Norðri - 01.01.1853, Síða 6

Norðri - 01.01.1853, Síða 6
6 sýslununi. Sunnanlanz liefir mest boriíj á henni um syfcri hluta Borgarfjaríiarsýslu og jió enkum í Skoradal og Svínadal, t. a. m. aÖ bændurnir á Draghálsi sjeu búnir a<) missu 70 fjár, og bænd- urnir á Bjarteyjarsandi og Svanga, hver um sig 40, seih þó eru sagísir fjárfáir, og i Haukadal í Biskupstungum var sagt, aí) dæu 5 og G kindur á dag, en ekki hvao lcngi. Aptur liafci lítiij bor- it á henni á Sífcunni, og er hú'n þó, ac) sögn, vön aí. fækka þar árlega töluvevcu. Skiptapar og tnannalát: 23. dag apríl- mánaSar fórst bátur fyrir framan Kálfatjarnar- liverf í Gullbringusýslu meb 2. mönnum, og hjeldu menn ab þcir mundu lrafa siglt sig um. I sama mánubi barst og báti á fyrir framan Yatnsleysu- strönd, meS 2mönnum, afhverjum hásetinn drukkn- abi, en forrnacurinn komst af. 1. dag maímán- aíiar sökk skip í Grindavík af oíhlezlu, á leiö úr fiskiróöri og í logni, og fórust þar 12 menn, cn 3 varo bjargaö. 2. dag s. m. hvolfdi báti á ViÖeyjarsundi, meö 3 mönnum, hvaraf 2 varö bjargaö en einn drukkn- aÖi. 3. dag s. m. bar svo til, ab kaupskip nefnt _de tvcnde Brödre„ lagÖist viÖ akkjer snemma morguns á PatrixfjarÖar höfn (næsti fjöröur norÖ- an Breidafjörö;) var þá vindur sunnan og biljótt- urjenþá korniÖ var um miömiinda, fór skipiö aÖ kraka, svo þaÖ lenti á Skútu eina, er lá þar fyrir, ög einnig hjet „de tver.de Brööre- svo aÖ bugspjót hennar'flæktist í reiöa stærra skipsins, og áöúr enn aö flækjan yröi greidd, stóÖ skútan á grunni. Stjórboröi skútunnar sneri aö liinu stærra skip- inu, svo aÖ járnboltar þeir, er kaÖálstigarnir eru fesíir viö utan á hliÖunum, geargu í gjegnum borö- iö á jagtinni, og áÖur en skipverjar fengju bjarg- aö eigum sínnm, íylltist skútan af sjó, og af því öldurnar gengu yfir hana alla, fóru þeir burtu af herini. Um flóöiÖ vatt- stærra skipiÖ upp segl sín, til þess aö kemast nær fjörunni, svo aÖ hægra væri fyrir meö affermun þess. NáÖist og farmurinn mestallur úr henni. Bæöi skipin voru síÖan seld viö uppboö liinn 24 s. m. og fóru þar meö rá og reiöa fyrir lítiÖ, nema vara sú er kaupmaÖur á Patrix fyröi Thomscn átti, sem gjekk nær því meö fullu veröi. Kaupmaöur Johnssen á Bfldudal fjekk H0^€ fyrir aö flytja skipverja viÖstööulaust til Iíeykjavíkur, og komu þeir þangaÖ í júnímánuÖi. Hinn 18 dag júnímánaÖar, drukknuÖu 4 menn á Stokkeyrarsundi viÖ Eýrarbakka, sem komu úr fiskiróöri. 22 dag júnímánaÖar dó^þorsteinn Jóns- son bóndi á Broddanesi í Strandasýslu voveiflega. Nóttina milli 22 og 23 augústm. drukknaÖi hreppst. GuÖmundur Einarsson á Marteinstnngu í Holtum í litlumlæk, útí hvern hann riÖiÖ haföi á vaölcysu um nóttina, og hitti fyrir hyl. Annar maöur úr Landeyjum, drnkknaöi í þykkva bæarósum, og var ekki fundinn þá seinast frjett- ist. Aö kveldi hins 22 septembrm. drukknaÖi Pjetur bóndi Guömundsson í Engey, á leiö úr Reykja- vík heim til sín; hann var á bát meö sonar syni sfnum; VeÖur var fjaskalegt; hvolfdi þá bátnum viö eyna, en drengurinn komst aÖ landi. Lík Pjet- urs rak upp á Akranes. HiÖ mikla útsynnings veöur 23 sepf. næstl. sem mörgum mun mynnilegt, olli hjer og hvar meiri og minni skemmdum og tjóni: er þó mest gjört orö á því í SkriÖdal í SuÖurmúTasýsIu,! hvar sagt er aÖ fokiö hafi hey á nokkrum bæurn, 50 til 100 hestar; og í fiinu sama veöri sleit upp á SeyöisfjarÖar höfft í Súöurnnílasýslu, briggskipiö, „NorninB 65 lesta stór, eígn höndlunar hússins Örum og Wulífs, meÖ 300 tunnum afkorni, nokkru af timbri og Iitlu af íslenzkri vöru og rak þar aÖ lanui, livar liöáöist undan því allur botnin; skip- verjum varö bjargaÖ; kornvaran ónýttist aö kalla ÖII, nema einar 50 tunnur; Og var skipskrokkurinn ásair.t því er bjargaö varÖ, seldur viÖ uppboÖ, og fara sögur af því, aÖ þar hafi fengist fgóö kaup, eins og opíar er viö slfk tækifæri. Nokkurnvegimi vissa er og fengin fyrir því, aö kaupskipiÖ skonnortan Pretíosa, eign þeirra Jakobssoua, 40 lesta stór, og sem lagöi nærstl. 9 eöa 10 frá Skagastrandar verzlunarstaö, hlaöiö kjöti og tólg m íl. muni týnt meÖ rnöunum og farmi; því ckkert var til Kaupmannahafnar af því spurí um Jóla leytiö; en liitt skipiö sem lagöi og frá Skagastr. um mánaÖar mót oktb. og nób. var komiÖ tíl Noregs. þaÖ er ágezkan manna, aÖ skipiö (Pretíosa) hafi siglt sig um eöa fárizt í hinu mikla veÖri viÖ Noreg, eöa Engl. sem mörgum skipum haföi í vetur meira og mmna grandaÖ. Skiparinn hjet Bekk. MeÖ skipi þessu, var sem farþegi þórarinn Gíslason er um nokkur ár IiafÖi veriÖ noröanpóstur, og kynnti sig hvervetna vel; þaö er því söknuÖur aÖ honum. I svonefndu BessahlaÖna skaröi í Yxnadal, fórst liúsmaÖur nokkur, aö nafni Jón Olafsson í snjóílóöi. 1 dag' nóvembermánaÖar haföi hann veíii í kindaleyt og ætlaö yfir gil eitt, livar flóöiö sprakk á hann og kæföi þegar.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.