Norðri - 01.01.1853, Page 2

Norðri - 01.01.1853, Page 2
2 urlanz, efea tjefcs stiptis; enda hefur oss aldrei verib sýndur neinn algjöríiur reikningur— þvi ab litlu getum vjer talife reikninga þá, sem birzt hafa í 8. blabi Nýtf&indanna bls. 31-32. — yfir til- kostnab e&a ávinning þessarar stiptunar, er vjer þó, eptir tiltölu vib abra lanzmenn, veríium afe á- líta sem eign vora. þab virtist líka, sem farib væri a% brydda á einhverskonar ófrelsi, þegar Svein- björn Hallgrímsson varb afe stökkva úr landi til ab fá prentaba eina örk þjófejólfs, en annab var þá ekki ab leita; og víst var þab, afe fleiri enn Sunnlendingar undu því sár ílla. Aukþessaliafa nokkrir Noríilendingar kvartab yfir því, ab efþeir hafi viljab koma einhverri smágrein á prent í sunn- lenzku blöíiunum, þá liafi sjaldan legib laust fyrir ab fá þafc. þetta og annafe þvíumlíkt var þab, sem meb- al annars kom Norblendingum til ab vilja reyna ab eignast á ný eitthvab af liinum mistu og sökn- ubu mentunar mebölum; og þó vjer höldum ab sú heffei verib hin almennasta ósk, ab fyrst yrfci reistur skóli hjer norbanlanz, þá sáu mennn, ab stofnun hans hlutu ab verfea samfara mikil og marg- brotin umsvif, og serinn kostna&ur, og líklega marg ra ára undirbúnaímr; hversvegna menn rjeírn heldur af ab byrja á stofnun prentsmi&junnar, er hlutabeg- endur sjálfir gætu ráfeií). þ>ótti þafc heldur ekki óiíklegt, ab hún kynni a& geta greitt veg öbrum stærri fyrirtækjum, ef hún kæmist upp. Og þó ab mörg tálman hafi risib gegn stofnun hennar, og opt óvæniliga áhorfst, þá er nú loksins komib svo, a% hjer á Akureyri er sett á stofn ný prent- smifeja. Ab vísu er hún stór skuldug, og býr í leiguhúsi; en þab eina meigum vjer fullvissa yfc- ur um, ab hún er a& öllu leiti vöndub og vel út- búin, og, afe sögn þeirra sem vit hafa á, stendur ekkert á baki prentsmifejunar í Reykjavík afe ram- gjörfi fegurb, og hagkvæmni. þ>ó er allt letur hennar einungis latínu stíll; en af því sem ekki allfáir hafa látib á sjer heyra, ab flestum, sjcrí- lagi hinum eldri mebal alþýfeu, mundi hugþekkara, ab guSsorba bækur væru mefe fraktúru- heldur enn latínuletri: þá rjefeizt prentsmibjunefndin í ab leggja drögur, mefe póstskipinu f vetur, fyrir fraktúru letur, svipab því sem er á seinustu útgáfunni af Hallgríms sálmum, og sem vjer vonum aí> komi nú í sumar. En svo erfitt sem oss hefur veitt ab setja hana á stofn, eins berlega sjáum vjer þaft fyrir, afe hjer ver&ur ekki hægra, a& gæta feng- ins fjár, enn afla þess; því svo er stofnun þessi veik og vibkvæm, ab, ef ekki er hlynnt afe hcnni meb alúbarfullum vilja og beztu samtökum af lanzmönnum, efea aí) minnsta kosti af innbúum norfeur - og austur - umdæmisins, liverra cign hún eginlega cr, -þá fellur hún um koll ab ári libnu, og væri þab raunaleg tilhugsun ef svo bæri ab höndum, og liún einungis liefbi birzt þjóbinni um eitt eba tvö ár og hvirfi svo aptur eins sviplega. þaÖ getur ekkcrt ljctt raun vorri yfir þeirri til- hugsun, nema sú mefevitund, ab tilgangur vor hef- ur verife hreinskilinn og laus vib alla egingyrni; og þab er ætife talib lineysulaust ab falla fyrir gott málefni, þegar mabur cndist ekki lengur til ab bcrjast fyrir því. Jafuvel þó prcntsmiöjan hafi þegar fcngib nægilegt aS starfa, fyrst um sinn, þá áleit ncfnd- in ei ab sífeur, brýna naufesyn bera til þess, ab blab væri stofnab og gefib út, á kostnab prent- smifcjunnar sjálfrar, ef þab gæti skefe, ab hún ynni á því fáein ríkisdalavirfci; auk hins, er þafe vævi margra ósk, afe eitt eba fleiri blöf) kæmust hjer á gang, eins og hvervetna þar, sem prentsmibjur eru; og þannig er bla& þetta undir komib. Er svo til ætlazt, ab þab korni út tvisvar í mánubi hverjum, og byrji mcb nýárinu 1853. þykir oss nafnib Norbri ekki eiga ílla vib; því meb því, vekjum vjer hvorki neinar stórar vonir um mikil- vægi blabsins, og aubvirbum þab heldur ekk.i ura of, þó svo kynni reynast, ab þab yrbi í einhverju nýtilegt. Yerb þess þorir nefndin ekki, fyrst um sinn, ab á kveba lægra, enn 5/?. fyrir hverja örk, eba 60/?. fyrir árganginn; og jafnframt virbist þab sanngjarnt, ab þeir sem selja fimm og standa skil á andvirbinu, fái hib sjötta í sölulaun. Abal augna- mib blabsins er, ab segja mönnum hinar mark- verbustu frjettir og tilburbi, utanlanz og innan; þó svo, ab þab verbi nákvæmast fyrir norbur-og austurumdæmib. Líka er ætlazt til, ab í því vérbi smá ritgjörbir, um ýmisleg áríbandi málefni, er an'nabhvert áhræri búnabarháttu eba fjelagskap, og þab sem þar ab lýtur. þess á millum, vil- jum vjer segja frá ýmsum háttum og sibum ann- ara þjóba, uppáfindingum og uppgötvunum, og máske vib og vib skemta meb stuttum, en fágæt- um smásögum, eba hverju öbru því, ervjerhöld- um heldur efli enn vani upþlýsingú, gott sibferbi og fjelagskap; og varast viljum vjer ab meiba, eba særa bræbur vora í orbum, eba meb sbap- raunarlegum meiningaryrbum og spoíti, þó svo kynni ab fara, ab vjer ei ætíb yrbuxn samkvæmir

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.