Þjóðólfur - 08.10.1917, Síða 2

Þjóðólfur - 08.10.1917, Síða 2
96 Þjoðolfur Hér er stungið upp á því að bæta úi þessaii þörf með stofnun gagnfræðaskóla, sem yrðu hvort> tveggja í einu: sjálfstæðai menta- stofnanir fyrir alþýðu og undir- búningsstofnanir undir alla sér- mentun. Á slikum skóla gætu þeir átt samstætt, sem eingöngu vildu afla sér almennrar mentuni ar fyrir lífið, og eins þeir, sem vildu leggja stund á eitthvert sér- stakt nám. Og ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu, að við gagnfræðaskólana gæti risið upp æðri alþýðufræðsla í iýðháskólasniði með fyrirlestrum, ef almenn eftir- spurn yrði eft.ir slíkri fræðslu. Fræðslumálið er eitt af stór- málum þjóðarinnar, sem ekki má liggja í þagnargildi. Væri goft ef það mál yrði rætt frá sem flest- um hliðum, svo þær óskir, sem hinir einstöku menn kunna að hafa fram að bera um það, gætu kom ist til umræðu. Eru þessar grein ar ritaðar í þeim tilgangi að hefja umræður um málið og er Þjóðólfi ánægja að taka greinar frá mönn- um um þetta mikilsverða mál, alveg eins frá þeim mönnum, sem að meira eða minna leyti eru ósammála þvi sem hér er, haldið fram. Umræður frá hvaða sjón- armiði sem er, ættu að verða til þess, að gangur komist á málið og þá er strax nokkuð fengið. ---------------- Alþingi ---- Nl. B. Þiiigsályktunartillögur. 1. Fingsál. um kolanám. 2. f’ingsál. um endurbætur ágild- andi löggjöf um stofnun og slit hjúskapar og afstöðu for- eldra til bahia. 3. Fingsá). um smíð brúa og vita úr járni og stofnun smiðju í Reykjavík. 4. Þingsál. um ásetning búpen- ings. 5. Þingsál. um fóðurbætiskaup. 6. ÞingsáJ. um útvegun á nauð> synjavörum. 7. Fingsái. um hafnargerð í For- lákshöfn. 8. FingsáJ. um breyting á fá- tsekralögum frá 10. nóv. 1905. 9. Fingsál. um konungsúrskurð um íullkominn siglingafána fyrir ísland. 10. Þingsál. um að skora á stjórn- ina að hlutast til um stofnun útibús í Árnessýslu frá Lands- banka íslands. 11. Fingsál. uin fjallgöngur og réttir. 12. Ringsál. um rannsókn sími leiðar. 13. Fingsál. um endurbætur á gildandi lögum um meðferð á fé ómyndugra. 14. Þingsái. um uppeidismál. 15. Fingsál. urn akilyrðí fyrir styrk til búnaðarfélaga. 16. Þingsál. um vegamál. 17. Þingsál. um seðlaútgáíurétt. 18. Þingsál. um skipun milliþinga- nefndar til að íhuga fossamál landsins. 19. Fingsál. um verð á landssjóðs' vöru. 20. Ályktanir út af athugasernd- um yfirskoðunarmanna lands- reikninganna fyrir árin 1914 og 1915. 21. Þingsál. um heiðursgjöf handa skáldinu Stephani G. Step- hanssyni. Mótorbátahöfn austan fjalls. Til þess að rannsaka og bæta höfn og lenditrgar hér austan fjalls, hefir úr landssjóði, sýslusjóði, hreppssjóði og frá einstaka nrönn- um verið eytt rrokkrum.þús. kr. síðustu tuttugu árin, en því mið- ur hefir gagnið af því hingað til verið sára lítið. Að likindum hefir lertding i Forlákshöfn verið bætt dáhtíð fyrir duguað fyrri eigi anda, Jóns dannebrogsmanns Árnai sonar. H.vaða gagn þær mörgu þúsundir króna sein vaiið hefir verið til að bæta höfn og innsigh ingu við Stokkseyri hafa g,ert, er mér ekki full kunnugt, en eg er hræddur um að gagnið sé lítið, enn sein komið er, og veit eg rleiri sem álíta það. Fyrir nokkrum árurn var eg viðstaddur alþingis- kosningu við Öltusárbrú, og taldi annar þáverandi þingmaður okkar sér það til giidis, að hann, auk annars, á fyrra þingi, hefði fengið því framgengt, að svo og svo mörg þúsund kr. væru veittar til að bæta höfa og innsiglingaieiðir við Stokkseyri. Einn af vinum hans sem staddur var skamt frá ræðu- pallinum hvíslaði þá að inér þess- um orðum: „öliu fleygt. í sjó“, og hann hafði að líkindum rétt að mæla, því enn í dag eru inn- siglingaleiðir hvorki betri né lak- ari en þær voru fyrir 100 árum síðan, — en hvað um það, — þirigmaðurinn var endurkosinn. Mest alt það fé sem veitt hefir verið til að bæta hafnir og inn- siglingaleiðir hér austanfjalls, hefir verið notað' til rannsókna og bóta á Stokkseyri og Þorláksköfn, en svo sem ekkert til rannsókna á Eyrarbakka — og þó er Eyrar- bakki, að eg hygg, sá eini staður hér sem byggja má trygga og tih töiulega ódýra höfn við fyrir nokk> uð marga mótorbáta. Hvers vegna Eyrarbakki hefir hingað til verið að mestu án rann- sókna, læt eg liggja milli hluta, en meðfram kemur það ef til vill af því, að eigendur þeirra jarða er liggja að höfninni. Einarshafnar, Skúmstaða og Stóra Háeyri, hefir hafa verið svo kurteisir eða lítil- látir, að biðja ekki um opinbera styrkveitingu til íyrirtækis sem alítast kann að komi þeim sjálf> um ni )St í hag. Nú hafa eigendur Einarsbafnar og Skúnisstaða komið því til leið ar, að í fyrra mældi sjóliðsforingi á „Isiands Falk“ nákvæmlega höfn> ina og innsiglingaleiðirnar, og liggi ur nú fyrir ágæt.ur uppdráttur ineð nákvæmum djúpinælingum. Við að athuga uppdrætfi þessa, er eg komirtn að þeirri niðurstöðu, að byggja megi höfn með svæði fyrir um 100 mótorbáta, með alt að 1000 smálestum, fyrir hérumbil 150 þús. kr. Eg hefi hugsað mér, að steinlímd- an garð að lengd c. 380 met.ra þurfi að byggja frá svo nefndu „Hrafnsskeri" til „Sigguhle.ns". Garðurinn ætti að vera hérumbil 46 metra að hæð til þess að ná 2 metra yfir stórstraumsflóð, og álít 6g þessa hæð nóga til varnar brimróti, þótf mikið væri. Eg geri ráð fyrir að hver lengdan meter þurfi 10 teningsmetra. sementssteypu, eða alls 3800 m.8. Við að reikna kostna.ð hvers ten- ingsm. 30 kr., veiða það kr. 1 14000 Til skei jasprenginga og útdýpkunar — 20000 Bryggjur — 16000 Samtals kr. 150.000 í svona höfa geta alt að 100 mótorbátar af sömu stærð og nú tiókast hér á Eyrarbakka legið óhultir bæði sumar og vetur. ís- reka frá Ölfusá er ekki að ótt.ast, þar sem höfnin verður alveg straumlaus. Ef höfn þessi verður of litil sið ar, má lengja skýlisgarðinn vest- ur að svo nefndum „Brunkolla", eða ef vill að Bryggjuskeri og verður þá svæði fyrir mörg hundr- uð mótorbáta. Kostnaður við leng’ inguna mun nerna um 150 þús. kr. Pað skal tekið fram, að eg hefi miðað kostnaðinn við hæð vinnulauna og verð á verkefni, svo sem: sementi, timbri o. f]., eins og það var fyrir stríðið, en búast má víð að fyrir það verð fáist hvorki héðan af vinria né efni, og kostnaðurínn við hafnargerð verður þvi tiltölulega meiri. Galli er það, að siglingaleiðin inn á höfuina verður eins og hún er nú, nema hvað dýpka iná „Skúmstaðaós" milli Bryggju og Brunkolla svo rnikið að bátar geti farið út og inn unifjöru, ogkosin- aður við það inundi náttúrlega að auk. Þó að aðalinnsiglingaleiðin verði ekki bætt, má vel kornast af án pess þar sem nóg er dýpið. Minsta dýpt er í Bussa, 2,8 m. og í Sund- inu, 1,7' rn., um stórstraumsfjöru. í Suðurlandi 29. apríl 1916, sýndi eg fram á, að mótorbátai og gufubátar, mátulega djúpristir, gætu farið út og inn 230 daga áilega að jafnaði, án þess að taka verulega tillit til flóðs og fjöru. 102 daga á árinu geta slíkir bát- ar oftast nær íarið út og inn 1— 2 klukkutíma fyrir og eftir há- flæði, eiu þá ekki nema 33 dagar eftir, sem út og innsigling alger- lega er bönnum vegna brimsins, og jafnast þeir þannig: Janúar ð1/* dag Júlí V2 dag Feb’rúar 41/* — Marz 3j/4 — Apríl 2 — Maí 1 •— Ágúst V* Septbr, 2V2 Oktbr. 2V2 Nóvbr. 4 Júuí 1 dag Desbr. 5 daga Að öllum líkindum mundu flestir formern vilja heldur að mótorbára- höfn yrði bygð vestan við Bryggju- sker, eða þar sem stórskipalegið er nú, og eg skal játa að það mundi æskilegast og gæti fram- kvæmst, en kostnaðurinn yrði talsi vert meiri. Að byggja steinlímd- an varnaigarð, t. d. frá Sundinu (Einarshafnarsundi) að Bryggju, mundi að líkinduin kosta 5—600 þús. kr., og mikið meiia, ef garð- urinn ætti að byggjast frá Bussa- sundi. Það er ekki ætlun mín með þessari uppástungu að korna í veg fyrir hafriargerð í Þorlákshöfn, því það mundi náttúrlega vera æski- legast, að stórskipahöfn kæmi sem fyrst hér austanfjalls, svo vér vær- um ekki framar upp á Reykjavík koumir hvað höfn snertir. Eg hefi aðeins viljað benda á, að ef það sýndi sig við frekari rannsókn- ir, að hafnargerð í Þorlákshöfn myndi kosta altof margar miljónir, þá er svo sem sjalfsagt að hugsa um rrrótorbátahöfn við Eyrarbakka. Eyraibakka 12, ágúst 1917. P. Nielsen. Símalínu nýja úr éir -er nú verið að leggja á símastaurana milli ölfusárbrúar og Eystri-Garðsauka. í sjálfu sér var hin mesta þörf á nýjum þráð um á þessari leið, eii fyiir Án nessýslu veiðut hún þó fremur til ógagns en gagns, nema því að eins, að hún verði lengd alla leið til Reykjavíkur. Er það og auð- sætt, að verði ekki komist af með rr.inna en tvöfalda línu austan Ölfusár, þá veitir ekki af þrefaldri línu frá ölfusá til Reykjavikur, þegar öll Árnessýsluuotkunin bæt- ist við. Og þar sem á þessari leið má komast af með járnþráð, sem er miklu ódyrari en kopar- þráður, rná vænta þess, að úr þessu verði bætt hið bráðasta, því að öðrum kosti verður hin nýja lína í rauninni verri en ekki neitt. Auk þess verður óhjákvæmi- legt að leggja nýja símalínu á staurana milli Ölfusárbiúar og Eyrarbakka, en þá er líka bætt úr símaþrongslum hér eystra í bráðina. Ætti sízt að standa a þessu, þar setn hér er aðeins um 12 km. línu að ræða. Nú í dýrtíðiuni virðist heppi- legra að leggja meira kapp á að bæta við riýjum þráðum, svo þau símakerfi sera eru, verði að sem rnestu gagni, en að byggja uýja síma raeð ærnum kostnaði, eink- um þar sem helstu og nauðsym legustu símalínurnar eru þegar bygðar. Á þetta einknm heima, þar sem unt er að notast við járn- þræði. Þá er og athugandi, hvort ekki væri rótt að bæta við ritsímastöð v, um, svo notin af símanum yrðu

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.