Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Síða 1

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Síða 1
Undirbúningsblað mnllr gjjóðfiiiBdiiiii að siimri 1851. 3. blað. Sýsluaiefaaílai* állí. frá Arpes-SÝslu. (Framhald.) Bábai' þiugdeildir veiba a& eiga rjett á, a& bera frara uppástungur til laga og lagafruravörp og saraþykkja þau, a& sínu leyti, samt á, a& senda bæn- arskrár til koirungs, og lei&ir þa& beinlínis af ebii þinga. Svo ver&ur og sjerhver alþingisraaBur a& eiga rjett á, a& bera npp í bvorri þingdeild, sem hann á setu í, sjerhvert almennt málefni, og krefjast skýrslu af sijórninni þara&lútandi, þó me& samþykki þingdeildarinnar, því þa& getur anöveldlega a&bori&, a& þa&, sem einum þykir nokkuö í vari&, sje þó ekki almennt áliti& svo, a& tilvinnandi þyki, a& tefja tímann, einkum sje hann naumur, me& a& leita um þa& upplýsinga, enda getur þa&, sem einum e&a fáum er óljóst, skýrst svo á þinginu, a& óþarfi sje, a& fara Iengra ; en rjett ver&a þing deildir bá&ar a& eiga til þess, a& setja nefndir til a& ranusakaþvílík málefni, samt a& heimta skýrslui', brjeílegar e&a munnlegar af þeim, sem opinber störf hafa á hendi. þa& vir&ist oss sjálfsagt, a& tekib sje fram, a& skatta og álögur megi hvorki áleggja nje auka nje í nokkru breyta, nema me& lögum, ekki heldur farga nokkurri þjó&eign, án samþykkis þingsins, og a& þingi& eigi a& hafa nákvæmar gætur á fjárhag landsins. Til þess nú a& þingi& geti þa&, er án efa nau&synlegt, a& fyrir hvert þing sje lög& áætlun um tekjur og útgjóld iandsins fyrir tvö hin næst- komandi ár, sem þingi& samþykki óbreytta e&a breytta ef breyta þykir þurfa; sömulei&is reiku- ingur fyrir tekjum og útgjöldum landsins hin tvö næstli&nu ár, e&a, ef því ekki ver&ur vi& komiö, þá fyrir þau tvö ár, sem næst eru á undan því seinasta ári fyrir hvert alþing, og sjeu reikning- arnir á&ur miJli þinga grandsko&a&ir af tveimur rannsóknar mönnum, sem þingiö velur, ogákve&ur þa& um lei&, hva& þeir eigi a& hafa fyrir þann starfa. þessir mcnn eiga vandlega þess a& gæta, a& tekjur landsins sjeu allar taldar og a& ekkert sje ieikna& til útgjalus nema eptir áætluninni c&a samk\æmt reglum, sem á&ur hafa veri& samþykktar af alþinginu, og ver&a þeir a& eiga rjett á, að ki’éfjast af hluta&eigendum þeirra skjala og skýrslna tii eptirsjónar, er þeir þættust vi&þurfa. Naudsynlegt mundi vera, a& fjárhausstjói'ninni gefist fæ'ri á, a& svara úlásetningum rannsóknar- manna, á&ur enn reikningurinner lag&urfyrirþingi&, og ætti hún a& senda rannsóknar mönnum svari& á ákve&num tíma, en þeir a& gjöra vi& þa& athuga- semdir sínar, og leggja svo allt saman fyrir alþingið, sem þá ætti hægra me& a& skera úr, hvernig me& skyldi fara þa&, sem þeir hafa fundiö, e&aogþingiö sjálft finnur a& áfátt sje vi& reikninginn. Sje laga frumvarp samþykkt af annari hvorri þingdeild, vir&ist þa& eiga annig, sem þa& er samþykkt, a& vera boriö undir hiua deildina; vilji hún ekki fallast á þa& óbreytt, sendir húu þa& aptur, me& brey tinga-uppástungum sínum, hinni deildinni; en geti þessi deildin ekki á þær fallist, ltomi þingdeildirnar bá&ar samau, og lei&i mál- efniö til lykta me& atkvæ&afjölda. Vilji súþingdeild, sem eitthvert frumvarp fyrst kemur til umræ&uí, fella þa&, sýnist oss, a& samt eigi a& senda þa& til hinnar þingdeildarinnar og þá eigi bá&ar þing- deildir a& koma saman, ef hún vill á þa& fallast, og skera úr ágreininginum me& atkvæ&um, svo ekkert frumvarp ver&i fellt, nema af alþingiuu öllu. Á&ur enu deildirnar koma saman, getur þa&, ef til vill, ástundum or&i& til fyrirgreizlu, a& nefnd sje sett, sem jafnmargir væru í úr hvorri þingdeild, og sýnist oss, a& nefnd ætti a& setja, ef önnurhvor þingdeiidin óskai' þess. Oss þykir mikiö mæla me&, a& þegar þa& eru lagafrumvörp, sem deildirnar grcinir á um, þá sjeu þau a& álíta fallin, nema tveir þri&ju partar alþingismauua sty&ji þau; þvi að vísu munu það mjög mikil efa- mál, sem svo geinir á um, og .þykir varla hætt

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.