Norðri - 01.01.1853, Blaðsíða 4

Norðri - 01.01.1853, Blaðsíða 4
4 hjá Danielssyni, heldur og á 'Fornhaga, hjá dánu- og sáma manninum sjálfseignarbánda Byrni þor- lákssyni, sem víst er einliver hinn bezti garft - og jarfcy rkjumabur, sem er hjer í Norfcurlandi; munu og fáir sitja jörfc sína betur, enn hann. Eptir afc Jens haffci dvalifc hjá Danielssyni 16 mánufci, og seinna sumarifc gipt sig, þurfti hann aptur til Danmerkur ýmsra erinda sinna. Dvaldi hann þar um veturinn 1851-2, enkiim á Jótlandi og lagfci alla stund á jarfcyrkjuna. kom hann út aptur næstl. sunmr, og tók þá aptur til hinna fyrri starfa sinna , enkum plægingar, eklci afceins á Skipalóni, heldur á Frifcriksgáfu, Forn- haga, Tjörnum í Eyjafyrfci, 10 hæum í Bárfcardal, Reinistafc og Dúki í Skagafyrfci; og brúkafci liver- vetna nýa og nýa hesta, er hann alla fjekk meir og minna tamda vifc plóginn. I vetur er liann enn á Lóni afc aka grjóti í tungarfc Danielssonar og brúkarenn sömu liestana og áfcur, og þafc dag eptir dag, og samt líta þeir svo vel út, sem litla brúkun heffcu, og er furfca, þótt aldir sjeu. Næst- lifcifc sumar fjekk Danielsson 20 hesta af hafra heyi af ekki fullri 1-1 dagsláttu ; og skal seinna greinilegar sagt frá jarfcyrkjutilraunum bæfci þar og annarstafcar, er Jens hefur verifc.. Nú viljum vjer dálítifc minnast á tilraunir Bjarnar bónda á Fornhaga. Sumarifc 1851 sáfci hann fyrst höfrum í gamlann jarfceplagarfc, sem var 100 ferhyrntir fafcmar afc stærfc, og fengust þá um haustifc úr garfci þessurn 10 vættir af vel þurru hafraheyi. Til hafranna var sáfc 4 vikur af sumri, og voru þeir slegnirþá 5 vikur voru til vetr- ar. Utsæfcifc var 1 skeppa, hæfc grassins 2 álnir. Einnig var í fyrra plægfcur blettur, hjerum 50 ferh. fafcmar, sem var látinn standa óáhrærfcur, til þess í vorefcvar, ogafceins fiuttir þangafc hnausar og ýmisr legt ruzl, er var brennt og undirbúifc sem þurfti; sífcan var sáfc í blett þenná höfrum, og fengust 3 bagg- ' ar af heyi. Til byggs var og sáfc, mefc 1 skeppu af tvíröfcufcu og sexröfcufcu byggi, á þrem stöfcum, J>roskafcist þafc svo, afc víst mundi hafa fengist 2 tunnur, í stafcin fyrir einar 5 skeppur af byggi, ef hretvifcri heffcu ekki upp á komifc- og skemmt stórum. Til byggsins var sáfc 3 vikur af sumri, en þafc var slegifc þá 21 vika var af. Ilæfc bygg- grassins varfc 2} alin. Gras þetta reynist betur til holda, enn mjólkur; en, hafrarnir þvert á móti; eru þeir jafnir því afc gæfcurii og eins þurkvandir. Einnig var sáfc til spergels, er þroskafcist vel. Hann líkist mjög arfa, og er afc því skapi þurk- vandur. Næstlifcifc vor ljet Bjorn plægja jarfcepla- garfca sína, og unnu afc því 2 menn á 5 stundum mefc plógi og 2 hestum, sem áleizt fullkomifc dags^ verk handa 10 mönnum, og var þó erfitt, vegna brekku efcur ærins halla, afc koma hestunum vifc, auk þess afc þeir voru lítt vanir. Til afc setja jarfceplin nifcur í garfca þessa, unnu 4 karlmenn og 4 kvcmmenn á einum degi mála á niillum. Jarfceplin setur hann nifcur í röfcum mefc 1 álnar millibili, og 9þuml: bili milli hvers jarfceplis £ röfcinni. Tvisvar á sumri lætur hann hlúa efca huppa mefc plógi, er hann hefur til þess búifc, og dreginn er áfram af tveim mönnum, sem hæglega geta lilúafc dagsláttu stærfc á dag. Kvíamykju brúkar Björn í garfca sína, þar hann álítur liana bezta. Jafnframt og hvert jarfccpli er sett nifcur, lætur hann eina handfylli af vel barfcri mykju í hvprja holu. Til útsæfcis þurfti hann, í vor efc var, l^ tunnu, og fjekk aptur 42 tunnur afjarfc- eplum. Bezt reyndust honum þeir garfcarnir, er hann í fyrra haffci sáfc til hafra í, og urfcu jarfc- eplin úr þeim, þjettari og smekkbetri, enn úr hin- um, sem jarfcepli höffcu líka verifc í, árinu áfcur. I vetur elur Björn 3 hesta, er hann ætlar fyrir plóg sinn og til vagnaksturs. Seinna vonum vjer afc geta sagt frá jarfc- yrkjutilraunum Jóns Espólins og annara. Frjettlr. Næstlifcifc vor og sumar má, þegar á allt er litifc, telja hjer norfcanlanz eitthverf mefcal hinna beztu er komifc hafa. þ>annig munu þess fá dæmi, afc ekki liafi komifc eitthvert kuldaskot yfir jafn- langann tíma og þessi var, þar sem svo mátti afc orfci kvefca, sem hver dagurinn væri öfcrum betri. Afc sönnu gengu í vor efc var sífeldír þurkar fram yfir fráfærur, svo nálega kom enginn deigur dropi úr lopti; olli þafcsumstafcar nokkrum misferlum á gras- vexti, enkumá harfcvellis-og hólatúnum, sem brunnn mjög og skemmdust vífcahvar af mafcki, er kviknafci venju framar bæfci í túnum, harfcvellisgrundum og afrjettum; þó varfc grasvöxtur yfir höfufc afc tala í betra lagi, og sumstafcar enda upp á hifc bezta, svo tún urfcu hjer og livar mcir efca minna tví- slegin." Eptir fráfærur snerist vefcráttan upp í ó- þurka, er hjeldust vifc afc öfcru hverju fram í 16. viku sumars; átti því margur bágt mefctöfcursín- ar, er hröktust vífca hvar meira efcur minna. Ept- ir þetta kom aptur gófcur þurkkaíli, er hjelzt vífc

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.