Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Síða 5
þaí; er öllum kuonugt, ac fyrir liarcstjórn
og kúgun Haralds hárfagra, flý&u frjálsbornir menn
Norveg og tóku bólfestu á landi jiessu, og er sá
stofn })jó&ar vorrar; vjer gelum því iivorki álitiB
oss sjáifir, nje af ö&rum álitnir veri& nýlendumenn,
heldur frjáls-stofnac) jijócfjelag, eigum j)ví full-
komin þjó&rjettindi frá öndverbu, einsog þjó&erni
vort er íullkomií) og cngri annari þjó& há£.
í nærfellt 400 ára, l'rá landnámi 870 til
1264, þá íslendingar meb sáttmála gáfu sig undir
Norvcgs krúnu, stjórnu&u fecur vorir sjer sjálíir,
sem frjáls Jijób, og var sá tími hin blómlega æfi
})jó&ar vorrar.
Fyrir fortöiur einar gáfust íslendiugar í
samband vi& Nor&menn me& frjálsum samniugi, en
aldrei vopnum unnir e&a herskildi jjjá&ir. Vjer
höfum jjví rjcttindi sem frjáls þjó&, sem sambands-
þjó&, fyrst Nor&manua og sí&an Dana, frá 1382,
þá íslendiugar unuu Ólaíi konungi Magnússyni
hollustueiB, en hvorki sem nýlendumenn nje
hernumdir; þessum rjettindum vorum lýsir bezt
sáttmáli sá, sem fe&ur vorir gjör&u vi& Hákon
konung gamla, er íslendingar bjó&a jjjóuustu
sína, áskilja þa& er þeim þótti nau&syn og segja
a& lyktum, a& þeir sjeu lausir, ef sáttmálinn sje
roflnn af hendi konungs. Vjer göngum því íslend-
ingar a& verki voru, a& leggja grundvöll undir
stjórn vora framvegis, sem fullfrjálsir menn, er
vituru engin bönd á oss lög& af annari þjó&,
heldur þa& eina, er fe&ur vorir lög&u á sig og
oss, a& vjer skulum þjóna konuugi, og viljum
vjer halda þennan hluta sáttmálans, sem bvern
annau, sem sta&izt getur me& þessara og komandi
tíma þörfum. Nú er oss þa& kunnugt, a& kon-
ungur vor hefur gefi& hinni dönsku })jó& þau
rjettindi, sem hverri frjálsri þjó& bera, bæ&i a&
leggja rá& til lagasetningar, hafa umsjón eigin
fjárhags síus, ákve&a skattgjald, og kalla þá, er
hafa stjórnina á hendi til ábyrg&ar stjórnaralhafnar
sinnar. þessi bin almennu rjettindi manua, erum
vjer fulltrúa um, a& konungur vor muni eins vel
unna oss a& liafa og ö&rum þegnum sínum, því
heldur sem vjer, fremur enn Danir, höfum í hinum
forna sáttmála rjettindi þau oss áskilin, a& semja
lög vor sjálflr («konungur láti oss uá íslenzkum
lögum»). þa& flýtui' af fjarlæg& vorri frá kon-
ungssetri og ólíkum hátlum lands vors háttum
Danmarkar, a& þarfir vorar hljóta a& vera ókunnari
enn vera skyldi, bæ&i konungi þeim, sem er í
Danmörku, e&a annarsta&ar erlendur hefur upp-
fæ&st, og mönnum þeim, sem liann bý&ur um, a&
hafa stjórnina á hendi, og mundum vjerbí&aþar
af jiann halla, sem me& engu mætti bæta, ef
stjórnarherrar hinir sömu ættu a& gæta stjórnar
hjer og í Danmörku, e&a nokkrir þeir menn, sem
ekki væri fullkunnugt um þarfir vorar og lands-
háttu, því viljum vjer a& sljórnarhcrrar þeir, sem
hafa á hendi íslenzk sljórnarmálefni, sjeu ísleuzkir
menn og búsettir hjerlendis og hafi einsog stjór-
narherrar Danmerkur, fulla ábyrg& stjórnar sinnar
og alhafna bæ&i fyrir konungi vorum og oss.
þab hafa og fe&ur vorir áskili&, a& embættismenn
allir hjer í landi, sem þá voru a& eins lögmenn
og sýslumenn, væru íslenzkir.
þa& er öllum augljóst, a& ættum vjer a&
standa undir sömu stjórnarherrum, sem Danir,
þá hyrfi öll ábyrg& á stjórn þessa lands, því líti&
muudu ákærui' frá vorri hendi teluiar til greina
gegn stjórnarherra þeim, sem hin svo miklu fjöl-
mennari danska þjó& vildi láta a& völdum sitja,
af því henni ge&ja&ist vel stjórharathöfn hans, og
má þa&. vel a& bera, a& gó&ur stjórnarma&ur í
Danmörku reyndist óhæfur til stjórnar á íslaudi.
Af rjettindum þeim, sem vjer á&ur gátum (til
lagasetningar, skatta-álögu, fjárútgjalda og til-
sjónar meb sijórnarathöfn rá&herra) og vænumst,
a& oss beri einsog hverri aunari frjálsri þjó& og
samþegnum vorum Dönum, flýtur þa&, a& vjer
eigum oss þjó&þing, sem vel má alþingi nefnast,
en neyti þessara rjettinda þjó&arinnar fyrir hennar
hönd og í heunar nafni.
þa& ætlum vjer fullvíst, a& þar sem bæ&i
konungur og jjjó&in liafa jafnrjetti til a& bera
upp lagafrumvörp, sem alþingi segi um álít sitt,
felli e&a a&hyllist og sendi konungi til sta&fest-
ingar, þá sje oss miklu hagkvæmara, a& konungur
hafi freslanda enn algjört neitunarvakl; þa& flýtur
af fjarlægb vorri frá konungs setri og e<legum
ókuuuugleika hans fremnr á þörfum vorum enn
annara þegna sinna, a& au&veldar fær hann sje&,
hva& í lagafrumvarpi hverju er þeim til óheilla
enn oss; vjer treystum því, a& þá eina munum
ejer konunga eiga, sem af alhuga vilja oss vcl;
vjer treystum því einnig, a& alþingi vort ver&i
svo mönnum skipab, a& bæ&i hafi þa& greind og
gó&vilja nógan, til a& leggja þa& eina til, sem
ættjör&u vorri gagni bezt; vjer fáum því eigi
sje&, a& þa& sje hinn minsti halli á rjettindum