Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Síða 4

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Síða 4
20 framgang. En því til enn meiri tryggingar, af> þaí), sem þannig vertur framgengt, sje sem bezt hugab, mætti lögtaka, a& þab citt fái lagagildi, þó konungur neiti um samþykki, sem 5 alþing hvert eptir annaö samþykkja; máske kynniþó, ef alþing ekki vor&ur haldiö nema annaí)h\ort ár, sem vjer erum á, a& vera eigi, eiga belur vib ab ákvarba, ab þaB skyldu vera lög, sem meiri hluti samþykki á 2 þingum hvoru eptir annaB og eigi færri enn 2/3þingmanna á hinu seinuaþiugi,—þareBdráttur á afgreizlu þeirra mála, sem leggja ætti íyrir þrjtí þing, yrBi annars heldur Iangur, — og er oss næst, heldur ab mæla fram meí> því. þaí) getur aí) boriB ac) brá&ra ákvar&ana þuríi viB í einhverjum efnum, og erum vjer á, aB nauBsynlegt sje, ab konungur haíi vald til aB setja bráBarbyrg&arlög, -— en viijum þó ab áskiliö sje, ac) ekki sjeu brá&abyrg&arlög þessi gegn grund-: vailarlögum vorum, og aB ætíð sjeu þau lögB fyrir næsta alþiug. Svo viljum vjer og, aB kon- ungur hafi vald á, ef eitthvaö sjerlegt ber ab hendi, að kveðja alþingið til aukasamkomu í byrjun jtílímána&ar það árib, sem alþing annars eigi ætti að halda, en á öBrum tímurn ætlum vjer, ac) þingmenn ekki ættu a& vera kallaðir samau, vegna þeirra óvinnanlegu örBugleika, sem eru á því, ac) þeir geti hlýönast þvílíkri köllun. Til aB dæma þau mál, sem höfcJuc) kynnu aB ver&a gegn stjórnarherra fyrir stjórnarstörf hans, erum vjer á því, a& dómnefnd eigi a& setja í hvert sinni, sem þurfa kynni til a& taka; hitt álítum vjer ofkostna&arsamt, a& selja dómstól í þessu skyni og óþarft, því vjer getum eigi btíizt vi&, a& slík vandræ&i muni opt a& bera. í nefnd þessa vir&ist oss nægja a& sjeu kosnir 6 menn, 3 af fyrstu þingdeild, en 3 af yfir- dóminum, sem oss þykir rá&legt, a& ntí sje efkfur og trygg&ur sem bezt, og aukinn 2 mönnum, því ekki viljum vjer leugur eiga mál vor undir dómstólumDana, heidur a& þau sjeu títkljá& fyrir innlendum dómi. Auk þess ntí a& yfirdómurinn yr&i vir&uglegri, og betui' tryggjandi rjettindi manna, ef hann væri skipa&ur íleirum mönnum, enn ntí er, álítum vjer þa& væri í mörgu tilliti þjó&inni gagnlegt, a& val sje sem mest menta&ra og hygginna manna á sama sta&, því margt er, Og sumt miki& í vari& t. a. m. a& rannsaka rcikn- inga landsins, sem þiugi& þarf a& fela nefudum á . hendui’, a& me&höndla milli þinga. Svo sýnist oss vel tilfalli&, at yfirdóminum sje fengi& þa& starf, sem nau&synlegaþarf einhverjum lögkænum mönnum á hendur a& fela, þa& a& endursko&a lögin og biia til lagafrumvörp, sem sí&an ver&i lög& fyrir þingi& og er þa& bæ&i miki& verk og mjög vandasamt. Dómsvaldi& viljum vjcr, a& sje sem bezt tryggt, og, sem framast ver&ur, a&ski!i& frá umrá&um yfirvalda, en hinsvegar, a& sem bezt sje fyrir því sje&, a& manulegum rjettindum sje borgiB. þa& viljum vjer, eptir beztu saimfæringu, leggjatil, a& hin evangelisk-ltítherska kirkjaver&i sem bezt verndu& og styrkt af stjórninni, og a& skinsamlegar skor&ur ver&i reistar gegn öllu því, sem si&gæ&i spillir og gó&ri reglu. Fullrjetti á sjálfum sjer og eignum sínum, ætlum vjer sjálfsagt, a& hver ma&ur eigi a& eiga, og a& þá sje bezt fyrirsje&, er menn geta verí& sem óhultastir um rjett sinn, bæ&i á sjálfum sjer og sínu öllu, og átt sem hægast, a& ná rjetti sinum, ef brotinn er, i hverjum helzt efnum. Rjett á a& láta í Ijós hugsanir sínar í ræ&u og riti álítum vjer, a& allir eigi a& eiga, -— en sjálfsagt er, a& sjerhver ver&ur a& ábyrgjast þau or& sín, h\ort heldur rædd e&a ritu&, sem vera kynnu gegn lögum e&a rjetti — samt til a& sækja fundi og ganga í fjelög, sem ekki eru gegn lögum. Me& frelsi í kaupverzlun og allri löglegri atvinnu viljum vjer Ioksins fastlega mæla fram, me& því vjer mc& engu móti gelum betur sje&, enn a& me& frelsi í þessum hlutuín hljóti a& aukast velmegun og velgengni lands og lý&s. Hruria 23ja jantíarm. 1051. </. I{. Hriem. Magnús Jimsson. Guðinúndur þorsleinsson. Mar/nús slnrlresson. Guðmundur Guðmnnðsson. Sýslunefndar-álit frá Borgarfjarðarsyslu. þegar tala á um stjórnarskipun vora íslend- inga, til hverrar vjer ntí eigum sjálfir a& leggja rá& og lýsa vilja vorum, ver&ur fyrst a& gefa því gætur, hveruig vari& sje sambandi því, er vjer höfum sta&i& f, fyrst vi& Norvegs og sí&an vi& Dana konunga, svo a& rjettindi vor ver&i þar afljós.

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.