Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Qupperneq 2

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Qupperneq 2
tí&, a& tjón bljótist af, þó þau frestist. þangaí) til þjó&inni hefur gefizt færi á, aí> kynna sjer þau, og láta í Ijós álit sitt, en varla er þó hæfiligt, ef svo margir þingmanna ver&a á eitt sáttir, aSmálií) falli svo húife ni&ur jjah viljum vjer, a& tekiB sje skýlaust fram í grundvallarlögunum, ab alþingismenn sjeu í til- lögum einungis bundnir vi& sannfæringu sína um, hvab helzt muni horfa til almennings gagns og landsheilla, en ekki vi& nokkrar reglur af hálfu kjósenda, því hafi kjósendur þa& álit, a& þeir megi leggja fulltrúum sínum fyrir, hverju þeir skuli fara fram á þingi, eius og vjer höfum or&ið varir, a& einstöku menn vilja, þámundiþa& ver&a þess ollandi, a& kosniugar mistækjust mjög, me& því kjósendur þá mundu helzt kjósa þá, sem þeir trevsta sjer bezt vi& a& rá&a, en þá mundi sú raun ver&a á, a& þessa menn mundi vanta á þinginu þá einlægni og þann kjark, sem vjer álítum a& þingmenn ölduugis ekki megi án vera. Og hins vegar er a& óttast, a& þeir menn, sem hvorki vanta&i einlægni nje kjark nje frjálslyndi nje þekkingu, ekki mundu ver&a fáanlegir, a& ver&a þingmenu, ef þeir vissu a& sannfæriug sín yr&i fyrirfram bundin af nokkru því, sem fyrir utan þá er. Vi& eitt viljum vjer <a& þiugmenn sjeu bundnir, en þa& er: vi& grundvallarlögin, og þa& svo, a& í þeirn sje ákve&i&, a& hver, sem löglega er kominn til sætis á alþingi, vinni fyrir þinginu ei& a& því, a& hann vilji halda gruudvallarlögin. Embættismenn, sem kosnir ver&a á þing, álíturn vjer, a& ekki eigi a& þurfa a& fá leyfi sjóruarinnar til þess, a& þeir megi taka vi& kosn- ingu, en nau&synleg er sú ákvör&un, a& þeir, sem vegna þi'ngsins ver&a a& yfirgefa embættisín, sjái þeim fyrir forstö&u á me&an og bæ&i sanni, a& svo sje gjört, fyrir yfirmönnum sínum, og til- kynni ö&rum hluta&eigendum, hver embættinu gegni. þa& sýnist oss nau&synlegt, a& stjófnarherrarnir eigi heimilt a& sitja á alþingi, í bá&um deildum, og rjett til a& bi&ja sjer bljó&s, þegar þeir vilja, en gæti þó þingreglna. Atkvæ&isrjett geta þeir ekki átt, nema þeir jafuframt sjeu alþingismenn. A& deildiu hvor fyrir sig, gildi kosningar þingmanna sinna og kjósi sjer forset-i, og a&ra embættismenn iunan þings, — og a& þingi& sje haldi& í heyranda hljó&i, og a& allt fari þar fram á íslenzku, er án efa sjálfsagt. A& ö&ru leyti sýnist oss bezt falli& aS þingdeildirnar, hvor fyrir sig, rá&i þingsköpum síunm, en alþingiS allt, hverjum reglum fylgja eigí, þegar þingdeildirnar koma saman. Framkvæmdarvaldi& álítum vjer aS eigi a& vera í höndum konungs, en hann sje fri&heigur og ábj rgdarlaus; þó vinni hann, — og svo ríkis- stjóri, ef til kemur, a& hann þurfi a& taka — ei& a& því, a& halda grundvallarlög íslands, og sendi ei&in skrifa&an, og innsigla&an alþingi, sem setu á næst eplir, a& liann tekur vi& stjórn. Framkvæmdarvald konungs vir&ist oss helzt vera fólgi& í því, a& hann sjer um, a& lögunum sje hlý&t, velur stjórnarherrann og útbýtir 'embættum, en þó ekki án þeirrar takmörkunar, a& ekki megi til stjóroarheria taka a&ra enn inlenn&a menn, og ekki önnur embætti veita, ö&rum enn þeim, sem hafa inlennds manns rjett, og geta lýtalaust ræ&t og rita& íslenzka tungu — samt í því, a& hann megi víkja úr embættum bæ&i stjórnarherrum, og þeim, er hann hefur embætti veitt — en ept- irlaun þeirra, eins og yfirhöfu& allra embættis- manna, álítum vjer, a& eigi a& ver&a ákve&in me& lögum. Ekki sjáum vi&, a& af ver&i komizt me& færri enn 3 stjórnar herra hjer á landi, en ab þeir sjeu fleiri eun 3, mun bæ&i ver&a ofkostna&arsamt, og a& ö&ru levti vera óþarft. þa& er sjálfsagt, a& stjórnafherrarnir ver&a a& ábyrgjast störf sín, og a& þá má ákæra fyrir embæ.ttisstörf þeirra; þvílík mál sýnist okkur önnur þingdeild eigi upp að taka, en dómnefnd sú, sem sí&ar mun áviki&, dæma; — ábyrgB þessa ver&ur a& ákve&a me& lögum. í öllu tilliti þjkir okkur tiltækilegra, a& störfum sje skipt miili stjórnar- herranna, heldur enn a& ijelagsstjóru sje; því me& þeim hætti mundi afgreizla málefnanna ver&a bæði hra&ari, með því afgrei&endur ekki þyrftu a& tefja tímann me& a& leita hver annars álits, og koma þessum álitum saman — og betri, me& því þeir ekki þyrftu a& tvískipta, e&a margskipta, huga sínum, me& a& íhuga margskonar og öld- ungis ólík efni, heldur gætu lagt allan hugann á þau störfin, sem þeim eru á hendur falin. Svo væri þá og hægra fyrir, ef ekki yr&i hjákomizt, a& átelja atgjör&ir sjórnarinnar; enda væri þa&, ef tilkæmi, a& skipta þyrfti um stjórnarherra, af

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.