Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Side 8
24
7 gr. Áðurenn konungur tekur við lands-
stjóru, skal liaun vinna brjeflegan ei& og senda
hinu næsta alþingi, sem haldib ver&ur þar á eptir.
Eiburinn á a& vera þaunig or&a&ur:
Jeg lofa og sver a& halda grundvallarlög
íslands. Hjálpi mjer svo gu& og hans heilagt
or&.
8 gr. þegar Danir, a& grundvallarlögum
þeirra, er nú gilda, taka lögra&anda kouungi e&a
konuugsefni, e&ur og ríkisstjóra, þá hafa þessir
menn sömu skvldur vi& ísland ogkonungur sjálfur,
og vinnur ríkisstjóri sama ei& og hann.
9 gr. Sje enginn ríkisarfi, e&a geti ekki ríkis-
arfinn c&a ríkisstjórinn, teki& þegar vi&stjórninni,
skal laridsstjórnin hafa hana á hendi, þanga& til
rá&i& ver&ur úr því.
10 gr. Sje enginn ríkisaríi til, skal nýkosi&
aukaþjó&þing kjósa konuug og ákve&a erföalög.
tl gr. þa& skal vi& hver konungaskipti me&
lÖgum ákve&i&, h.versu miki&' Ieggja skuli á konungs-
bor&, á me&an konungur situr a& völdum.
III
12 gr, Kouungur hefur enga ábyrg&; hann
er beilagur og fri&helgur! Stjórnarherrarnir hafa
alla ábyrgS á stjórninni.
13 gr. Konungur kýs stjórnarherra og víkur
þeim úr völdum. Uudirskript konungs og eins
stjórnarherra undir lög og ákvar&anir, sem koma
stjóruinni vi&, og sem ætí& sjeu eingöngu á ís-
lenzku máli, gefur þeim fullt gildi. Stjórnarherra
sá, sem ritar undir, ábyrgist ákvör&uniua.
14 gr. þrír skulu stjórnarherrar vera í
landinu sjálfu og ætí& íslendingar. Skalsí&armeh
Iögum skipt störfum á milli þeirra.
15 gr. Ætí& skal vera erindsreki ísleuzkur
í Kaupmannahöfo, er flytji mál landsins á milli
konungs og stjórnarherrauna, og hali fulla ábyrg&
verka sinna, sem me& lögum skal ver&a ákve&i&
hver vera skuli.
16 gr. Stjórnarherrana má ákæra fyrir em-
bættis-a&gjör&ir sínar. Alþingi ákærir, landsdóm-
urinn dæmir.
17 gr. Allir J stjórnarherrarnir saman eru
stjórnarrá& og sá forseti, sem konungur nefnir
fremstan þeirra. Undir rá& þetta skal bera allar
iagauppástungur og árí&audi tilhaganir stjórnar-
innar. Skipulag þess og ábyrg& stjórnarherranna
skal ver&a ákve&i& me& lögum.
18 gr. Konungur veitir öll hin æ&ri embætti,
en hin hluta&eigandi sljórnarherrar, hver í sinni
grein, og sta&feslir þá konungur vejtinguna. Iíon-
uugur einn getur viki& frá embæUum. Eplirlaun
embætlismanna ákvar&ast eplir lögum um þa&
'-efni. Konungur geturskiptum embætli vi& meun,
og fengi& þeim anna& án samþykkis þeirra, þó
svo, a& þeir einkis ímissi af embæltistckjum, og
kjósi hvort heldur þeir vilja embættisskiptin e&a
lausu írá embætti me&-eptirlaunum þeim, er lög
ætla þeim. þó gjörist þetta a& eins me& undan-
tekningum, er sí&ar ver&ur geti&.
19 gr. Kouungur semur verzluuarsamninga
vi& útlend ríki og segir þeim slitih. þó getur
liann ekki án samþykkis alþingis rá&i& yflr neinum
tokjum landsins nje lagt neina kva&ar-iskyldu á þa&.
. 20 gr. - Kouuugur kallar alþingi á fund,
hvert anna& ár, þó má þa& ekki eiga setu lengur,
en mánuð í senn, áu samþykkis konungs, e&aþess,
sem hann gefur umbo& sitt í því efni. Brejtingu
má gjöra á þessu me& lögum.
21 gr. Konungur getur kalla& saman auka-
alþingi, og ræ&ur hann þá, hve lengi þa& á setu.
22 gr Konungur getur lagt iyrir alþingi
frumvörp til laga og annara ákvar&ana.
23 gr. Engin ákvör&un alþingis getur ná&
lagagildi, án samþykkis konungs, ncma þrjú al-
þingi hali hva& eptir anna& samþykkt hana
24 gr. þegar nau&syn krefur, má konungur
gefa brá&abyrg&arlög án samþykkis alþingis, en
ekki mega þau vera gegn grundvallarlögum land-
sins, og afhendast þau til me&ferðar alþingi því,
er næst kemur saman. Lög skal konungur birta
láta, og annast um a& þeim sje hlý&t.
25 gr. Ná&a& getur konungur hvern sem
hann vill, en stjórnarherra me& samþykki alþingis,
þá er landsdómur hefur gjört þá seka.
26 gr. Konungur veitir sumpart sjálfur,
sumpart lætur hann hluta&eigandi stjörnarvöld veita
leyfi þau og undantekningar frálögum þeim, sera
nú gilda, er vant hefur veriB a& veita, cptir reglum
þeim, sem hinga& til hafa tí&kazt.
(Framhaldi& sí&ar.)
Ritnefnd: H. Fri'briksson, Jakob Gubmundsson.
Kaupmannahöfn. — Prentað hjá S. Trier.