust fitina orsökina í hinum lé- iegu kjörunr skólanna, sem varna þeim að vinna með krafti, sunn part líka í ómögulegum reglugerð- um, sem útiloka að skólarnir geti veitt sæmilega mentun. En vissu- lega liggur ekki minsti gallinn í því, að enn sem komið er, mynda mentamál landsins enga heild, ekkert samstætt kerfi; sámvinna getur því ekki myndast milli hinna mismunandi skóla og við þetta kemst los og hringl á fræðslumál- in í heild sinni. Fræðslumál landsins þurfa að að mynda samstæða heild, frá barnakenslunni og upp úr; þeim þarf að vera þannig fyrirkomið, að þótt. skóiunúm sé dreift yfir alt landið, þá liggi þó sama „planið" allstaðar til giundvallar. Nú sem stendur fer þessu mjög fjarri. Skólarnir eru út um alt, sumstaðar gagnfræðaskólar, sum- staðar alþýðuskolar, og þeir gagn- fræðaskólar sem eru, eru ekki allir viðurkendir, þ. e. a. s. gagn- fræðapróf þeirra veitir nemendun-< um engin sérstök réttindi. Alt öðruvísi yrði, ef gagnfræðapróf yrði gert að inntökuskilyrði á sér- skólana. Pá yrði að vísu að ganga með undirbúningsmentun, og eftir því gætu sérskólarnir hagað sér; þeir \gætu náð lengra en áður, og ef til vill orðið óbrotnari og ódýr- ari, en sjálft gagnfræðanámið yrði alþýðunni ódýrt, ef skólunum væri vel fyrir komið. Hór á Suðuiiandí var fyrir ekki löngu stórt skólamál á döfinni; menn vildu stofna hér lýðskóla eða lýðháskóla. Málið strandaði, mest vegna hreppapólitíkur um skóla- staðinn. En þótt úr framkvæmd- um hefði orðið, er hætt við að skólinn hefði átt erfitt uppdráttar, einkum vegna þess að próf frá honum — þó um slíkt hefði ver- ið að ræða — hefði ehki gefið nein sérstök róttindi. En það mikill áhugi var þó fyrir þessu máli, að sýnilegt var að menn fundu til þess, að ekki dugði ann- að en hefjast handa til þess að veita alþýðu æðri mentun en barnai og ungl.ngafræðslu. Og þörfin á þessu verður ekki minni, þót’. tímarnir líði, því að vouandi verður þó innan skams ráðin bót á þeim almenningsvandræðutn seiu af utríðinu leiða. I

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.