Norðri - 16.12.1853, Qupperneq 3

Norðri - 16.12.1853, Qupperneq 3
91 „urfje, án þess aft liafa sýnt yíiur ofan á þanri vansa, „sem af því gœti leittfyrir 'yímr“. Okkur þykir nú brjef þetta svo mikil nýlunda, svo ólíkt brjefum þeim, er okkur hafa hingafe til hlotnazt frá kaupmönnum okkar, svo nærgætnis- lcgt og mikilsvert, aS vib bibjum Norbra ab birta almenningi brjefib, af því viö vitum ekki, hversu vífia kaupmaburinn hefur sent þab sjálfur, og flytja herra kaupmanninum alúblegt þakklæti okk- ar fyrir svo eptirtektaverba og gúhmánnlega um- hyggjusemi hans, nýkomins útlendings, um hags- muni okkar í þá verandi kringumstæhum, þegar ahrir þögíiu. —• „Far þú, og gjör slíkt hi& sama“! F'njóskdœlingar. - (AJsent). Á næstl. vetri var í Eyjafjarbarsýslu skotib saman' fje í þrefóldum tilgangi, er ab neban* skal getib. 1. í Öngulstaba hrepp .........10 rbd. 3 sk. 2. í Saurbæjar hrepp.............21 — 94 - 3. í Ilrafnagils hrepp...........14 — 28 - 4. í Glæsibæjar hrepp............12 — 83 - 5. í Skribu hrepp................ 9 — 47 - 6. í Arnarness hrepp.............14 — 46 - 7. í Vallna hrepp................29 — 8 - 8. í þúroddstaba hrepp........... 4 — 44 - 9. í Hvanneyrar þrepp ........... 2 — 33 - Samtals: 119 — 2 - þar efe þessi samskot voru send til vor und- irskrifabra, áiítum vjer þaS skylt ab auglýsa þau, og undir eins geta þess, ab þeim er varib sam- kvæmt tilgangi þeirra, og er þannig greittf a, til Mibnefndarinnar, handa Júni Gubmundssyni, samkvæmt brjefi hennar 21. dag ágústmánabar 1852 ........... 49 rbd. 2 sk- b, til Júns Sigurbssonar þab, sem úgreitt var af samskoti þjúb- fundarmanna 1851 ............ 25 — „ - c, fyrir ferb sjera Júns Thoriacíus- ar á þingvallafundinn 1852 . . 45 — „ - er gjörir 119 — 2 - Eyjafirbi íl. dag októbermánaW 1853. E.Briem. 0. G. Briem. fregar þjúbfundarmennirnir úr Múlasýslum komu heim aptur, sumarib 1851, fengu menn brátt ab heyra afdrif þjúbfundarins, og þab, ab meiri hluti þjúbfundarmanna hefbi valib 3 úr sín- um flokki, til ab fara utan, á fund vors allramild- asta konungs, til ab frambera fyrir hann málefni þjúbar vorrar, og afhenda honum ávarpib frá þjúb- fundinum, samt lagt út fje þeim til farareyris. Ljetu þá þegar margir hjer í Múlasýslum þab í Ijúsi, ab þab væri brýn skylda allra landsmanna, ab votta þeim þakkiæti sitt, og þorga þeim fúslega þab fje, sem þoir af gúbvild sinni og föburlandsást höfbu af hendi látib. Knúbir af þessari sömu sann- færing, og hvattir þar til af mörgum, sem ekki vildu láta slíkt nibur falla, áttu nokkrir málsmetandi menn hjer fyrir austan fund meb sjer, og sendu bobs- brjef til allra hreppa f bábum Múlasýslum, sem mibubu til þess, ab ná sem beztum samskotum til þessa fyrirtækis. Var ab þessu máli gerbur svo gúbur rúmur, ab úr flestum hreppum skrifabi sig ekki einungis allur þorri bænda, heldur fjöldi vinnumanna og unglinga, fyrir fríviljugu tillagi í þakklætis og endurgjald3 skini vib þjúbfundar- mennina. Mjer hefur verib af hlutabeigendum falib á hendur, ab auglýsa á prenti upphæb og rábstöfun samskota þessara. f>ess vegna bib jcg átgefendur tímaritsins Norbra, ab taka inn í blabib fylgjandi skýrslu um þab, hvab mikib fje nú er af hendi greitt í þessu skini úr hverjum hreppi í Múla- sýslum, og hvernig því hefur verib varib. þab fje, sem skotib hefur verib saman, erþá: 1. í Suburmúlasýslu: LTr Geitbellna hrepp 20 rbd „ sk. - Beruness h 6 — 84 - - Breibdals h n 7! “ - Fráskrúbsfjarbar h ii — 40 - - Eeibarfjarbar h 26 — 38 - - Norbfjarbar h 19 — 22 - - Vallna og Skribdals hreppum 40 — 8 - - Eyba h 9 — n “ - Mjúafjarbar h 1 — 8S - 2. I Norburmúlasýslu: Úr Vopnafjarbar og Stranda hrepp. 49 — 60 - - Jökulsdals h 20 — 7- “ - Tungu h 30 — 7-- - Fclina h 13 — 42 - - Fljútsdals h 12 — 7) ~ - Hjaltastabar' h 27 — 16 - - Borgarfjarbar og Lobm.fjarb. h. 39 — 16 - - Seybisfjarbar h. . r* n "" Samtals: 326 — 37 - J>essa 326 rbd. 37 sk. hafa byggendur Múla-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.