Norðri - 31.08.1853, Blaðsíða 4

Norðri - 31.08.1853, Blaðsíða 4
G4 andfleygri fylgdí öndu á ódauíilegra iiancur. Á. E. Innlendar frjettir. A£> eins fyrstu dagana af mánu%i þessum rigndi nokkuíi; Toru J>á töíiur oríinar sumstaþar til muna hraktar; en hinn 4. þ. m. hófst sunnanátt meí) sólskini og Jjerri allt til hins 12. s. m.; nýttust J»á töþur Tel og flestir hirtu tún sín. Síft- an, og allt til Jiessa, hefur jafnast Teriíi hæg noríianátt og stundum kyrrur, og yflr höfuí) hagstæíiasta heyskapartíþ, aí) sto miklu Tjer til Titum, yflr allt á Norílurlandi. GrasTÖxtur í betra lagi, einkum á deiglendri jöríiu. Heyföng munu og TÍþast hTar um Jietta leyti Tera orþin meiri enn optar aft und- an förnu. j>ar á móti er sagt ar) sunnan, ao grasTöxtur sje þar f rírara lagi, og enda sumsta%ar meþ minnsta móti, og, þá áieiþ, nýtingin heldur ekki góþ. Annars hafþi þó veíir- áttan þar Terií) hagstæ?) frá sólstöíium og til júlímán. loka. Hvorki af austur- nje af vesturlandi höfum vjer ný skeí) greini- lega frjett. — fiaí) hefur hjer og hvar stungiþ sjer niíiur meiri og minni vesæld í mönnum, helzt af lífsýki og nokkr- um uppsala; en flestum, ef ei öllum hefur batnaþ fljótt aptur. Kalla má, af) hjer á Eyjaflrþi og víþa viíi norþur- land hafl optar yflr mánuþ þenna veriþ hlaþflski, þá róiþ hefur orí)iþ vegna heyanna og beita veri% gub. — Hákallsafli hefur verií) mikill hjá fleirum af þeim fáu, er hafa getaf) sætt hon- um. Aptur er sagt, aþ þilskip sum hafl aflaíi mef) minna móti. A suþurlandi var sagíiur, þá seinast frjettist, góþur afli af flski. Hinn 18. þ. m. komu alþingismennirnir aíi sunnan; þing- ii hafþi staþií) tii hins 10. og allt fariþ þar fram meí) sátt ogsamlyndi, og öil málin, sem getiJ) erí 15. bl. Noríra, rædd til lykta og útkljáfi; og vildum vjer síflar geta greiniiegar sagt frá helztu úrslitum þeirra, því heldur sem þingtíþindin munu varla víþa hvar birtast meþai alþýþu fyr enn hitt árií). Utlendar frjettir. Briggskipiíi Hertha kom aptur beinlínis hingaí) frá Kaup- mannahöfn 19. þ. m. fermt kornvöru og ýmsu öþru; haftii þaþ verií) 29 daga á leiþinni, og var þat) hiíi helzta, er met) því frjettist, at) kólera, eins og áþur haffii frjetzt, gengi í Kaupmannahöfn, einkum úti á Kristjánshöfn, og væri mjög mannskæþ; höfþu af hjer um 1500, sem sýktust, verit) 825 dánir, og halda nokkrir aþ drepsótt þessi hafl sýkt og banaþ mikiþ fleírum. Sto kvaþ hún vera pestnæm, at) fullfrískir menn aíi morgni, eru sumir hverjir dauíöir aíi kVbldi. Tveir nafnkenndir og góíiir læknar, Withusen og Thal, eru dánir úr henni. Sótt þessi hafþi fyrst gjört vart vií) sig í borginni um Jónsmessuleytií), og enginn vissi neitt hvaþan hún hafþi komiþ, eíia af hverju orsakazt, nema þaí), a?) hinir miklu hitar, sem gengu yflr júnímán., hefþu víst æst hana. j>aí) er sann- revnt, aí) sótt þessi sækir mest á þá, sem hafa óreglu £ mat, drykk e?>a aþbúnaþi, m, fl. Yjer álítum því síhur þörf, aþ fara hjer um fleirum orþum, sem þegar eru komnar á prent ýmsar varúþarreglur gegn pest þessari og leffiarvísir til aí) þekkja hana, frá heiibrigþisráíiinu í Kaupmannahöfn, og sem þýddar eru á íslenzku af landlækni J. Thorsteinsen, og út- býtt meþal alþýþu, 100 — 200 exp. í hverri sýslu, þó vjer aþ öíiru leyti höldum tölu þessa vera mjög ónóga, til þess aí) geta náíi augnamiþinu meS henni; því tjeþar varúþarregiur hefþu, aþ vorri hyggju, átt at) vera f höndum hvers heimilis- ráþanda, og eigi þær á annaþ borþ aíi álítast nauþsynlegar fyrir alla, svo hljóta þær og aí> vera þat) fyrir hvern einstakan, því held- ur sem enginn getur fyrirfram sagt, aþ þessi eþa hinn kom- ist hjá eí)a veiíi yflrfallinn af sóttinni. En oss furþar því meir á, þar heilsa og li'f manna liggur viþ, aí) landlæknirinn og hlutaíöeigandi yflrvöld, ekki skyldu láta prenta svo mörg exp. af optar nefndum varúþarreglum, aí) þær gætu veriíi' í sem flestra höndum, sem vjer hugsum, aíi þeir hafl þó þá tiltrú til þeirra, aþ væri þeim vandiega hlýtt, mundu þær í hiþ minnsta geta nokkrum ef ekki mörgum hjálpaí). Og ef aí) þær gætu stuþiaþ til þess, aí) nokkurra eþa margra heilsu og lífi yrþí a% borgnara, þá erum vjer þess fullvissir, ao yflrvöldin okkar hjerna leggja ekki undir höfuþ sjer, a% láta prenta hjeríprent- smfójunni svo mörg exp., ao þau gætu verií) í höndum hvers heimilisráþanda, (eþa hjer um 3 til 4000), í Norour- og Aust- uramtinu, og þaí) því heldur, sem kostnaþurinn þar til aldrei yrþi .meiri eun 12—15rbd., er ekki væri heldur aþ telja nema fjöþur af fati sjóþsins, og væri þaí) jafnframt gó o rneþvitund fyrir hlut- aíieigandi yfirvöld, aíi hafa þó gjört þaí) meþal annars, er í þeirra valdi stóíi, til aþ sporna á allan mögulegan hátt vií> því, ao sótt þessi fái hjer viþnám, þóknist forsjóninni annars aí) láta hana vitja vors fámenna hólma. — Enn fremur frjettist meí) Herthu, aþ heldur væru horfur á því, vegna hitanna og sífeldra þerra, aí) brestur mundi veríia á kornvexti; og farnir voru nokkrir aJ) kaupa rúg fyrir 6 rbd. 72 sk. til 7 rbd. 24 sk. Kaffl var og orþií) 21—22 sk. — Ekkert greinilegt hefur frjetzt um ó- fri?) þann, sem horfþi til millum Kússa og Tyrkja; því nokkrir segja, aþ ekkert muni verþa úr honum, aptur aijrir, aí) ekki sje útsjeí) um hann. — Me o Herthu kom examinat. juris Jóhannps Guþmundsson frá Enni í Skagafiríii. M a n n a 1 á t. Hinn 3. þ. m. dó Guíimundur fjorsteinsson bóndi á Löngu- hlýþ í Hörgárdal, hjer um hálfsjötugur aþ aldri. Hann var meþal greindustu manna af alþýþu, og vel aí> sj8r um marga hluti, og í ýmsu tilliti upphyggilegur fjelagi sínu. 30. dag júlím. næstl. hefur oss verib sagt frá, aþ sá atburþur hafi orþií), aij presturinn sjera Gísli Jónsson á Kálfhaga í Flóa var ásamt öþrurn manni á ferþ til Reykjavíkur ineij kú og naut, og beiddust þeir ferju yflr Ölvesá; tvær voru ferjurnar, en sú minni tekin; átti þá fyrst aij koma kúnni yfir ána, og á. meijan ætlaoi prestur ai) halda í n'autií); en þegarútáána var komií), fór kýrin a?) brjótast um; svo aíi ferjan hvolfdist; komst þá annar maþurinn á kjöl. I þessum svifum fleygíii prestur sjer út á ána, þvf hann var vel syntur, til a£> geta bjargaí) mönnunum; en viij björgunar tilraun þessa dapraþ- ist honum sundií), svo hann drukknaþi ásamt þeim er ekki komst á kjölinn. — MaJmr a£) nafni þórarinn Öfjord drukkn- aí)i í læk vestur á Mýrum. — Bráþkvaddur haf£)i og oríiií) Jón hreppst. Siguríissón á Svfnafelli £ Öræfum, á líkann hátt og sjera Markús og Pjetur á Hákonarstöfeum, á Breiþumerk- ursandi af biltu af hestbaki. Utgefendur: B. Jónsson. J. Jónsson. Prentac) £ prentsmiþjunni á Akureyri, af H. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.