Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Síða 6
22
konungs, scm þann viija einan hefur lil vor,
a& efla gagn vort og í því leita dýrbar sinnar, en
ekki í ríki nje yfirveldi, þó neitunarvald hans sje
ab eins frestanda hva& ísland snertir, nje nokkur
hætta fyrir þjób vora, þar sem ástæ&ur fyrir
neitun konungs koma þrisvar til yfirvegunar á
alþingi, á&ur enn frumvarp þa& ver&ura& lögum,
sem konungur hefur a&ra-sko&un á enu alþingi&.
Vjer viljnm a& alþingis-fulitrúarnir sjeu jafn-
margir lögsagnar dæmum þeira, sem uú eru í
laudinu, e&a 19 a&tölu, því þingeyjarsýslu teljum
vjer eina, kosnir eptir þeim frjálslyndu kosningar-
lögum sem 1819 voru af hinu rá&gjefanda alþingi
samin og af konuugi lögtekin, þó áskiljum vjer
breytingu í hinni 3ju grein þeirra, a& hver 23
ára gamall ma&ur hafi kosningarrjctt, ef hann
brestur eigi a&ra kosti, sem þar eru kraf&ir; a&
þingmenn sjeu kosnir til þriggja þinga, nema til
hins fyrsta, þá þeir sjeu kosuir til þess eins, en
þá 2 fyrir kjördæmi hvert; a& þingmenn hafi
ákve&in laun:
þegai’ vjer fengi& höfum löggjöf fyrir oss,
ver&um vjer eigi lengur dæmdir eptir dönskum
lögum, og getum því ekki lengur skoli& málum
vorum til þess æ&sta rjettar, sem í Danmörku er,
ver&um því að hafa hi& æ&sla dómsvald hjer á
iandi; viljum vjer a& dómar sjeu þrír: hjera&s
dómureins dómara, me& þremur me&dómsmönnuin,
(Jury); yfirdómur 3ja manna og æ&sti dómur 5
e&a 7 manna, hvaraf þrír sjeu af konuugi kalla&ir,
en 2 af lögstjóranum tilnefndir, þegar hin smærri
mál eiga þar a& dæmast, en 4 þegar um slórmæli
á a& dæma, og hafi hinir föstu æ&sta rjettar
dómarar jafuframt lögfræ&is-kennslu á hendi, sem
þá ekki ver&ur sótt til Danmarkar háskóla.
Auk dóma þessara þarf þjó&dóm a& setja, ef
stjórnar herra nokkur ver&ur ákær&ur um stjórnar
afglöp; þann dóm skulu sitja 7 menu, 3 nefndir
úr alþingi, en 4 úr æ&sta dómi og yfirdómum,
skal dómnefna þessi slanda í 3 ár. Hvorki frá
dómi þessura nje æ&sta dómi ver&ur dómum skotið
nema til konungs ná&ar.
þa& ætlum vjer a& konungur vor muni þurfa
a& hala erindisreka sinn í Danmörku, er beri hiu
íslenzku málefni millum hans og vor, en hin
danska stjórn mun, einsog hinga& til hefurveriB,
bera kostnað þann, sem hjer af lei&ir, og orsakast
eingöngu af fjarlægð konungs frá þessu landi
hans.
Fjárhag vorn viljum vjer því heldur hafa a&-
skilinu frá Danmarkar, sem kouungur optar og
ítarlega hefúr krafist þess, a& sje& yr&i fyrir, að
ísland bæri sig sjálft, og viljum vjer leggja til
konungsbor&s að rjettri tiltölu.
Vjer birtum því vilja vorn og tillögur til
stjórnarskipunar íslands, þessar:
gr. Sama viljum vjer konung hafa sem
Danir.
2 gr. Sáttmáli íslendinga vi& konung. frá
1264 viljum vjer haldist a& svo miklu leyti, sem
tímanna þarfir leyfa og hli&sjón sú krefur. sem
hafa ver&ur til stjórnarbótar þeirrar, sem á er
komiu í Danmörku.
3 gr. íslaud hafi stjórn málefna sinna út
af fyrir sig.
4 gr: 3 sjeu rá&herrar konungs, af honum
kalla&ir, sem sjeu stjórnarherrar íslands; sjeuþeir
íslenzkir og hafi stö&ugan bústað í iandinu. Einn
þeirra gæti laganna, aunar fjárhagsins, þri&ji allra
andlegra málefna, presta, kirkna og skóla, hafi
hver þeirra fulla ábyrg& stjórnarathafna sinna,
en kouungur er frí fyrir ábyrgB.
Ó gr. Alþingi ísleudinga hafi öll sömu rjett-
indi, sem þjó&þing annara þjó&a hafa, hvar kouungs-
stjórn er takmörkuð; þa& hafi löggjafarvald ásamt
konungi, ákve&i skattgjald og rá&i útgjöldum
landsins.
6 gr þegar alþingi hefur á 3 þingum, í
beit, a&hyllst óbreytt eitthvert lagafrumvarp, er
fengið hefur neitun konungs þrisvar, ver&ur þa&
frumvarp þó a& lögum.
7 gr. Alþingi ræði hvert mál þrisvar, á&ur
þa& grei&i því atkvæ&i.
8 gr. Alþiugi hafi stö&uga a&ga’zlu ástjórnar-
athöfn og framkvæmd sljórnarherranna, kæri öll
stjórnarafglöp þeirra fyrir þjó&dóminum, sem yfir
þeim skal dæma.
9 gr. Alþingismenn skulu vera 19 a& tölu,
einn fyrir hvert núverandi lögsagnardæmi, nema
til hins fyrsta alþingis, þá tveir kjósist fyrir hvert
kjördæmi.
10 gr. Alþingi haldist fyrst um sinn árlega;
byrji me& júlímáuu&i og haldist eigi lengur enn
þann mánuð út, nema því þyki þörf a& auka
þingtímanu um nokkra daga.
11 gr. Alþingismenn kjósist eptir kosningar-
lögunum frá 1849 me& þeirri breytingu, a& 25
ára gamall ma&ur hafi kosningarrjett. Alþingis-