Norðri - 01.01.1853, Side 8
8
anesi í Skagafyr&i, haffei í grannleysi tekií) Ex-
traktskút, sem stófe á hillu inn í babstofu, og Terife
ah reyna livert liann ekki gæfi unr tappann,
\ih hvah tappinn ab óvörum sogahist ofan í hana,
svo au hún gat hvörki rent honum nifeur, nje au
liann næuist meh verkfærum; loksins komst hann
þó ofan í hana; olli henni jietta megnum þjáningum,
svo hún sýktist, og dó, ah þrem vikum lifcnum.
Au vísu haf&i hún áíur verife heldur óhraust, og
getgátur, ab þab ásamí hinu heffci ílýtt fyrir dauba
hennar.
Tveir drengir innan fermingar hafa lærbrotn-
ah af skí&um, og áttu þeir heima, annar á Jófeís-
astöbum í Eyjafyrfei, og hinn á Sjáfarborg' í Skaga-
fyrbi.
I fyrra sumar 1852, kom enskur skipari, ab
nafni William Young til Revjriavíkur ogkeyptiþá
16 hross á ýmsum aldri, en þó mest ungvi&i.
Og nú í sumar hefir hann komib 3 sinnum og
keypt í alt 112 hross, og tveir abrir 145, ötl
samtals 257 lnoss, og voru þau öll ab meíúltali
keypt fyrir 3,906 rbd. 48 sk.; og eim núhefir Eng-
lendingur einn sótt um leyíi ti! ab fara hingaft á
36 lesta skipi, til a& kaupa nautpening og hross;
munu fá dæmi, ef anrrars eru nokkur, ab Islehd-
ingar hafi þannig getab seltjafnmörg hross á einu
sumri til annara landa, og fyrir jafngóba aura,
sem skildingarnir eru. Mundi þab ekki Englend-
ingum liaganlegra, ab stofnauir væru markauir á
hentugum stöbum á landinu, hvar seldur ogkeyptur
væri nautpeningur, saubfjenabur og hross ? því von-
andi er ab oss verbi gjört jafn frjálst fyrir, afe verzla
meb lifandi pening, sem Dönum sjálfum, er nú
selja slíkann hópum saman til annara landa, og
telja sjer mikla hagsmuni ab.
Sagt var í sumar, aí Brciíamerkur.jökull, sem
liggKr sunnanvert í hinum mikla Vatnajökli, liver
afe er víst j1, hluti af stærfe lanzins, og austan
Öræfajökul, nær því ab sjá, heffei hlaupiu í sjó
fram, og þess jafnframt getib, au jökulhlaupib mundi
hafa tekib allann veg af, svo ófært væri, og skipt
þannig Skaptafellssýslu í sundur.
Líka var þess getib, aS Skjaldbreii&arjökull
eía Trölladýngur, sem liggja í útnorhur af tjefe—
um .Vatnajökli og Kistufelli og sybst aí) kalla í
Ódábahrauni, heffei þyunab venju framar, sem merki
þess, a& honum mundi vera farif) ab hitna undir
hjartarótunum; eins og aí> þar í grend vart hefbi
orbib viu jarfeskjálftá, oghöfím merki þessi ab und-
anförnu vcriu undanfari elz uppkomu. Jöklanám mun
annars venju framar hafa verií) næstltóib surirar.
þab liefir og heyrst hingafe, ab Rángvellingar
hefbu kannafe Torfajökul; hann liggur í austur af
Ileklu, en norfean Merkurjökul, sem cr einn hluti
Eyjafjallajökuls, en ekki frjezt, hvau þar var til
tíbinda.
Agrip af útlendum frje.ttum
sem bárust í blöí)um ,og brjefum met) púststipiuu, J?á þab
kom til Iieykjavíkur hiun 27. októbermán. 1852.
I Danmorku hafc)i veburátta og árferbj vcrib
liin bezta, Iiitar miklir og þurkar, og horfur á,
at kornskera mundi verua mikil, og verb á korniþví
aí) lækka. Verfelag á íslenzkri vöru: góí) ull hvít
92—95 rbd. Sk®-, eSa 1E á -27£ — 28| sk. Mislit
ull, Sk® á 80 rbd. eua 7E á sk. 1 tunna af
góuu hákallslýsj á 29 — 29| rbd. meS trjenu. 1
Sk® af hörfcum fiski .20rbd. Saltfiskur ókýld-
ur 18 — 20 rbd. Kýldijr 23—26 rbd. Ný feit [síld
tunnan 13—15 rbd.
Fribur og samþykki var yfir alla Norburáíf-
una, og er velmégan, síban styrjöldinni linnti, held-
ur ab eílast. Verzlunarfrelsinu þokar æ meir og
meir áfram, og eflir þab atvinnu, aSflutninga, út-
vegi og velmcgun alþýbu yfir höfuf). Kólerasótt-
in, sem legifc hefur nibri um alla Noruurálfuna í
næstliÖin 2 ár, hefur tekiÖ sig á ný upp í sumar
sem leib, f vestari hluta Rússaveldis ogí Pólinalandi
og norban til í Prússaveldi véstur meÖ ströndum
Eystrasalts, og yerife býsna mannskæf), t. a. m. í
Varská (höfuSborg Pólínalands) hafbi hún banab
200 manns daglega, í stabinn fyrir endranær
13 — 14.
I Sweitz er sagt a& hafi verib mjög rigninga-
samt, svo ab flest vötn láu á löndum uppi, og
ónýttu vföa hvar akra og andvirki manná, og marg-
ir urfeu at flýa hús sín er á láglendl stóuu. Airi
Rín Iagui og í evbi 17 smáborgir í neura Rín-
hjeraui og sveitinni kringum Strasborg á Frakklandif
en allir búendur þeirra komust þó lífs undan.
Víbar um Norf urálfuna er sagt ab liafi verif; mein
af rigningum og óþerrum, t. a. m. á Englandi sunn-
anum Húmberfljótib.
(Framhaldib siuar).
Utgefendur: B. Jónsson. J. Jónsson.
Prcntaí í prentemibjunni á Akuroyri, af H. Ilelgasyni.