Norðri - 16.12.1853, Qupperneq 2
90
og má segja þa& um þá, er leytuíiu læknislijálp-
ar hjá herra J. Skaptasyni um þingtímann, sumir
ti! þrauta Ijettis, sumir í lífs nauhsyn. I sambandi
vih þetta mál liefur þjáfeálfur sett annaíi atvik, en
þaS er dámur alþingis um kosningu varaþing-
mannsins í Ilúnavatnssýslu, er var hrundiS frá
þingsetu meh 11 atkvæhum mdti 10, fyrir þá or-
sök, ab annar mahur hafbi fyrst verib kosinn til
varafulltrúa, en hatin skorabist á kjörþinginu strax
undan kosningunni, og var því kosib upp aptur.
J>etta atvik á nú í rauninni ekkert skylt vib ráb-
stöfun amtmahnsins; því hvernig kunni hann fyr-
irfram ab vita, ab alþing mundi hrinda varafull-
trúanum, þar sem lionum gat varla verib kunnugt
svo mikih, sem abferbin vib kosninguna? Hvab nú
vibvíkur kosningarabferb þeirri, er hjer ræfeir um,
þá er hún ekki nefnd — hvorki leyffe nje bönn-
ufe — í alþingistilskipuninni,- og verfeur hún því
mefe fram afe dæmast eptir efeli sjálfrar hennar og
atvikum. I þessu tilíiti ber þá án efa afe talca til
greina, hvort kjdsendur eru farnir af þingi efea
ekki. Sjeu margir farnir, er kosningin víst úgild;
en sjeuallir kjörfundarmenn nærstaddir, þá er ekk-
ert'því til fyrirstöfeu, livorki í sjálfu sjer nje í neinni
lagagrein, afe ný kosning megi framfara á sama þingi;
og því hlýtur þafe, þegar svo er ástatt, afe vera
skylda kjörstj<5rnarinnar,afe kvefeja fundarmennapt-
ur til kosninga, áfeur þingi sje slitife, til afe hlífa
þeim og öferum vife þeim kostnafei og fyrirhöfn,
er flýtur af nýju kjörþingi. Nú var svo ástatt um
kjörþing Húnvetninga, afe þar komu ekki nema 15
kjúsendur af hjer um bil 1301og voru þeir,
þegar sá mafeur, er fyrst var kosinn til varafull-
trúa, skorafeist undan, allir vifestaddir og fúsir til
afe kjúsa afe nýju; hlaut þá umbofesmafeur R. M.
»
Olsen flest atkvæfei. Hlítur því kosning hans afe
álítast gild og gúfe í sjálfri sjer; en hafi þessiat-
vik ekki nægilega verife upplýstj á alþingi, má
samt dúmur þeirra 11 virfeast rjettur í bráfe af
þeirra hendi, afe því Ieyti málavextir vora þeim
úkunnugir, mefe því hann þá var samkvæmur þekk-
v) Læknir Júsep Skaptason var þannig kosinn til pingmanns
mefe 15 atkvæfeum; og verfeur víst ekki par af ályktafe, afe
þafe væri almennings vilji í Húnsvatnsslslu afe missa Iæknis
síns um iþingtímann (í 7 vikur). Enda er mjög úhentugt afe senda
jækna sína_til þings. Eangárvallasýsla er nær þingstafenum
enn Húnavatnsþing, og þú leizt hvorki Skúla lækni Thúrar-
ensen nje sýslungum hans ráfelegt, afe hanu færi optar tij
þings, eptir afe: þeir höffeu reynt afe vera án hans eitt sum-
ar; af þessum ástæfeum fúr læknir Gísli Hjálmarsson ekki
heldur til þings. 1851.
ingu þeirra, jafnvcl þú hún í sjálfu sjer væri ú-
fullkomin. þ>afe er líka afe ráfea af |>júfeúlfi (al-
þingistífeindin hef jeg ekki sjefe) afe dúmurinn hafi
verife byggfeur á þeim Bmögulegleika,“ afe margir
efea í hife minnsta nokkrir af kjörþingismönnum
hafi verife farnir af þinginu, þá er seinni kosning-
in fram fúr. En þegar alþing fær rjettari rök á
afe byggja, virfeist ekkert vera því til fyrirstöfeu,
afe þafe þá álíti kosninguna gilda, einkum ef stjúrn-
in líka heffei þann skilning á lögum og rjetti, og
ljcti þinginu þafe í ljúsi.
I mifejum septembermánufei í haust ritafei herra
kaupmafeur B. Steineke á Akureyri okkur svo lát-
andi brjef:
„Islcndingar! J>egar jeg, ásamt kaupmanni Hav-
„sleen, gaf út saufeabrjefin þann 1. þ. m., huggfei jeg,
„afe ’vife fyrir fjártokutímann mundum fá betri fregn-
„ir frá Kaupmannáliöfn, enn þær, sem briggskipife
„Hertha færfei oss,' og jafnvel, afe skip mundi verfea
„komife hjer innan nefnds tímabils“.
„En þetta er nú samt 'enn eigi skefe; þvert á
„múti er sú sorgarfregn komin mefe skipi, sem
„kom til Reykjavíkur frá Englandi, afe Cholera-
„súttin geysafei enn (þann 9. ágúst) ákaft í Kaup-
„mannahöfn; eigi heldur hafa, svo menn viti, kom-
„ife nein skip beint þafean híngafe, sífean þann 19.
„næstlifeins mánafeár. Nær- því í ölium kaupstöfeum
„Norfeurlandsins er nú skortur á öllum kornvörum;
„hversvegna margir af yfeur hljútife afe'bæta þann
„brest mefe því, afe skera ske,pnur yfear, yfetir sjálf-
„um til vetrarforfea í stafe kornsins, En til afe
„geyma kjötife er salt naufesynlegt, eins og allir vita;
„afe vísu er nú hjer vife verzlunina töluverfeur forfe!
„af því, en þú enganveginn nægur handa öllu Norfe-
„urlandi. Mjer hefúr því komife í hug, afe stinga
„upp á því vife yfeur, hvort ekki mundi ráfelegast
„í þessum kringumstæfeum, afe slá á frest, afe senda
„hingafe sláturfje, þangafe til þann 26_ þ .m. Verfei
„þá ekkert skip komife, eigife þjer völina, hvort
„þjer viljife leggja þafe inn efea ekki“.
„Samt er þafe sjálfsagt, afe jeg, frá þeimáfeur
„tiltekna tíma, tek á múti kjöti, mör og kindum
„eptir saufeabrjefunum af þeim, sem vilja þafe held-
„ur enn bífea lengur“.
„Eptir afe jeg þannig hef látife yfeur í Ijúsi þessa
„ráfeleggingu, sem er byggfe á sannfæringu minni,
„mun þafe ei verfea borife mjer á brýn, afe jeg úfyrir-
„synju efea öferum til skafea hafi tekife á múti slát-