Norðri - 01.01.1853, Síða 7

Norðri - 01.01.1853, Síða 7
7 Afc áliimiim laugardegi hins 6 nóvembermán- a?av lögtu frá Húsavíkur verzlunarstafe, upp á Reykjaheibr, sem hart nær er þíngmannaleih byggSa á millum, 3 menn úr Axarfvrci í norbur þíngeya- ' sýslu, og hjetu Jún; Hallgrímur og Arni, allir ung- ir og frískir menn: Jún var og húsasmiSur; höffeu þeir 2 hesta mebferfcis, scm voru mcb áburhi: þá þeir komu upp á svonefndan Grjútliáls, brast á þá krapa hrfö, meh hinu mesta landnorfean vcbri, er mcir og meir varb í múti þeim , þá norfcur eptir kom; hjeldu þeir sarnt áfram, ao þarnefndum sæluhús- atúttum; voru þeir þá mjög máttfarnir af þreytu . og vosi, lögfeust þar fyrir og sváfu nokkub; en er þeir vöknubu, var komin harka og harovifur, og fótin frosin utaná þeim. Jún var í Ijereptsskyrtui og klæbis treyju einni; þá hann túk afc hreifa sig og berja sjer, sprungu fötin utanaf honura, svo afc kuld- inn gagntúk liann því meir, enda treystist liann þá ekki til afe ganga, haffei líka mist annann skúinn af fæti sjer, úr hverju Arni bætti, meb því ab leysa annann skúinn af sjer og binda aptur uppá Jún, svo og setja Iiann upp á annann hestinn; drúgust þeir en áfram; drúg þá svoaf mætti Júns, afe hann íeystist ckki lengur til afe halda áfram; var því þab ráb tekib, ab búa um hann í gjá e8a gjútu sem núgar eru á Reykjaheifci, ogsnjú; sífcan var tek- ifc reifcverifc af öfcrum hestinum og þakifc yfir mefc því, og annar hesturinn skilinn þar cptir. Afcþessu búnu, hjeldu þeir Arni og Hallgrímur enn áfram, til þess afc sunnudagurinn var afc núttu kominn, og vissu valla, Tivafc þeir höffcu farifc í hrífcinni um daginn; var þá mjög dregifc af rnætti Hall- gríms; urfcu þeir því, og vegna náttmyrkursins enn I afc setjast afc og láta þarna, sem þeir voru komn- ir, berast fyrir um núttina. þá dagafci og Arni vildi enn freista afc ná ofaní hyggfc, treysti Hall- grímur sjer ekki til afc hakla lengur áfam; Arni bjú því um hann sem bezt mátti, og skildi þar eptir hinn hestinn, og lagfci enn á stafc; þá 1 hann haffci lengi gengifc, liitti hann menn úr Keld- uhverfi, sem voru í saufcaleit, og sagfci þeim j hvernig komifc væri; þeir sneru þvíþangafc á Ieifc I sem Hallgr.fmur var, og þá til hans komu, haffci hann verifc lifcinn; en Arni náfci Ioks bæum, cptir nær j því 4 dægxa útivist, svo afc segja berfættur og þú j samt ekki stúrskemmdur. Júns varfc ekki vitjafc { fyrri enn á þrifcjudag ; sáust þá merki þess, afc hann j heffci komizt á fætur, barifc sjer svo, afc ekki voru j nema vetlingalaskarnir eptir, og dregifc sig dálít- j ifc áfram, sífcan lagst fram á höndur sínar og J þannig látizt. Mat höffcu menn þessir haft f för sinni, og því mifcur eitthvafc af brennivíni. Ann- ar hesturinn liaffci sjálfur leitafc til bygfca, en liinn var ekki fundinn þá seinast frjettist. A mifcvikudaginn 22 dag desembermánafcar, ætlafci Gufcmundur npkknr Bjarnason, vinnumafcur í Platey og hjer um 40 ára afc aldri, inn yfir Fl&teyjar- dalslieifci; en þegar liann kom afc Eyvindará næsfa bæ norfcan undir heifcinni, var degi farifc afc halla og hrífcarvefcur, en úfærfc mikil; Ilann beiddist því gistingar, en búnfci hjelt afc Gufcmundur mundi liafa dag afc ná til næsta bæar, þar inná heifcinni; Gufcmundur lagfci því af stafc, og gengur þangafc til dimmt er orfcifc og hann úviss um hvert væri á rjettri lcifc; hann ræfcur þvfaf, afc halda tilbaka; ráfar sífcan, í stúrhrífcinni um núttina, í áttina til sjáfar, en gjetur þú «kki hif.t I>æi.,~þú..-ab liann þá vissi, afc hann mundi ékki Iangt frá þeim. Loks- ins, hjerum stundu fyrir dag, nær líann bænum Hofi á Flateyjardal, livar honum voru veittar gúfc- ár vifctökur, og þegar færfcur úr snjúfötunum; gat þá Gufcmundur þess, afc liann heffci lent í á l'ram á heifci, og vafcifc í fæturnar, en vissi ekki afc hvafc miklu leiti hann væri úkalinn efca kalinn, en ekkí sú varúfc vifc liöffc, er raunin gaf seinna vitni um, afc þurft heffci; því þegar honum íúkafchlýna, urfcu menn þess varir, afc hann mundi stúrkalinn á fútum; ogtilraunir þær sera gjörfcar voru, til afc lina þrautir hans, komu fyrir alls ekkert. Hann var því flutt- ur fram í eyna til húsbúnda síns Páls Örnúflsson- ar, sem ekki vílafci fyrir sjer afc manna sexæring, er lagfci af stafc mefc Gufcmund og kom hingafc hinn | 16. þ. m. og er þú ekki í annafc hús afc vinda úr Flatey og inn á Akureyri, þar sem þafc munu vera full- ar 11 vikur, auk þess sem varja varfc um þær mund- ir farifc bæa á millum, vegna hrífca og frostgrímd- ar. Iljcrafcslæknirinn Eggert Júnsson, sem sá afc ekki varfc hjákomist afc taka af Gufcmundi báfcar fætur um mjúaleggi, framkvæmdi þafc því j þegar degi sífcar, og haffci tekist ágætlega, eins j og ætífc áfcur, þegar hann Iiefur orfcifc afc ráfcast í j slíkt. Dæmi Gufcmundar ætti afc kenna öfcrum. afc hlífast ekki vifc, þá einhvern hefur mcára efca j minna kalifc, afc þekja hinn kalda lim efca Ilmu í i snjú, efca setja þáíklakafc vatn, efca sem snjúr sje j nibrí, þangafc til Tiinn frosni stafcur efca limur er j þýfcur orfcinn; sjá 6 rit hins íslenzka lærdúms i lista íjelags bls. 199 - 233, um drukknafca og j helfrosna. j Stúlka innan fermingar og til heimilis á Kross-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.