Norðri - 01.01.1853, Page 3

Norðri - 01.01.1853, Page 3
3 skoímoarhætti þeirra, á einhverju málefni. {>ví viljum vjer innilega biíja lanzmenn, sjer í lagi innbúa norfcur-'og austurumdæmisins, og jafnvel Vestfyrhinga, metan „Gestur“ þeirra erekki nema ársrit, aí> senda oss greinilegar skýrslur úm sjer- livab merkilegt, sem vit) ber í liverju hjerati, svo vjer aptur geturn gjört þaíi þjúfekunnugt; ognefn- um vjer þar til sjerílagi: lieilsufar manna;vebr- áttufar; jaríyrkju tilraunir; grasvöxt; heyafla; nýting; heygæbi; jarfesæld; jarfcbannir; penings liöld; málnytu; vænleik skurbarfjár; fjársýki ogef nokkuS er reynt vib lienni sem bati; sjáfarafla, hlutarhæbir; óvænt liöpp af hvalrekum; marsvína relcstri, m. fl.; vogrek og þesskonar; lát merkis- manna og heldra fólks; slisfarir á sjó eburlandi; clzvota; eld^os; skribuföll og snjóflób, sem stór- um skemmdum valda. Lílca þætti oss gott, ai hjerabsdómendurnir skýrou oss stuttlega frá mál- um þeim, tildrögum þeirra, og dómum, sem þeir fella; því aldrei hefur gefist kosturá, aí> vita neitt þessháttar í blöiunum, nema um þau ein, sem til lanzyfirrjettarins liafa komib. Hjer aí> auk viljum vjer taka inn í blabife, ef mögulegt yrii, stuttar ritgjöriir er þættu vife eiga, velsamdar grafskript- ir, eia stutt og snotur eptirmæli í IjóÖum, m. fl. Af öllu framan skrifuíu er þafe aukskilib; hvafc íhikib vifehald prentsmibjunnar er undir því kom- ií>, aí> þjer, kæru landar! kaupib bæbi blab þetta og abra ritlinga, sem kynnu verba gefnir út, henni til atvinnu; og máske vjer gætum þá frsmvegis selt blafcib mefe lægra verfci, enn ab framan er ákVetiíi. En umfram allt annab, hljótum vjer aí> bioija ybur, aí> firrtast ekki, nje fælast frá blabinu, þó vjer, aí> endingu, komumst ekki lijá ab segja yíi'- ur, hvab bæbi þjer og vjer sjálfir höfísum sízt vænt, sem er þafe: aí> eptir margvíslega viíileitni og til- raunir, afc fá einhvern af hinurn mentufeu mönn- um í nefndinni til ao> takast á hendur ritstjórn blabsins, þá hofur enginn þeirra viljab verba til þess, þegar ab kom, og því hcfur byrjun þess dregizt svo lengi. Hinsvegar hafa þeir skorafe á oss, tvo ómentaba menn, aí> áræba byrjun þess; og getib þjer ímindafe yi&Ur, bæbi hvab lítib traust vjer höfum á sjálfum oss til aí> rita ogveljaþafe, sem verbi aí> alþýbu skapi, þó vjer höfum lirein- skilinn viija á því, — og líka livab vjer óttumst, ab þab verbi til tálmunar á útöslu blabsins. En aptur er þafe bót í máli, aö tveir af hinum ment- ubu mönnum hafa heitií) libsinni sínu, þegar fram í sætti, og enkum, ef oss færist á enhvern hátt svo ófimlega, afe ekki mætti vií) una. I hinum næstu blöbum viljum vjer fáorbiega segja ybur, livernig til hefur gengib meb stofnun prentsmibju vorrar, eg hvernig nú er varib fjár- liag, eba rjettara sagt, fjárskorti hennar, m. fl. Jarðyrlijutili'auiiir. í>aí> er víst kunnugt víí>a um landib, ab hinn mikli afbragfes - og atorkumaíiur, umbobsmaímr þor- steinn Danielsson á Skipalóni', þá er hann sigldi til Damperkur haustib 1849, og kom þaban vorib ept- ir, haffei liingaí) út mefe sjer danskann og ógipt- ann vinnumann, aí> nafni Jens Jensen Stæhr, kyn- jabann úr Noregi, sem vanist hafbi ýmsum störf- um, svosem: múrsteinsgjörb, járnsteypu, brenni- vínsgerb, jarbyrkju m. fl., og kynnt sig hvervetna, sem vandabann og framúrskarandi dugnabar mann. Einnig liafbi Danielsson, mebalannars, keypt sjer fjórhjólabann vagn og aktygi til tveggja hesta. Ilann ljet því Jens þegar byrja á, aí> temja suma hesta sína vib vagnakstur, sem tókst vonum fyrri, og jafnframt aka grjóti í tungarb sinn, er hann ábur hafbi byrjab á, meí> slebum á ísi eba frer- um. Fyrir vagninum sem plógnum, gengu 2 hest- ar í senn hálfann daginn, og liinn helfing dags- ins, liestur og tveggja vetra grabungur, ogvannst þessum, eins og bábum hestunum, undra vel sam- vinnan. Sumar þetta ljet og Danielsson sá til hafra, hörs og korns, m. fl. Hafrarnir spruttu svo, ab af 4 ferskeytíra fabma bletti fjekkst væn sáta af heyi. Ilörinn og kornife kom upp, en náfei ekki eb þroskazt til fullnustu; enda varþví ekki sáí> nógu snemma urn vorib. Öllu útheyi sínu ljet hann aka á vagninum heim í garb, og miklu af því yfir Hörgá, öllum mó, og öllu því, er þurfti ab flytja frá sjá; og urfeu aflir flutningar honum nú f pörtum ljettari enn aí> undanförnu, auk hins, ab lítib og ekkert þurfti ab binda. þ>ar sem vagn- inn gekk optast yfir, ljet hann rybja brautir og lag- færa veginn. Yeturinn eptir ljet Danielsson halda áfram grjótakstrinum í tungarb sinn; ogþóttiöll- um ótrúlegt, hverju Jens fjekk áorkab og afkast- ab, eins þol hans og dugnabur, sem og þol og út- hald hestanna, er alltaf voru hinir sömu, og þó í góbu útliti; enda stóbu þeir þess á millum vib stallinn, eins og kýr á básum. En þegar ísa leysti og klaki fór úr jörbu, var tekib til plægingar, sljettunar og sáningar á ný, ekki abeins heima

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.