Norðri - 01.01.1853, Page 5

Norðri - 01.01.1853, Page 5
5 þaíi cptir var heyskaparins, svo uppskera og nýt- ingá útheyi varfe almennt í bezta lagi. Frá liey- skaparlokum og frarii til messna má og kalla ab verib liafi enlcar gó't tíb. Eptir Jjjábálfi og Ný- tfibindunum cr og afc frjctta líkt tííiarfar, lieyafla og nýting í hinum fjóríiungum lanzins, sem lijer nyrbra, ncma í’ Skaptafells'sýslum voru óþerrar í meira lagi, en þó allgott fó&urhey í garfei. En eptir mcssur breytti vebráttan sjer og gcklc til norb- urs; hófust þá rigningar og krapahrftar miklar; sítan víba hvar, enkum á útsveitum, fádæma mikl- ar snjókomur meí) hörkum og harbviferum, svo afe bæir fóru íkaf, og vibog vib spilliblotum, þangab til komnar voru fullkomnar jarbbannir, svo víba kom útigangspeningur algjörlega á gjöf, þá hálfur mán- ubur var af vetri. Tífcarfar þetta, hefur hvab til hefif frjéttst, haldizt einlægt vií), ao kalla má; því þó síban áleib, nokkufe hafi linnt hrfijiim og harb- vibrum, þá hefur aldrei svíab svo til, ab jörb hafi getaí) nppkomib til gagns, enda er fannfergjan all- víbast svo mikil, ab nú til margra ára mun ekki s1ík hafa komiS. Sagt er og, a!b víba muni hey- byrgbir manna ekki hrökkva, enkum í þeim sveit- unuin, hvar venjulega er mjög stólafe á útigang- inn, en peningshöldin þó mest, komi jörb ekki upp, þegar fram á mánufci kemur. þab hefur og frjezt hingab, afe sumir meira og minna liafi skorife af Iieyjum sínum, t. a. m. í Kelduhverfi, Axarfyrbi, Vopnafyrfei og vfóar; og í Suburmúlasýslu hefbu nokkrir haft þa& í-áformi, batnabi ekki því fyrri. þar á inót tjáist, aí> í einstökum bjerubum, hafi jarbir haldist, svo sem á Fjózdal, á efri 'Jökuldal, vib Mývatn og hjer og hvar fremst til dala, en þó enkum á mib - og framsvcitum Skagafjarbar, hvar alt ab þessu hefur ab sögn verib nógur hagi fyrir útigangspening. Eins frjettist ab sunnan, ab þar hafi hvervetna verib góí) tíb og nægar jarb- sældir, afceins venju framar frostasamt. Viblíkar frjettir'hafa og borizt af vesturlandi sunnan Breiba- fjörb; aptur ámótaf Vestfjörbum, kringum Ilúna- flóa og öllum útsveitum SkagaijarSarsýslu, sem lijer. A jólaföstunni voru heljurnar stundum svo miklar, ab hitamælir Celsiusar fjelí lijer á Akur- eyri rúm 25 mælistig nibur fyrir frostmerki, og mun þab þó hafa orbib meira til svcita og dalá. Eins og aí> árgæzkan var á landi í vor, sumar og til messna, eins var hún'í sjónum allvíbast hjer yib land, og í bezta lagi, enkum hákallsaflinn á Vestfjörbum, hvar þiljuskip öílubu hærst undir og yfir 200 og eitt bartnær 250 tunnur lifrar, og þiljuskip kaupmanns Thaa 70—150—250 tunnur, og þiljubátur Danielsens og Flóvents 74 tunnur auk 10 tunna er skipverjar höffeu ábur fengib á þilfarslausu skipi. Mikill hákallsafli var og sagb- ur á Ströndum, sjer í lagi vib Gjögur á Rcykjar- fyrbi, Fljótum, Dölum, Siglufvrbi, Siglunesi, eins hjá þeim er hákallaskip eiga á Eyjafyrbi: á Böggu- stöbum, Hrísey, Hellu, Arnarnesi og Grenivík, hvar þeir er bezt hlutubu fengu 2 til 5 tunnur lýsis í hlut sinn og jafnvel Dalamenn, Baldvin á Siglu- nesi og Sigurímr á Grenivík meira. Á Grímsey urbu hlutir hærstir, eitthvab yfir 60, fimm potta kútar. Aptur hafbi ab eins, á opnum skipum, verib lifrartunna í lilut á Raubasandi frá páskum, og heldur ekki lilutazt vel á þeim kringum Jökul, og er þab kennt þilfarsskipum, sem öll fiska dýpra, enn venjulega er verib á opnum skipum. Sama var og meb fiskiaflann, af) hann víbast hvar var mefe bezta móti, þar honurn varb sætt, nema vio Hellna, Stapa ogBúSir; og hjer vib Eyjafjörb gekk hann svo afe kalla upp í landsteina, enda urbu hlutir í haust frá því urn sláttarlok og til jóla 2—4—6—8—10—12 alt ab 14 hundr., *og tálm- abi þó áttin mjög þegar áleife vertífcina. Fiskur var og dreginn hjer inn á polli upp um ísinn, svo ab hundrubum skipti. Opt í sumar sem leib, og fram á haust var sjórinn krökkur af margkyns síld, óg allri venju framar afiatist í lagnetum, hærings - eba hafsíld og bar enda vib í drætti. Svo og Kolkrabbi eba Smokkfiskur, sem aö hjer og hvar bar ab landi, og ijarabi helzt uppi vestanvert vi& pollinu og innaná Oddeyri, svo ab þúsundum skipti, einnig töluvert innst á SiglufirÖi, og hefur þetta hjer ekki abborifc í ein 78 ár ab undanförnu svo ab töluvert hafi verií). Heilsufar á mönnum hefur yfir höfub verib ab kalla gott, þó hefur þung kvefsótt gengib lijer nyrbra víba í haust, þó ekki hafi margt úr henni dáib. Einnig er sagt, ab landfarsótt hafi gengib updir Eyjafjöllum og nokkrir dáib úr henni. Fjársýkin, sem gcngur hjer, og árlega nein- ur burtu meira og minna af saut fjenabi manna, enkum í vissum hjeröbum lanzins , og einlægt er ab breibast út, hefur verib meb lakasta móti í haust og vetur; og hefur hún venju frain- ar drepib margt af lömbum og hrútum. Til Flat- eyjar á Skjálfandaflóa komst bún og í vetur, ald- rei þessu vön, og liefir drepib þar 40 saubkindur. og er þai) mikib af svo fáu íje, sem þar er sagt- Vfbar hefir bún gengib í þíngeyjarsýslu, ogi'Múla-

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.